Dagur og Trudeau biðla til Taylor Swift Máni Snær Þorláksson skrifar 6. júlí 2023 16:15 Þeir Dagur B. Eggertsson og Justin Trudeau vilja báðir fá Taylor Swift til síns heimalands. Það er spurning hvort þeir eigi eftir að fá einhver viðbrögð við því. Vísir/Arnar/Anton Brink/SARAH YENESEL Tónlistarkonan Taylor Swift hefur að undanförnu verið á gífurlega vinsælu tónleikaferðalagi í Bandaríkjunum. Í síðasta mánuði tilkynnti Swift að stefna ferðalagsins væri sett út um allan heim en þó ekki til Íslands. Borgarstjóri Reykjavíkur hefur lagt sitt af mörkum í að sannfæra stjörnuna um að gera sér ferð til höfuðborgar Íslands. Taylor Swift greindi frá því í dag að hún væri að bæta við fjórtán nýjum tónleikum við tónleikaferðalagið en aftur varð Ísland ekki fyrir valinu. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri skrifar til Swift á samfélagsmiðlinum Twitter, og býður hana velkomna til Reykjavíkur. „Fyrir hönd íbúa Reykjavíkur vil ég bjóða þig velkomna til borgarinnar minnar,“ segir Dagur. Hann segir að fullkomið sé að stoppa í Reykjavík í lok tónleikaferðalagsins. „Sem borgarstjóri Reykjavíkur mun ég persónulega sjá til þess að þú munir njóta tímans hér. Við myndum elska að sjá þig hérna!“ Dear @taylorswift13 - that sounds great! On behalf of the people of Reykjavik, I would welcome you to my city as the perfect stop-over at the end of the tour. As the mayor of Reykjavik I would personally ensure that you would have I wonderful time. We would love to see you here! https://t.co/WTejfbzvoh— dagur@reykjavik.is (@Dagurb) July 6, 2023 Dagur er þó ekki sá eini sem er að reyna að fá tónlistarkonuna vinsælu til að koma til síns heimalands. Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, er einnig að berjast um athygli hennar á Twitter. „It's me, hi.“ segir Trudeau í upphafi færslunnar og vísar þarmeð í upphafslínu viðlag eins vinsælasta lag Swift þessa stundina, Anti-Hero. Þá segist forsætisráðherran vita að það séu staðir í Kanada sem væru mjög til í að fá hana til sín. Í færslunni vitnar hann einnig í annað lag Swift, Cruel Summer. It s me, hi. I know places in Canada would love to have you. So, don t make it another cruel summer. We hope to see you soon.— Justin Trudeau (@JustinTrudeau) July 6, 2023 Tónlist Reykjavík Kanada Bandaríkin Mest lesið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Lífið „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Gaf eistum kærastans gælunafn Lífið Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Lífið Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Fleiri fréttir Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Taylor Swift greindi frá því í dag að hún væri að bæta við fjórtán nýjum tónleikum við tónleikaferðalagið en aftur varð Ísland ekki fyrir valinu. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri skrifar til Swift á samfélagsmiðlinum Twitter, og býður hana velkomna til Reykjavíkur. „Fyrir hönd íbúa Reykjavíkur vil ég bjóða þig velkomna til borgarinnar minnar,“ segir Dagur. Hann segir að fullkomið sé að stoppa í Reykjavík í lok tónleikaferðalagsins. „Sem borgarstjóri Reykjavíkur mun ég persónulega sjá til þess að þú munir njóta tímans hér. Við myndum elska að sjá þig hérna!“ Dear @taylorswift13 - that sounds great! On behalf of the people of Reykjavik, I would welcome you to my city as the perfect stop-over at the end of the tour. As the mayor of Reykjavik I would personally ensure that you would have I wonderful time. We would love to see you here! https://t.co/WTejfbzvoh— dagur@reykjavik.is (@Dagurb) July 6, 2023 Dagur er þó ekki sá eini sem er að reyna að fá tónlistarkonuna vinsælu til að koma til síns heimalands. Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, er einnig að berjast um athygli hennar á Twitter. „It's me, hi.“ segir Trudeau í upphafi færslunnar og vísar þarmeð í upphafslínu viðlag eins vinsælasta lag Swift þessa stundina, Anti-Hero. Þá segist forsætisráðherran vita að það séu staðir í Kanada sem væru mjög til í að fá hana til sín. Í færslunni vitnar hann einnig í annað lag Swift, Cruel Summer. It s me, hi. I know places in Canada would love to have you. So, don t make it another cruel summer. We hope to see you soon.— Justin Trudeau (@JustinTrudeau) July 6, 2023
Tónlist Reykjavík Kanada Bandaríkin Mest lesið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Lífið „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Gaf eistum kærastans gælunafn Lífið Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Lífið Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Fleiri fréttir Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira