Hætti sem málari og gerðist poppstjarna Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 30. júní 2023 20:02 Það er óhætt að segja að Kristmundur Axel stefni langt í tónlistarbransanum. Aðsend „Ég hef alltaf haft trú á mér sem tónlistarmaður og lét til skara skriða þegar ég loksins öðlaðist kjark,“ segir tónlistarmaðurinn Kristmundur Axel Kristmundsson. Hann ákvað að elta drauminn um poppstjörnuferilinn og sagði skilið við starfið sem málari. Kristmundur gaf út lagið Popstar á dögunum sem markar tímamótin í lífi Kristmundar. Myndbandið við lagið Popstar var frumflutt á skemmtistaðnum Lúx í gærkvöldi. „Lagið er birtingarmynd togstreitunnar sem ég lifði við þegar ég starfaði sem iðnaðarmaður og ferðalagsins í átt að poppstjörnudraumnum. Ég var oft annars hugar þegar ég var að mála og notaði pensilinn oft sem míkrófón, sónaði út og ímyndaði mér að vera fyrir framan hundrað þúsund manns á tónleikum,“ segir Kristmundur sem var kominn nærri draumnum áður en hann fór út af sporinu. „Ég fékk í rauninni nóg einn daginn eftir að eftirlitsmaður kom þar sem ég var að mála og setti út á alla vinnuna. Hann hafði samt örugglega alveg rétt fyrir sér,“ segir Kristmundur. Lykillinn að hafa trú á sjálfum sér Kristmundur öðlaðist þá kjark til að sinna tónlistinni sem hann segist lifa fyrir. „Lykillinn er bara að hafa trú á sjálfum sér og láta fokking vaða, án gríns. Það er málið.“ Hann segir nýja lagið vera ákveðið framhald á endurkomu sinni sem hófst í vor. Þá gaf hann út lagið Adrenalín og Ég er en það síðarnefnda gerði hann ásamt vini sínum, tónlistarmanninum Júlí Heiðari. Þeir stigu einmitt saman fram á sjónarsviðið þegar þeir unnu Söngvakeppni framhaldsskólanna árið 2010. Hissa á að Jón Gnarr væri til Í kjölfarið fór boltinn að rúlla. Kristmundur og kvikmyndatökumaðurinn Aron Ingi Davíðsson leiddu saman hesta sína í myndbandinu við lagið. „Mig langað að gefa hlustendum sem skýrasta mynd á ferlinu að draumnum og þurfti einhvern sem myndi negla týpuna sem erfiður eftirlitsmaður. Ég ákvað að prófa að heyra í Jóni Gnarr sem sló til og var algjör negla. Ég var bara hissa að hann væri til í þetta með mér,“ segir Kristmundur sem er ánægður með afraksturinn. Hann ber Jóni góða söguna: „Jón Gnarr er algjör fagmaður og ein mesta perla sem ég hef kynnst. Hann er svo jákvæður og með þægilega nærveru sem mætti á svæðið með bros á vör. Fólk ber svo mikla virðingu fyrir honum, þegar hann labbaði inn sá maður hvernig kjálkarnir duttu í jörðina.“ View this post on Instagram A post shared by KX (@kristmunduraxel) Tónlist Ástin og lífið Tengdar fréttir Föngulegir folar á lausu Íslenskir karlmenn eru misjafnir eins og þeir eru margir. Í samráði við vel valda álitsgjafa settum við saman lista af föngulegum folum sem eiga það sameignlegt að ganga lausir. 15. maí 2023 07:01 „Ég er mjög stoltur af því að vera ég og með mína fortíð“ Fyrir þrettán árum síðan sigraði tónlistarmaðurinn Kristmundur Axel Söngvakeppni framhaldsskólanna ásamt Júlí Heiðari með laginu Komdu til baka. Þeir félagarnir gáfu út nýtt lag á dögunum og Kristmundur ætlar sér stóra hluti í tónlistinni eftir nokkurra ára fjarveru. 9. apríl 2023 17:02 Mest lesið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Lífið Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Fleiri fréttir Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Sjá meira
Kristmundur gaf út lagið Popstar á dögunum sem markar tímamótin í lífi Kristmundar. Myndbandið við lagið Popstar var frumflutt á skemmtistaðnum Lúx í gærkvöldi. „Lagið er birtingarmynd togstreitunnar sem ég lifði við þegar ég starfaði sem iðnaðarmaður og ferðalagsins í átt að poppstjörnudraumnum. Ég var oft annars hugar þegar ég var að mála og notaði pensilinn oft sem míkrófón, sónaði út og ímyndaði mér að vera fyrir framan hundrað þúsund manns á tónleikum,“ segir Kristmundur sem var kominn nærri draumnum áður en hann fór út af sporinu. „Ég fékk í rauninni nóg einn daginn eftir að eftirlitsmaður kom þar sem ég var að mála og setti út á alla vinnuna. Hann hafði samt örugglega alveg rétt fyrir sér,“ segir Kristmundur. Lykillinn að hafa trú á sjálfum sér Kristmundur öðlaðist þá kjark til að sinna tónlistinni sem hann segist lifa fyrir. „Lykillinn er bara að hafa trú á sjálfum sér og láta fokking vaða, án gríns. Það er málið.“ Hann segir nýja lagið vera ákveðið framhald á endurkomu sinni sem hófst í vor. Þá gaf hann út lagið Adrenalín og Ég er en það síðarnefnda gerði hann ásamt vini sínum, tónlistarmanninum Júlí Heiðari. Þeir stigu einmitt saman fram á sjónarsviðið þegar þeir unnu Söngvakeppni framhaldsskólanna árið 2010. Hissa á að Jón Gnarr væri til Í kjölfarið fór boltinn að rúlla. Kristmundur og kvikmyndatökumaðurinn Aron Ingi Davíðsson leiddu saman hesta sína í myndbandinu við lagið. „Mig langað að gefa hlustendum sem skýrasta mynd á ferlinu að draumnum og þurfti einhvern sem myndi negla týpuna sem erfiður eftirlitsmaður. Ég ákvað að prófa að heyra í Jóni Gnarr sem sló til og var algjör negla. Ég var bara hissa að hann væri til í þetta með mér,“ segir Kristmundur sem er ánægður með afraksturinn. Hann ber Jóni góða söguna: „Jón Gnarr er algjör fagmaður og ein mesta perla sem ég hef kynnst. Hann er svo jákvæður og með þægilega nærveru sem mætti á svæðið með bros á vör. Fólk ber svo mikla virðingu fyrir honum, þegar hann labbaði inn sá maður hvernig kjálkarnir duttu í jörðina.“ View this post on Instagram A post shared by KX (@kristmunduraxel)
Tónlist Ástin og lífið Tengdar fréttir Föngulegir folar á lausu Íslenskir karlmenn eru misjafnir eins og þeir eru margir. Í samráði við vel valda álitsgjafa settum við saman lista af föngulegum folum sem eiga það sameignlegt að ganga lausir. 15. maí 2023 07:01 „Ég er mjög stoltur af því að vera ég og með mína fortíð“ Fyrir þrettán árum síðan sigraði tónlistarmaðurinn Kristmundur Axel Söngvakeppni framhaldsskólanna ásamt Júlí Heiðari með laginu Komdu til baka. Þeir félagarnir gáfu út nýtt lag á dögunum og Kristmundur ætlar sér stóra hluti í tónlistinni eftir nokkurra ára fjarveru. 9. apríl 2023 17:02 Mest lesið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Lífið Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Fleiri fréttir Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Sjá meira
Föngulegir folar á lausu Íslenskir karlmenn eru misjafnir eins og þeir eru margir. Í samráði við vel valda álitsgjafa settum við saman lista af föngulegum folum sem eiga það sameignlegt að ganga lausir. 15. maí 2023 07:01
„Ég er mjög stoltur af því að vera ég og með mína fortíð“ Fyrir þrettán árum síðan sigraði tónlistarmaðurinn Kristmundur Axel Söngvakeppni framhaldsskólanna ásamt Júlí Heiðari með laginu Komdu til baka. Þeir félagarnir gáfu út nýtt lag á dögunum og Kristmundur ætlar sér stóra hluti í tónlistinni eftir nokkurra ára fjarveru. 9. apríl 2023 17:02