Stjórnunarvandi valdi slæmri framkomu vagnstjóra Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 14. júní 2023 21:28 Á árinu 2022 bárust Strætó 560 kvartanir vegna slæmrar framkomu vagnstjóra. Vísir/Vilhelm Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir, borgarfulltrúi Flokks fólksins, segir fjölgun kvartana í garð strætóbílstjóra stafa af stjórnunarvanda Strætó. Á árinu 2022 voru kvartanir vegna framkomu vagnstjóra strætó 560 talsins sem er talsverð hækkun frá árinu áður, þá 342. Á fundi umhverfis- og skipulagsráðs í dag lagði Kolbrún, fyrir hönd Flokks fólksins, fram fyrirspurn þar sem spurt var útskýringa á sífjölgandi kvörtunum í garð strætóbílstjóra í kjölfar kórónuveirufaraldurs. Þá vakti hún athygli á því að kvartanir vegna framkomu strætóbílstjóra árið 2018 voru 321 talsins en árið 2022 hafi þeim fjölgað í 560. Hún vakti einnig athygli á því að kvörtunum vegna aksturslags hafi að auki fjölgað í garð strætóbílstjóra í kjölfar faraldursins. Þeim hafi fjölgað úr 317 í 352 milli áranna 2018 og 2022. Þá hafi nánast daglega borist kvörtun af því tagi. Hún gagnrýnir að auki meðhöndlun Strætó bs. á kvörtunum og fyrirspurnum. Hún segist sjálf oft hafa sent fyrirspurn á fyrirtækið og aldrei fengið svör. Kolbrún segir í tilkynningu að mikilvægt sé að kanna líðan vagnstjóra hjá fyrirtækinu og almenna ánægju þeirra. Hún vilji vita hvað veldur fjölgun kvartana í garð strætóbílstjóra þrátt fyrir þjónustustefnu Strætó. Strætó Flokkur fólksins Reykjavík Tengdar fréttir Skoða hvers vegna farþegum var vísað út í óveðrið Farþegar Strætó, sem voru á ferð með leið 18 í átt að Spönginni í gærkvöldi, lentu í því leiðinlega atviki að vera vísað út úr vagninum við Ingunnarskóla í Grafarholti vegna ófærðar. Farþegunum var ekki boðið að fara með vagninum í skjól og þurftu þeir að fá aðstoð björgunarsveita til að komast leiðar sinnar. 31. janúar 2023 13:52 Vagnstjóri talinn ölvaður undir stýri Vagnstjóri Strætó á leið 17 var stöðvaður við Þjóðskjalasafnið í morgun vegna gruns um ölvunarakstur. 12. ágúst 2020 13:36 Mest lesið Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Innlent Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Erlent Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Innlent Gagnrýna drög að frumvarpi um brottfararstöð: Ætlað að líkjast fangelsi Innlent Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Innlent Höggvið á hnút svo börnin í Nuuk fái loks nýja skólann Innlent Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Innlent Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Innlent Refsing Kristjáns Markúsar milduð Innlent Gummi Emil sver af sér ásakanir um dýraníð: „Ég bað hestinn afsökunar“ Innlent Fleiri fréttir Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Höggvið á hnút svo börnin í Nuuk fái loks nýja skólann Gagnrýna drög að frumvarpi um brottfararstöð: Ætlað að líkjast fangelsi Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Skoða hvort þurfi að tilkynna samningana til ESA Hverfið gert að umferðareyju raungerist hugmyndir Strætó Skoðar að tilkynna bensínstöðvamálið til ESA og nýtt líf með fjórhjóli Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Ók á brott eftir að hafa keyrt á hjólandi dreng Átta daga seinkun kostar ríkið nítján milljónir Kærastan áfram í farbanni Viðgerð lokið á stofnstreng Mílu Ný heimildarmynd afhjúpi veikindi vegna flúormengunar og fyrirslátt MAST Annar fundur boðaður í kjaraviðræðum flugumferðarstjóra Vilja úrbætur eftir úttekt á samningum um lokun bensínstöðva Refsing Kristjáns Markúsar milduð Ekkert óeðlilegt að Halla bjóði Xi í heimsókn Segja eins og áður aðeins samið til skamms tíma og leiðrétta ráðherra Bara „random“ að rassskella stjúpdóttur sína og vinkonu hennar Ásýndin að fjölmiðlum hefnist fyrir að gagnrýna ríkisstjórnina Bein útsending: Öryggis- og varnarmál á ráðstefnu almannavarna Ræddi Gasa við Hegseth og bauð honum til Íslands Óttast um geðheilsu foreldra nái breytingarnar fram að ganga Óttast um geðheilsu foreldra og meint aðför stjórnvalda gegn fjölmiðlum Tveir sjúklingar í nánast hverju plássi á bráðamóttökunni Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Umboðsmaður snuprar stjórnvöld Einn vistaður vegna slagsmála ungmenna í Breiðholti Leggjast gegn hlutfallslækkun stuðnings við einkarekna fjölmiðla Sjá meira
Á fundi umhverfis- og skipulagsráðs í dag lagði Kolbrún, fyrir hönd Flokks fólksins, fram fyrirspurn þar sem spurt var útskýringa á sífjölgandi kvörtunum í garð strætóbílstjóra í kjölfar kórónuveirufaraldurs. Þá vakti hún athygli á því að kvartanir vegna framkomu strætóbílstjóra árið 2018 voru 321 talsins en árið 2022 hafi þeim fjölgað í 560. Hún vakti einnig athygli á því að kvörtunum vegna aksturslags hafi að auki fjölgað í garð strætóbílstjóra í kjölfar faraldursins. Þeim hafi fjölgað úr 317 í 352 milli áranna 2018 og 2022. Þá hafi nánast daglega borist kvörtun af því tagi. Hún gagnrýnir að auki meðhöndlun Strætó bs. á kvörtunum og fyrirspurnum. Hún segist sjálf oft hafa sent fyrirspurn á fyrirtækið og aldrei fengið svör. Kolbrún segir í tilkynningu að mikilvægt sé að kanna líðan vagnstjóra hjá fyrirtækinu og almenna ánægju þeirra. Hún vilji vita hvað veldur fjölgun kvartana í garð strætóbílstjóra þrátt fyrir þjónustustefnu Strætó.
Strætó Flokkur fólksins Reykjavík Tengdar fréttir Skoða hvers vegna farþegum var vísað út í óveðrið Farþegar Strætó, sem voru á ferð með leið 18 í átt að Spönginni í gærkvöldi, lentu í því leiðinlega atviki að vera vísað út úr vagninum við Ingunnarskóla í Grafarholti vegna ófærðar. Farþegunum var ekki boðið að fara með vagninum í skjól og þurftu þeir að fá aðstoð björgunarsveita til að komast leiðar sinnar. 31. janúar 2023 13:52 Vagnstjóri talinn ölvaður undir stýri Vagnstjóri Strætó á leið 17 var stöðvaður við Þjóðskjalasafnið í morgun vegna gruns um ölvunarakstur. 12. ágúst 2020 13:36 Mest lesið Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Innlent Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Erlent Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Innlent Gagnrýna drög að frumvarpi um brottfararstöð: Ætlað að líkjast fangelsi Innlent Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Innlent Höggvið á hnút svo börnin í Nuuk fái loks nýja skólann Innlent Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Innlent Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Innlent Refsing Kristjáns Markúsar milduð Innlent Gummi Emil sver af sér ásakanir um dýraníð: „Ég bað hestinn afsökunar“ Innlent Fleiri fréttir Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Höggvið á hnút svo börnin í Nuuk fái loks nýja skólann Gagnrýna drög að frumvarpi um brottfararstöð: Ætlað að líkjast fangelsi Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Skoða hvort þurfi að tilkynna samningana til ESA Hverfið gert að umferðareyju raungerist hugmyndir Strætó Skoðar að tilkynna bensínstöðvamálið til ESA og nýtt líf með fjórhjóli Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Ók á brott eftir að hafa keyrt á hjólandi dreng Átta daga seinkun kostar ríkið nítján milljónir Kærastan áfram í farbanni Viðgerð lokið á stofnstreng Mílu Ný heimildarmynd afhjúpi veikindi vegna flúormengunar og fyrirslátt MAST Annar fundur boðaður í kjaraviðræðum flugumferðarstjóra Vilja úrbætur eftir úttekt á samningum um lokun bensínstöðva Refsing Kristjáns Markúsar milduð Ekkert óeðlilegt að Halla bjóði Xi í heimsókn Segja eins og áður aðeins samið til skamms tíma og leiðrétta ráðherra Bara „random“ að rassskella stjúpdóttur sína og vinkonu hennar Ásýndin að fjölmiðlum hefnist fyrir að gagnrýna ríkisstjórnina Bein útsending: Öryggis- og varnarmál á ráðstefnu almannavarna Ræddi Gasa við Hegseth og bauð honum til Íslands Óttast um geðheilsu foreldra nái breytingarnar fram að ganga Óttast um geðheilsu foreldra og meint aðför stjórnvalda gegn fjölmiðlum Tveir sjúklingar í nánast hverju plássi á bráðamóttökunni Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Umboðsmaður snuprar stjórnvöld Einn vistaður vegna slagsmála ungmenna í Breiðholti Leggjast gegn hlutfallslækkun stuðnings við einkarekna fjölmiðla Sjá meira
Skoða hvers vegna farþegum var vísað út í óveðrið Farþegar Strætó, sem voru á ferð með leið 18 í átt að Spönginni í gærkvöldi, lentu í því leiðinlega atviki að vera vísað út úr vagninum við Ingunnarskóla í Grafarholti vegna ófærðar. Farþegunum var ekki boðið að fara með vagninum í skjól og þurftu þeir að fá aðstoð björgunarsveita til að komast leiðar sinnar. 31. janúar 2023 13:52
Vagnstjóri talinn ölvaður undir stýri Vagnstjóri Strætó á leið 17 var stöðvaður við Þjóðskjalasafnið í morgun vegna gruns um ölvunarakstur. 12. ágúst 2020 13:36