Gang Beasts er óhefðbundinn leikur sem gengur út að sigra andstæðinga með því að kasta þeim fram af húsþökum, af lestu, í kjaft kolkrabba eða hrinda þeim niður fallhlera, svo eitthvað sé nefnt.
Þegar strákarnir kepptu er óhætt að segja að keppnin hafi verið kostuleg.