Kjarasamningar grunn- og leikskólakennara samþykktir Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 2. júní 2023 14:43 Nemendur við Melaskóla í kennslustund við Tjörnina í Reykjavík. Vísir/Vilhelm Rúmlega tveir þriðju félagsmanna í Félagi grunnskólakennara annars vegar og Félagi leikskólakennara greiddu atkvæði með nýjum kjarasamningum. Samningarnir hafa því verið samþykktir. Atkvæðagreiðslu um kjarsamningana lauk klukkan tólf í dag. Samninganefndir FG og FL undirrituðu hvor um sig kjarasamning við Samband íslenskra sveitarfélaga föstudaginn 26. maí. Samningarnir voru kynntir félagsmönnum beggja félaga og síðan bornir undir atkvæði. Allsherjaratkvæðagreiðsla meðal félagsmanna beggja félaga hófst þriðjudaginn 30. maí og lauk á hádegi í dag. Úrslit atkvæðagreiðslnanna voru svohljóðandi Félag grunnskólakennara Á kjörskrá voru 5.220 Atkvæði greiddu 2.996 eða 57,39% Já sögðu 2.180 eða 72,76% Nei sögðu 771 eða 25,74% Auðir voru 45 eða 1,50% Félag leikskólakennara Á kjörskrá voru 2.094 Atkvæði greiddu 1.410 eða 67,34% Já sögðu 1.164 eða 82,61% Nei sögðu 222 eða 15,76% Auðir voru 23 eða 1,63 Gildistími beggja samninga er 1. apríl 2023 til 31. maí 2024. Samningana má kynna sér hér að neðan. Tengd skjöl Kjarasamningur_FGPDF142KBSækja skjal Kjarasamningur_FLPDF313KBSækja skjal Kjaramál Grunnskólar Leikskólar Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fleiri fréttir Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Sjá meira
Atkvæðagreiðslu um kjarsamningana lauk klukkan tólf í dag. Samninganefndir FG og FL undirrituðu hvor um sig kjarasamning við Samband íslenskra sveitarfélaga föstudaginn 26. maí. Samningarnir voru kynntir félagsmönnum beggja félaga og síðan bornir undir atkvæði. Allsherjaratkvæðagreiðsla meðal félagsmanna beggja félaga hófst þriðjudaginn 30. maí og lauk á hádegi í dag. Úrslit atkvæðagreiðslnanna voru svohljóðandi Félag grunnskólakennara Á kjörskrá voru 5.220 Atkvæði greiddu 2.996 eða 57,39% Já sögðu 2.180 eða 72,76% Nei sögðu 771 eða 25,74% Auðir voru 45 eða 1,50% Félag leikskólakennara Á kjörskrá voru 2.094 Atkvæði greiddu 1.410 eða 67,34% Já sögðu 1.164 eða 82,61% Nei sögðu 222 eða 15,76% Auðir voru 23 eða 1,63 Gildistími beggja samninga er 1. apríl 2023 til 31. maí 2024. Samningana má kynna sér hér að neðan. Tengd skjöl Kjarasamningur_FGPDF142KBSækja skjal Kjarasamningur_FLPDF313KBSækja skjal
Kjaramál Grunnskólar Leikskólar Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fleiri fréttir Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Sjá meira