Rauðir hattar vekja athygli í Jólagarðinum í Eyjafirði Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 29. júlí 2023 20:31 Tumi 8 ára og Kveldúlfur Snjóki 13 ára, sem eru alsælir með vinnuna sína í Jólagarðinum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Þeir eru flottir strákarnir og stelpurnar, sem vinna við afgreiðslustörf í Jólagarðinum í Eyjafirði með sína rauðu hatta og svuntur og slá alltaf í gegn hjá gestum garðsins með brosi og góðri þjónustu í Epla kofanum. Það er alltaf jafn gaman að koma í Jólagarðinn en það er ekki bara jólaandinn, sem svífur þar yfir vötnum því þar eru flottir starfsmenn og þeir eru ekki allir mjög gamlir. „Við erum að selja vöfflur og epli, sem er mjög skemmtilegt því það er alltaf mikið að gera,” segir Tumi Tómasson, 8 ára afgreiðslustrákur í Jólagarðinum. „Vöfflurnar eru mjög vinsælar og svo eru eplin líka mjög vinsæl hjá krökkunum”, segir Kveldúlfur Snjóki Margrétarson Gunnarsson ,13 ára afgreiðslustrákur í Jólagarðinum. Strákarnir segjast vinna fjóra til fimm tíma á dag og það sé alltaf meira en nóg að gera og tíminn því fljótur að líða. En hvað fá þeir í kaup? „Ég fæ bara tvö þúsund kall á mánuði,” segir Tumi. „Ég man það ekki alveg, þetta er auðvitað fjölskyldurekið, þannig að við erum bara að vinna fyrir fjölskylduna eða þannig,” segir Kveldúlfur. Ungir sem aldnir hafa alltaf jafn gaman af því að koma í Jólagarðinn.Magnús Hlynur Hreiðarsson Rauðu hattarnir hjá afgreiðslufólkinu vekja alltaf athygli. „En maður verður mjög sveittur undir þeim” segir Tumi. Þeir sem eru í afgreiðslunni eru sammála um að það sé alltaf meira en nóg að gera í Jólagarðinum. „Það er alltaf brjálað að gera, allt árið um kring. Hér eru allir í jólaskapi enda fær maður ekki leið á jólunum, það er ekki hægt,” segir Bjarnhéðinn Hrafn Margrétarson Gunnarsson, 15 ára afgreiðslustrákur í Jólagarðinum. Jólagarðurinn er alltaf mjög vinsæll hjá ferðamönnum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Eyjafjarðarsveit Jól Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Fleiri fréttir Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Sjá meira
Það er alltaf jafn gaman að koma í Jólagarðinn en það er ekki bara jólaandinn, sem svífur þar yfir vötnum því þar eru flottir starfsmenn og þeir eru ekki allir mjög gamlir. „Við erum að selja vöfflur og epli, sem er mjög skemmtilegt því það er alltaf mikið að gera,” segir Tumi Tómasson, 8 ára afgreiðslustrákur í Jólagarðinum. „Vöfflurnar eru mjög vinsælar og svo eru eplin líka mjög vinsæl hjá krökkunum”, segir Kveldúlfur Snjóki Margrétarson Gunnarsson ,13 ára afgreiðslustrákur í Jólagarðinum. Strákarnir segjast vinna fjóra til fimm tíma á dag og það sé alltaf meira en nóg að gera og tíminn því fljótur að líða. En hvað fá þeir í kaup? „Ég fæ bara tvö þúsund kall á mánuði,” segir Tumi. „Ég man það ekki alveg, þetta er auðvitað fjölskyldurekið, þannig að við erum bara að vinna fyrir fjölskylduna eða þannig,” segir Kveldúlfur. Ungir sem aldnir hafa alltaf jafn gaman af því að koma í Jólagarðinn.Magnús Hlynur Hreiðarsson Rauðu hattarnir hjá afgreiðslufólkinu vekja alltaf athygli. „En maður verður mjög sveittur undir þeim” segir Tumi. Þeir sem eru í afgreiðslunni eru sammála um að það sé alltaf meira en nóg að gera í Jólagarðinum. „Það er alltaf brjálað að gera, allt árið um kring. Hér eru allir í jólaskapi enda fær maður ekki leið á jólunum, það er ekki hægt,” segir Bjarnhéðinn Hrafn Margrétarson Gunnarsson, 15 ára afgreiðslustrákur í Jólagarðinum. Jólagarðurinn er alltaf mjög vinsæll hjá ferðamönnum.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Eyjafjarðarsveit Jól Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Fleiri fréttir Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Sjá meira