Íslensk sundstjarna slær í gegn á gramminu Íris Hauksdóttir skrifar 19. júní 2023 17:01 Emilía Madeleine Heenen með sundstjörnuna Önnu Elínu. aðsend Myndband sem sýnir hina ungu og efnilegu sundkonu, Önnu Elínu, spreyta sig í ungbarnasundi hefur vakið stormandi lukku innan samfélagsmiðla. Móðir hennar, Emilía Madeleine Heenen, segist undrandi á viðtökunum en myndbandið hefur nú fengið yfir 40 milljón áhorfa. „Ég vissi sjálf hvað Anna Elín er sæt en datt aldrei í hug að þetta myndband myndi fá svona mikla athygli," segir Emilía og heldur áfram. „Við fjölskyldan byrjuðum í ungbarnasundi hjá Snorra þegar Anna Elín var þriggja mánaða en hún er fædd 2. janúar á þessu ári. Anna Elín elskar að synda en hún kom í heiminn í byrjun árs á þessu ári.aðsend Hún gjörsamlega elskar að vera í vatninu og eins og heyrist í myndbandinu er ég rosalega stolt af henni. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan: View this post on Instagram A post shared by Emili a Madeleine Heenen (@emiliamheenen) Fólk hvaðan af úr heiminum hafa skrifað athugasemdir undir myndbandið og sumir jafnvel furðað sig á íslenskri sundkennslu ungbarna, sjálf segist Emilía ekki kippa sér mikið upp við slíkar athugasemdir. „Ég var með fáa fylgjendur og bjóst ekki við nema nokkrum lækum frá okkar nánasta fólki en það reyndist ekki raunin. Myndbandið hefur greinilega náð til mikils fjölda fólks en á einni nóttu var áhorfið komið yfir þúsund. Núna eru þau fjörutíu og ein milljón." Litla fjölskyldan sem varð fræg á einni nóttu. Emilía og Anna Elín ásamt Benedikt Karlssyni föður stúlkunnar.aðsend Emilía viðurkennir þó að tilhugsunin sé hálf súrealísk. „Það er skrítið að sjá þetta springa svona út en við foreldrarnir vitum auðvitað hvað hún er sæt og dugleg en það er gaman að sjá hvað öllum heiminum finnst það líka. Það er líka fyndið að fylgjast með athugasemdunum sem fólk skrifar og greinilega misjafnar skoðanir. Skiljanlega af því ungbarnasund þekkist ekki annarstaðar í heiminum og það að sjá fimm mánaða gamalt barn standa upp í lofti á bretti, skælbrosandi, er ekki beint venjulegt fyrir mörgum." Sund Ástin og lífið Samfélagsmiðlar Mest lesið Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið Diane Keaton er látin Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Fleiri fréttir Diane Keaton er látin Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Sjá meira
„Ég vissi sjálf hvað Anna Elín er sæt en datt aldrei í hug að þetta myndband myndi fá svona mikla athygli," segir Emilía og heldur áfram. „Við fjölskyldan byrjuðum í ungbarnasundi hjá Snorra þegar Anna Elín var þriggja mánaða en hún er fædd 2. janúar á þessu ári. Anna Elín elskar að synda en hún kom í heiminn í byrjun árs á þessu ári.aðsend Hún gjörsamlega elskar að vera í vatninu og eins og heyrist í myndbandinu er ég rosalega stolt af henni. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan: View this post on Instagram A post shared by Emili a Madeleine Heenen (@emiliamheenen) Fólk hvaðan af úr heiminum hafa skrifað athugasemdir undir myndbandið og sumir jafnvel furðað sig á íslenskri sundkennslu ungbarna, sjálf segist Emilía ekki kippa sér mikið upp við slíkar athugasemdir. „Ég var með fáa fylgjendur og bjóst ekki við nema nokkrum lækum frá okkar nánasta fólki en það reyndist ekki raunin. Myndbandið hefur greinilega náð til mikils fjölda fólks en á einni nóttu var áhorfið komið yfir þúsund. Núna eru þau fjörutíu og ein milljón." Litla fjölskyldan sem varð fræg á einni nóttu. Emilía og Anna Elín ásamt Benedikt Karlssyni föður stúlkunnar.aðsend Emilía viðurkennir þó að tilhugsunin sé hálf súrealísk. „Það er skrítið að sjá þetta springa svona út en við foreldrarnir vitum auðvitað hvað hún er sæt og dugleg en það er gaman að sjá hvað öllum heiminum finnst það líka. Það er líka fyndið að fylgjast með athugasemdunum sem fólk skrifar og greinilega misjafnar skoðanir. Skiljanlega af því ungbarnasund þekkist ekki annarstaðar í heiminum og það að sjá fimm mánaða gamalt barn standa upp í lofti á bretti, skælbrosandi, er ekki beint venjulegt fyrir mörgum."
Sund Ástin og lífið Samfélagsmiðlar Mest lesið Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið Diane Keaton er látin Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Fleiri fréttir Diane Keaton er látin Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Sjá meira