Fyrstu íbúðir í yfir þrjátíu ár byggðar á Kópaskeri Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 23. júní 2023 15:46 Íbúðarhúsnæði var síðast byggt á Kópaskeri árið 1990. Vísir/Vilhelm Á morgun verður fyrsta skóflustungan að nýju parhúsi á Kópaskeri stungin. Um er að ræða mikil tímamót en íbúðarhúsnæði hefur ekki verið byggt í kauptúninu í um þrjátíu ár. Charlotta Englund, atvinnu- og samfélagsfulltrúi Öxarfjarðarhéraðs, segir að framkvæmdirnar muni gera mikið fyrir sjálfsmynd íbúa svæðisins. „Þessi húsnæðisskortur hefur haft hamlandi áhrif á uppbyggingu á svæðinu,“ segir hún. Hún bendir á að íbúðarhúsnæði var síðast byggt á Kópaskeri í byrjun árs 1990. Íbúafjöldi við lok síðasta árs var að hennar sögn um 120. „Þetta er ákveðinn áfangi eftir þetta langan tíma af sárvöntun á húsnæði,“ segir Charlotta. Flöturinn þar sem til stendur að byggja parhúsið.Charlotta Englund „Þetta er mjög jákvæð viðbót hvort sem það snýr að einkaaðilum eða rekstraraðilum,“ segir Charlotta. Húsið er byggt fyrir leigufélagið Bríeti, sem er óhagnaðardrifið leigufélag með það markmið að hjálpa til við uppbyggingu á leigumarkaði sem stuðlar að öryggi á langtímuleigumarkaði, sér í lagi á landsbyggðinni. EMAR er byggingaraðilinn sem sér um byggingu á húsinu. Charlotta Englund Charlotta segir verkefnið hafa verið í ferli frá árinu 2020. „Aðdragandinn varð svolítið langur, ýmislegt óviðráðanlegt hefur komið upp eins og gerist gjarnan. Engu að síður er jafn mikil vöntun og eftirspurn, ef ekki meiri núna svo þetta er vissulega kærkomin viðbót fyrir þorpið.“ Hún segir spennu ríkja meðal íbúa nú þegar sjáanlegar framkvæmdir eru í húfi. Norðurþing Húsnæðismál Byggingariðnaður Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Fleiri fréttir Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Sjá meira
Charlotta Englund, atvinnu- og samfélagsfulltrúi Öxarfjarðarhéraðs, segir að framkvæmdirnar muni gera mikið fyrir sjálfsmynd íbúa svæðisins. „Þessi húsnæðisskortur hefur haft hamlandi áhrif á uppbyggingu á svæðinu,“ segir hún. Hún bendir á að íbúðarhúsnæði var síðast byggt á Kópaskeri í byrjun árs 1990. Íbúafjöldi við lok síðasta árs var að hennar sögn um 120. „Þetta er ákveðinn áfangi eftir þetta langan tíma af sárvöntun á húsnæði,“ segir Charlotta. Flöturinn þar sem til stendur að byggja parhúsið.Charlotta Englund „Þetta er mjög jákvæð viðbót hvort sem það snýr að einkaaðilum eða rekstraraðilum,“ segir Charlotta. Húsið er byggt fyrir leigufélagið Bríeti, sem er óhagnaðardrifið leigufélag með það markmið að hjálpa til við uppbyggingu á leigumarkaði sem stuðlar að öryggi á langtímuleigumarkaði, sér í lagi á landsbyggðinni. EMAR er byggingaraðilinn sem sér um byggingu á húsinu. Charlotta Englund Charlotta segir verkefnið hafa verið í ferli frá árinu 2020. „Aðdragandinn varð svolítið langur, ýmislegt óviðráðanlegt hefur komið upp eins og gerist gjarnan. Engu að síður er jafn mikil vöntun og eftirspurn, ef ekki meiri núna svo þetta er vissulega kærkomin viðbót fyrir þorpið.“ Hún segir spennu ríkja meðal íbúa nú þegar sjáanlegar framkvæmdir eru í húfi.
Norðurþing Húsnæðismál Byggingariðnaður Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Fleiri fréttir Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Sjá meira