ISSI á toppi Langjökuls: „Þeir segja að það sé kalt á toppnum svo ég klæddi mig vel“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 17. júlí 2023 15:31 Issi á toppi Langjökuls. Summer Global Tónlistarmaðurinn Issi tók upp tónlistarmyndband á toppi Langjökuls á dögunum við lagið Klukkan seint. Lagið er að finna á plötunni Rauð viðvörun sem hann sendi frá sér í apríl síðastliðnum. „Lagið sjálft snýst um að sleppa tökunum, þó svo að það sé ekki nema að gera það sem maður vill í smá stund, flýja ábyrgð í eitt kvöld og með þvi spurja sig hvort það sé þess virði, hvort það sé gott eða slæmt fyrir mann,“ segir Issi sem gerði myndbandið í samstarfi við miðilinn Somewhere Global. „Þeir segja að það sé kalt á toppnum svo ég klæddi mig vel og fór af stað.“ ISSI segir að markmið samstarfsins sé að nota fallegt íslenskt landslag og góða tónlist til þess að bera íslensku rappsenuna út fyrir landsteinana. Somwhere Global kynnir nú myndbandsseríu þar sem þeir fá íslenska listamenn til þess að flytja lög sín í fallegri íslenskri náttúru. Serían ber heitið „Icelandic Sessions“ og opnaði með myndbandinu af ISSA uppi á Langjökli. ISSI er með plötu í bígerð sem kemur út í haust. Þá segist hann ekki geta beðið eftir að láta enn frekar í sér heyra og sýna það sem hann hefur verið að vinna í á undanförnum árum. View this post on Instagram A post shared by SOMEWHERE (@somewhere.global) Tónlist Tengdar fréttir „Meira shit“ frá Issa Tónlistarmaðurinn Issi tók lagið sitt Meira Shit í beinni útsendingu í seríu frá útvarpi 101 og Stúdíó Sýrlandi sem ber nafnið 101 sessions. 3. október 2022 16:31 Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Sjá meira
„Lagið sjálft snýst um að sleppa tökunum, þó svo að það sé ekki nema að gera það sem maður vill í smá stund, flýja ábyrgð í eitt kvöld og með þvi spurja sig hvort það sé þess virði, hvort það sé gott eða slæmt fyrir mann,“ segir Issi sem gerði myndbandið í samstarfi við miðilinn Somewhere Global. „Þeir segja að það sé kalt á toppnum svo ég klæddi mig vel og fór af stað.“ ISSI segir að markmið samstarfsins sé að nota fallegt íslenskt landslag og góða tónlist til þess að bera íslensku rappsenuna út fyrir landsteinana. Somwhere Global kynnir nú myndbandsseríu þar sem þeir fá íslenska listamenn til þess að flytja lög sín í fallegri íslenskri náttúru. Serían ber heitið „Icelandic Sessions“ og opnaði með myndbandinu af ISSA uppi á Langjökli. ISSI er með plötu í bígerð sem kemur út í haust. Þá segist hann ekki geta beðið eftir að láta enn frekar í sér heyra og sýna það sem hann hefur verið að vinna í á undanförnum árum. View this post on Instagram A post shared by SOMEWHERE (@somewhere.global)
Tónlist Tengdar fréttir „Meira shit“ frá Issa Tónlistarmaðurinn Issi tók lagið sitt Meira Shit í beinni útsendingu í seríu frá útvarpi 101 og Stúdíó Sýrlandi sem ber nafnið 101 sessions. 3. október 2022 16:31 Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Sjá meira
„Meira shit“ frá Issa Tónlistarmaðurinn Issi tók lagið sitt Meira Shit í beinni útsendingu í seríu frá útvarpi 101 og Stúdíó Sýrlandi sem ber nafnið 101 sessions. 3. október 2022 16:31