Innipúkar eiga von á góðu Ólafur Björn Sverrisson skrifar 3. ágúst 2023 12:14 Ásgeir Guðmundsson, yfirstríðnispúki Innipúkans. vísir Það verður nóg um að vera um land allt um verslunarmannahelgina. Þeir sem ætla að halda sig í höfuðborginni og vera svokallaðir Innipúkar eiga líka von á góðu. „Þetta gengur allt mjög vel og miðasala er svakalega góð,“ segir Ásgeir Guðmundsson einn skipuleggjenda tónlistarhátíðarinnar Innipúkans. „Það lítur út fyrir að það verði hrikalega góð stemning í Reykjavík eins og öll fyrri ár.“ Innipúkinn verður haldinn í 21. skiptið í ár. Ingólfsstræti verður lokað í þágu hátíðarinnar og fer dagskráin fram í Gamla bíó og á efri hæð skemmtistaðarins Röntgen. Meðal flytjenda eru Moses Hightower, GDRN, Skrattar, Sykur og Birnir. „Þetta eru hátt í þrjátíu atriði sem koma fram. Það er gaman að fá loksins að sjá mörg af þessum böndum stíga á svið hér í Reykjavík þar sem tónleikahald hefur verið á undanhaldi,“ segir Ásgeir. Rætt var við Ásgeir á síðasta ári á Ingólfsstræti: Ákvörðun var tekin um að færa hátíðina á Ingólfsstræti fyrir fjórum árum. „Við þurftum svo að aflýsa með dags fyrirvara 2020 og svo með viku fyrirvara 2021. Loksins náðum við að halda þetta þarna í fyrra. Það gekk svona svakalega vel þannig við ákváðum að gera það aftur. Enda er Gamla bíó eitt glæsilegasta tónleikahús landsins.“ Skilaboð Ásgeirs fyrir helgina eru skýr: „Að skemmta sér vítt og breitt um þetta fallega land. Gera þjóð okkar og náttúru þann greiða að skemmta okkur fallega með bros á vör.“ Reykjavík Tónlist Menning Innipúkinn Tengdar fréttir Aldrei sé betra að vera í Reykjavík en þegar „fíflin eru farin til Eyja“ Í Vestmannaeyjum er allt að verða klárt en hátíðinni var aflýst árin 2020 og 2021 vegna kórónuveirufaraldursins. Forvarnarhópurinn Bleiki fíllinn snýr ekki aftur í ár en aðrir aðilar taka við. Í Reykjavík verður Innipúkinn haldinn hátíðlegur og verður starfsfólk reykvískra skemmtistaða sent á námskeið til þess að bregðast við ofbeldi í skemmtanahaldi. 25. júlí 2022 23:30 Mest lesið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Lífið Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Lífið Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Lífið Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Lífið Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Lífið Fleiri fréttir Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Sjá meira
„Þetta gengur allt mjög vel og miðasala er svakalega góð,“ segir Ásgeir Guðmundsson einn skipuleggjenda tónlistarhátíðarinnar Innipúkans. „Það lítur út fyrir að það verði hrikalega góð stemning í Reykjavík eins og öll fyrri ár.“ Innipúkinn verður haldinn í 21. skiptið í ár. Ingólfsstræti verður lokað í þágu hátíðarinnar og fer dagskráin fram í Gamla bíó og á efri hæð skemmtistaðarins Röntgen. Meðal flytjenda eru Moses Hightower, GDRN, Skrattar, Sykur og Birnir. „Þetta eru hátt í þrjátíu atriði sem koma fram. Það er gaman að fá loksins að sjá mörg af þessum böndum stíga á svið hér í Reykjavík þar sem tónleikahald hefur verið á undanhaldi,“ segir Ásgeir. Rætt var við Ásgeir á síðasta ári á Ingólfsstræti: Ákvörðun var tekin um að færa hátíðina á Ingólfsstræti fyrir fjórum árum. „Við þurftum svo að aflýsa með dags fyrirvara 2020 og svo með viku fyrirvara 2021. Loksins náðum við að halda þetta þarna í fyrra. Það gekk svona svakalega vel þannig við ákváðum að gera það aftur. Enda er Gamla bíó eitt glæsilegasta tónleikahús landsins.“ Skilaboð Ásgeirs fyrir helgina eru skýr: „Að skemmta sér vítt og breitt um þetta fallega land. Gera þjóð okkar og náttúru þann greiða að skemmta okkur fallega með bros á vör.“
Reykjavík Tónlist Menning Innipúkinn Tengdar fréttir Aldrei sé betra að vera í Reykjavík en þegar „fíflin eru farin til Eyja“ Í Vestmannaeyjum er allt að verða klárt en hátíðinni var aflýst árin 2020 og 2021 vegna kórónuveirufaraldursins. Forvarnarhópurinn Bleiki fíllinn snýr ekki aftur í ár en aðrir aðilar taka við. Í Reykjavík verður Innipúkinn haldinn hátíðlegur og verður starfsfólk reykvískra skemmtistaða sent á námskeið til þess að bregðast við ofbeldi í skemmtanahaldi. 25. júlí 2022 23:30 Mest lesið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Lífið Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Lífið Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Lífið Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Lífið Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Lífið Fleiri fréttir Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Sjá meira
Aldrei sé betra að vera í Reykjavík en þegar „fíflin eru farin til Eyja“ Í Vestmannaeyjum er allt að verða klárt en hátíðinni var aflýst árin 2020 og 2021 vegna kórónuveirufaraldursins. Forvarnarhópurinn Bleiki fíllinn snýr ekki aftur í ár en aðrir aðilar taka við. Í Reykjavík verður Innipúkinn haldinn hátíðlegur og verður starfsfólk reykvískra skemmtistaða sent á námskeið til þess að bregðast við ofbeldi í skemmtanahaldi. 25. júlí 2022 23:30