Grímuverðlaunum dreift jafnt í kvöld Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 14. júní 2023 22:38 Sýning ársins á Grímunni er Ellen B. Þjóðleikhúsið Grímuverðlaunin voru veitt í tuttugasta og fyrsta skiptið í kvöld. Óhætt er að segja að verðlaunum hafi verið dreift nokkuð jafnt milli tilnefndra sýninga í kvöld. Ellen B. var sýning ársins og hlaut tvö önnur verðlaun. Benedict Andrews fékk verðlaun sem leikstjóri ársins og Benedikt Erlingsson fékk verðlaun sem leikari ársins í aukahlutverki. Sýningin Geigengeist, sem sett var upp af Íslenska dansflokknum, hlaut að auki þrenn verðlaun, fyrir búninga, lýsingu og tónlist. Sýningarnar Íslandsklukkan, Chicago og Hringrás hlutu allar tvenn verðlaun í athöfninni. Heiðursverðlaun Sviðslistasambands Íslands hlaut Arnar Jónsson, leikari, fyrir ævistarf sitt. Alla vinningshafana má sjá hér að neðan. Sýning ársins Ellen B. Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Leikrit ársins Síðustu dagar Sæunnar Eftir Matthías Tryggva Haraldsson Sviðsetning: Borgarleikhúsið Leikstjóri ársins Benedict Andrews Ellen B. Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Leikari ársins í aðalhlutverki Hallgrímur Ólafsson Íslandsklukkan Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Leikari ársins í aukahlutverki Benedikt Erlingsson Ellen B. Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Leikkona ársins í aðalhlutverki Nína Dögg Filippusdóttir Ex Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Leikkona ársins í aukahlutverki Íris Tanja Flygenring Samdrættir Sviðsetning - Tjarnarbíó Barnasýning ársins Draumaþjófurinn Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Leikmynd Mirek Kaczmarek Prinsessuleikarnir Sviðsetning - Borgarleikhúsið Búningar Alexía Rós Gylfadóttir og Tanja Huld Levý Guðmundsdóttir Geigengeist Sviðsetning - Íslenski dansflokkurinn Lýsing Kjartan Þórisson Geigengeist Sviðsetning - Íslenski dansflokkurinn Tónlist Gígja Jónsdóttir og Pétur Eggertsson Geigengeist Sviðsetning - Íslenski dansflokkurinn Hljóðmynd Unnsteinn Manuel Stefánsson Íslandsklukkan Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Söngvari Björgvin Franz Gíslason Chicago Sviðsetning - Leikfélag Akureyrar Dansari Þyri Huld Árnadóttir Hringrás Sviðsetning - Íslenski dansflokkurinn Danshöfundur Þyri Huld Árnadóttir Hringrás Sviðsetning - Íslenski dansflokkurinn Dans og sviðshreyfingar Lee Proud Chicago Sviðsetning - Leikfélag Akureyrar Sproti ársins Grasrótarstarf óperulistamanna Heiðursverðlaun Sviðlistarsambands Íslands Arnar Jónsson Grímuverðlaunin Leikhús Dans Mest lesið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Auddi og Steindi í BDSM Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Ellen B. var sýning ársins og hlaut tvö önnur verðlaun. Benedict Andrews fékk verðlaun sem leikstjóri ársins og Benedikt Erlingsson fékk verðlaun sem leikari ársins í aukahlutverki. Sýningin Geigengeist, sem sett var upp af Íslenska dansflokknum, hlaut að auki þrenn verðlaun, fyrir búninga, lýsingu og tónlist. Sýningarnar Íslandsklukkan, Chicago og Hringrás hlutu allar tvenn verðlaun í athöfninni. Heiðursverðlaun Sviðslistasambands Íslands hlaut Arnar Jónsson, leikari, fyrir ævistarf sitt. Alla vinningshafana má sjá hér að neðan. Sýning ársins Ellen B. Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Leikrit ársins Síðustu dagar Sæunnar Eftir Matthías Tryggva Haraldsson Sviðsetning: Borgarleikhúsið Leikstjóri ársins Benedict Andrews Ellen B. Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Leikari ársins í aðalhlutverki Hallgrímur Ólafsson Íslandsklukkan Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Leikari ársins í aukahlutverki Benedikt Erlingsson Ellen B. Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Leikkona ársins í aðalhlutverki Nína Dögg Filippusdóttir Ex Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Leikkona ársins í aukahlutverki Íris Tanja Flygenring Samdrættir Sviðsetning - Tjarnarbíó Barnasýning ársins Draumaþjófurinn Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Leikmynd Mirek Kaczmarek Prinsessuleikarnir Sviðsetning - Borgarleikhúsið Búningar Alexía Rós Gylfadóttir og Tanja Huld Levý Guðmundsdóttir Geigengeist Sviðsetning - Íslenski dansflokkurinn Lýsing Kjartan Þórisson Geigengeist Sviðsetning - Íslenski dansflokkurinn Tónlist Gígja Jónsdóttir og Pétur Eggertsson Geigengeist Sviðsetning - Íslenski dansflokkurinn Hljóðmynd Unnsteinn Manuel Stefánsson Íslandsklukkan Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Söngvari Björgvin Franz Gíslason Chicago Sviðsetning - Leikfélag Akureyrar Dansari Þyri Huld Árnadóttir Hringrás Sviðsetning - Íslenski dansflokkurinn Danshöfundur Þyri Huld Árnadóttir Hringrás Sviðsetning - Íslenski dansflokkurinn Dans og sviðshreyfingar Lee Proud Chicago Sviðsetning - Leikfélag Akureyrar Sproti ársins Grasrótarstarf óperulistamanna Heiðursverðlaun Sviðlistarsambands Íslands Arnar Jónsson
Grímuverðlaunin Leikhús Dans Mest lesið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Auddi og Steindi í BDSM Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira