Ragnhildur að síga fram úr öðrum keppendum Siggeir Ævarsson skrifar 12. ágúst 2023 14:22 Ragnhildur er komin með ágætis forskot í kvennaflokki á Íslandsmótinu SETH@GOLF.IS Ragnhildur Kristinsdóttir leiðir keppnina í kvennaflokki á Íslandsmótinu í golfi en hún er á fimm höggum undir pari nú á þriðja keppnisdegi og er tæplega hálfnuð með hring dagsins. Ragnhildur hefur leikið sjö holur í dag, líkt og Guðrún Brá Björgvinsdóttir sem er í öðru sæti á tveimur höggum undir pari. Þær eru einu keppendurnir í kvennaflokki sem eru undir pari eins og er, en þær Perla Sól Sigurbrandsdóttir og Andrea Björg Bergsdóttir koma næstar í 3. - 4. sæti, báðar einu höggi yfir pari. Í karlaflokki hafa efstu menn leikið heldur færri holur en Hlynur Geir Hjartarson er búinn að skjótast upp í efsta sætið eftir fjórar holur á átta höggum undir pari. Andri Þór Björnsson, sem leiddi keppnina í gær á níu höggum undir pari er sem stendur í 4. sæti á fimm höggum undir pari. Efstu keppendur í karlaflokki eru flestir aðeins búnir að leika fjórar holur, svo að það má búast við að staðan breytist þar þegar líður á daginn. Hér má fylgjast með stöðunni í beinni Golf Íslandsmótið í golfi Tengdar fréttir Andri heldur forystunni en Guðmundur og Hlynur narta í hælana Nú þegar langflestir kylfingar hafa lokið öðrum keppnisdegi á Íslandsmótinu í golfi leiðir Andri Þór Björnsson á níu höggum undir pari. 11. ágúst 2023 20:10 Mest lesið Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Landsliðsmaður handtekinn í London Enski boltinn Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Fótbolti „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Íslenski boltinn Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Körfubolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Ragnhildur hefur leikið sjö holur í dag, líkt og Guðrún Brá Björgvinsdóttir sem er í öðru sæti á tveimur höggum undir pari. Þær eru einu keppendurnir í kvennaflokki sem eru undir pari eins og er, en þær Perla Sól Sigurbrandsdóttir og Andrea Björg Bergsdóttir koma næstar í 3. - 4. sæti, báðar einu höggi yfir pari. Í karlaflokki hafa efstu menn leikið heldur færri holur en Hlynur Geir Hjartarson er búinn að skjótast upp í efsta sætið eftir fjórar holur á átta höggum undir pari. Andri Þór Björnsson, sem leiddi keppnina í gær á níu höggum undir pari er sem stendur í 4. sæti á fimm höggum undir pari. Efstu keppendur í karlaflokki eru flestir aðeins búnir að leika fjórar holur, svo að það má búast við að staðan breytist þar þegar líður á daginn. Hér má fylgjast með stöðunni í beinni
Golf Íslandsmótið í golfi Tengdar fréttir Andri heldur forystunni en Guðmundur og Hlynur narta í hælana Nú þegar langflestir kylfingar hafa lokið öðrum keppnisdegi á Íslandsmótinu í golfi leiðir Andri Þór Björnsson á níu höggum undir pari. 11. ágúst 2023 20:10 Mest lesið Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Landsliðsmaður handtekinn í London Enski boltinn Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Fótbolti „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Íslenski boltinn Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Körfubolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Andri heldur forystunni en Guðmundur og Hlynur narta í hælana Nú þegar langflestir kylfingar hafa lokið öðrum keppnisdegi á Íslandsmótinu í golfi leiðir Andri Þór Björnsson á níu höggum undir pari. 11. ágúst 2023 20:10