Vaktin: Allt sem þú þarft að vita á þriðja degi eldgoss Hólmfríður Gísladóttir og Gunnar Reynir Valþórsson skrifa 12. júlí 2023 06:48 Eldgosið úr fjarska. Vísir/Vilhelm Litlar breytingar hafa orðið á eldgosinu við Litla-Hrút í nótt samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands. Náttúruvársérfræðingur segir „malla“ í gígnum sem hefur verið að myndast og hraun dreifist út frá honum. Nokkuð hefur verið um gaslosun en gasmagn hefur ekki mælst yfir hættumörkum í byggð. Fyrir hádegi spáir norðan átt en síðan á að snúast í norðaustan með kvöldinu, þannig að gasmengunin mun áfram berast til suðurs. Þetta þýðir að það kann að blása í áttina að þeim sem leggja leið sína að gosstöðvunum. Fólk hefur ítrekað verið hvatt til að fara varlega en virðist taka leiðbeiningunum misalvarlega. „Fólk er að fara upp á nýja hraunið og ansi nálægt gígnum, sem er stórhættulegt,“ segir Hulda Rós Helgadóttir náttúruvársérfræðingur. Fólk þurfi að fara varlega við hraunið og einnig að passa sig á því að hafa vindinn í bakið. Hulda segir enn vart við nokkra sjálftavirkni og ljóst sé að spenna sé á svæðinu. Skjálftarnir í nótt virðist þó ekki hafa fundist í byggð, að minnsta kosti bárust engar tilkynningar þess efnis.
Nokkuð hefur verið um gaslosun en gasmagn hefur ekki mælst yfir hættumörkum í byggð. Fyrir hádegi spáir norðan átt en síðan á að snúast í norðaustan með kvöldinu, þannig að gasmengunin mun áfram berast til suðurs. Þetta þýðir að það kann að blása í áttina að þeim sem leggja leið sína að gosstöðvunum. Fólk hefur ítrekað verið hvatt til að fara varlega en virðist taka leiðbeiningunum misalvarlega. „Fólk er að fara upp á nýja hraunið og ansi nálægt gígnum, sem er stórhættulegt,“ segir Hulda Rós Helgadóttir náttúruvársérfræðingur. Fólk þurfi að fara varlega við hraunið og einnig að passa sig á því að hafa vindinn í bakið. Hulda segir enn vart við nokkra sjálftavirkni og ljóst sé að spenna sé á svæðinu. Skjálftarnir í nótt virðist þó ekki hafa fundist í byggð, að minnsta kosti bárust engar tilkynningar þess efnis.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Íslendingur handtekinn á EM Innlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hljóp á sig Innlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Fleiri fréttir Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Sjá meira