Ríkið styrkir Þorbjörn um tíu milljónir króna Árni Sæberg skrifar 14. júlí 2023 13:55 Björgunarsveitarmenn í Þorbirni hafa staðið í ströngu undanfarið. Vísir/Vilhelm Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun tillögu forsætisráðherra og dómsmálaráðherra um að styrkja björgunarsveitina Þorbjörn í Grindavík um 10 milljónir króna. Þetta segir í tilkynningu á vef stjórnarráðsins. Þar segir að fjárveitingin sé veitt til að efla áframhaldandi starf björgunarsveitarinnar og í viðurkenningar- og virðingarskyni við starfsemina en hún hafi verið í lykilhlutverki undanfarin ár vegna viðvarandi eldsumbrota á svæðinu. „Með þeim eldsumbrotum sem hafa átt sér stað á Reykjanesskaga á undanförnum árum, þar á meðal þeim sem hófust við Litla-Hrút í upphafi þessarar viku, hefur mikilvægi björgunarsveita landsins enn og aftur sannast,“ segir í tilkynningu. Mikið hafi mætt á sjálfboðaliðum björgunarsveitanna, þar með talið í björgunarsveitinni Þorbirni í Grindavík, sem hafa fylgst með gangi mála á gossvæðinu, tryggt lokun svæða þegar við á og stýrt umferð vegfarenda. Mikill fjöldi sjálfboðaliða manni vaktir á svæðinu hverju sinni, oft og tíðum við krefjandi aðstæður. Styrkurinn muni nýtast öllum þeim björgunarsveitarmönnum sem eru að störfum á svæðinu og koma hvaðanæva af landinu og eru þeim færðar þakkir fyrir sitt óeigingjarna starf. Björgunarsveitir Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Innlent „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Innlent Píratar taka upp formannsembætti Innlent Fleiri fréttir Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Sjá meira
Þetta segir í tilkynningu á vef stjórnarráðsins. Þar segir að fjárveitingin sé veitt til að efla áframhaldandi starf björgunarsveitarinnar og í viðurkenningar- og virðingarskyni við starfsemina en hún hafi verið í lykilhlutverki undanfarin ár vegna viðvarandi eldsumbrota á svæðinu. „Með þeim eldsumbrotum sem hafa átt sér stað á Reykjanesskaga á undanförnum árum, þar á meðal þeim sem hófust við Litla-Hrút í upphafi þessarar viku, hefur mikilvægi björgunarsveita landsins enn og aftur sannast,“ segir í tilkynningu. Mikið hafi mætt á sjálfboðaliðum björgunarsveitanna, þar með talið í björgunarsveitinni Þorbirni í Grindavík, sem hafa fylgst með gangi mála á gossvæðinu, tryggt lokun svæða þegar við á og stýrt umferð vegfarenda. Mikill fjöldi sjálfboðaliða manni vaktir á svæðinu hverju sinni, oft og tíðum við krefjandi aðstæður. Styrkurinn muni nýtast öllum þeim björgunarsveitarmönnum sem eru að störfum á svæðinu og koma hvaðanæva af landinu og eru þeim færðar þakkir fyrir sitt óeigingjarna starf.
Björgunarsveitir Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Innlent „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Innlent Píratar taka upp formannsembætti Innlent Fleiri fréttir Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Sjá meira