Brúðkaupsferð fegurðardrottningar draumi líkust Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 11. júlí 2023 20:02 Parið fagnaði ástinni á Ítalíu við Como vatnið. Vignir Þór Fegurðardrottningin Arna Ýr Jónsdóttir og eiginmaður hennar Vignir Þór Bollason kírópraktor eru stödd í brúðkaupsferð á Ítalíu. Parið nýtur lífsins við Como vatn á Norður-Ítalíu. Af myndum að dæma er ferðin draumi líkust en hjónin hafa gefið fylgjendum sínum innsýn í ferðina á hringrásinni (e.story) á Instagram þar sem þau gera vel við sig í mat og drykk, umvafin ítalskri náttúru. Ástfangin á Ítalíu.Vignir Þór Hjón í viku Hjónin gengu í heilagt hjónaband 1. júlí síðastliðinn og fór athöfnin fram í Háteigskirkju í Reykjavík þar sem séra Guðni Már Harðarson gaf þau saman. Veislan var haldin í sal Sjálands í Garðabæ undir veislustjórn Evu Ruzu Miljevic. Saga Class og sól Hjónin hófu ferðina með stæl þar sem þau sátu á fyrsta farrými um borð vélar Icelandair á leið sinni til Ítalíu. Hjónin á leið í brúðkaupsferðina.Vignir Þór Como vatnið sem er þekkt fyrir að vera staður sem dregur að ríka og fræga fólkið. Frægir einstaklingar líkt og George Clooney, Madonna, Richard Branson, Sylvester Stallone og Gianni Versace hafa vel annars átt eignir við vatnið. Veðrið virðist hafa leikið við þau liðna viku. Síðasta daginn fór hitinn upp í 37 gráður sem þeim þótti of mikið. Hjónin skelltu sér því í hjólatúr og enduðu svo daginn á kokteilakvöldi og þætti af raunveruleikaþáttunum Love Island. Veðrið virðist hafa leikið við þau alla vikuna.Vignir Þór Glæsileg við vatnið.Vignir Þór Sæl á svip.Vignir Þór Arna Ýr sólar sig í fallegu umhverfi.Vignir Þór Skálað fyrir ástinniVignir Þór Byggingarnar eru með eindæmum fallegar.Vignir Þór Blómahaf allt um kring.Vignir Þór Hjónin virtust gæða sér á dýrindis veitingastöðum.Vignir Þór Arna Ýr á leið út að borða.Vignir Þór View this post on Instagram A post shared by Vignir Þór Bollason (@vignirbolla) View this post on Instagram A post shared by Vignir Þór Bollason (@vignirbolla) Hjónin eiga tvö börn saman, þau Ástrósu Mettu og Nóa Hilmar. Tímamót Brúðkaup Ástin og lífið Tengdar fréttir Arna Ýr og Vignir selja íbúðina í Kópavogi Fegurðardrottningin Arna Ýr Jónsdóttir og kírópraktorinn Vignir Þór Bollason eru að selja eignina sína í Kópavogi og ætla í framhaldinu að flytja sig yfir í Urriðaholtið. Íbúðin sem er staðsett í Álfkonuhvarfi er 97 fermetrar og er ásett verð 69,9 milljónir. 13. apríl 2022 15:00 Arna Ýr fæddi soninn í rósabaði í stofunni heima „Öllum líður vel, fæðingin tók bara þrjár til fjórar klukkustundir og hann er átján merkur,“ segir fegurðardrottningin og samfélagsmiðlastjarnan Arna ýr Jónsdóttir í samtali við Vísi. 22. júní 2021 11:19 Mest lesið Aldrei of seint að prófa sig áfram Tíska og hönnun Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Lífið Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Lífið „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn Bíó og sjónvarp Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Menning „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Lífið Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Lífið Betra að vera blankur nemi í New York Lífið Fleiri fréttir Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sjá meira
Af myndum að dæma er ferðin draumi líkust en hjónin hafa gefið fylgjendum sínum innsýn í ferðina á hringrásinni (e.story) á Instagram þar sem þau gera vel við sig í mat og drykk, umvafin ítalskri náttúru. Ástfangin á Ítalíu.Vignir Þór Hjón í viku Hjónin gengu í heilagt hjónaband 1. júlí síðastliðinn og fór athöfnin fram í Háteigskirkju í Reykjavík þar sem séra Guðni Már Harðarson gaf þau saman. Veislan var haldin í sal Sjálands í Garðabæ undir veislustjórn Evu Ruzu Miljevic. Saga Class og sól Hjónin hófu ferðina með stæl þar sem þau sátu á fyrsta farrými um borð vélar Icelandair á leið sinni til Ítalíu. Hjónin á leið í brúðkaupsferðina.Vignir Þór Como vatnið sem er þekkt fyrir að vera staður sem dregur að ríka og fræga fólkið. Frægir einstaklingar líkt og George Clooney, Madonna, Richard Branson, Sylvester Stallone og Gianni Versace hafa vel annars átt eignir við vatnið. Veðrið virðist hafa leikið við þau liðna viku. Síðasta daginn fór hitinn upp í 37 gráður sem þeim þótti of mikið. Hjónin skelltu sér því í hjólatúr og enduðu svo daginn á kokteilakvöldi og þætti af raunveruleikaþáttunum Love Island. Veðrið virðist hafa leikið við þau alla vikuna.Vignir Þór Glæsileg við vatnið.Vignir Þór Sæl á svip.Vignir Þór Arna Ýr sólar sig í fallegu umhverfi.Vignir Þór Skálað fyrir ástinniVignir Þór Byggingarnar eru með eindæmum fallegar.Vignir Þór Blómahaf allt um kring.Vignir Þór Hjónin virtust gæða sér á dýrindis veitingastöðum.Vignir Þór Arna Ýr á leið út að borða.Vignir Þór View this post on Instagram A post shared by Vignir Þór Bollason (@vignirbolla) View this post on Instagram A post shared by Vignir Þór Bollason (@vignirbolla) Hjónin eiga tvö börn saman, þau Ástrósu Mettu og Nóa Hilmar.
Tímamót Brúðkaup Ástin og lífið Tengdar fréttir Arna Ýr og Vignir selja íbúðina í Kópavogi Fegurðardrottningin Arna Ýr Jónsdóttir og kírópraktorinn Vignir Þór Bollason eru að selja eignina sína í Kópavogi og ætla í framhaldinu að flytja sig yfir í Urriðaholtið. Íbúðin sem er staðsett í Álfkonuhvarfi er 97 fermetrar og er ásett verð 69,9 milljónir. 13. apríl 2022 15:00 Arna Ýr fæddi soninn í rósabaði í stofunni heima „Öllum líður vel, fæðingin tók bara þrjár til fjórar klukkustundir og hann er átján merkur,“ segir fegurðardrottningin og samfélagsmiðlastjarnan Arna ýr Jónsdóttir í samtali við Vísi. 22. júní 2021 11:19 Mest lesið Aldrei of seint að prófa sig áfram Tíska og hönnun Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Lífið Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Lífið „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn Bíó og sjónvarp Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Menning „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Lífið Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Lífið Betra að vera blankur nemi í New York Lífið Fleiri fréttir Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sjá meira
Arna Ýr og Vignir selja íbúðina í Kópavogi Fegurðardrottningin Arna Ýr Jónsdóttir og kírópraktorinn Vignir Þór Bollason eru að selja eignina sína í Kópavogi og ætla í framhaldinu að flytja sig yfir í Urriðaholtið. Íbúðin sem er staðsett í Álfkonuhvarfi er 97 fermetrar og er ásett verð 69,9 milljónir. 13. apríl 2022 15:00
Arna Ýr fæddi soninn í rósabaði í stofunni heima „Öllum líður vel, fæðingin tók bara þrjár til fjórar klukkustundir og hann er átján merkur,“ segir fegurðardrottningin og samfélagsmiðlastjarnan Arna ýr Jónsdóttir í samtali við Vísi. 22. júní 2021 11:19