Logi Sigurðsson tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn með frábærum lokahring Siggeir Ævarsson skrifar 13. ágúst 2023 18:01 Fegðarnir Logi Sigurðsson og Sigurður Sigurðsson en Sigurður varð Íslandsmeistari 1983 SETH@GOLF.IS Logi Sigurðsson úr golfklúbbi Suðurnesja er Íslandsmeistari karla í golfi 2023 eftir frábæran lokahring í dag. Logi lék á 66 höggum eða á 5 höggum undir pari og skaust upp fyrir Hlyn Geir Hjartarson sem leiddi eftir keppni gærdagsins. Keppnin í dag varð æsispennandi en Hlynur náði sér á strik á ný á síðustu holunum svo að úrslitin réðust ekki fyrr en á 18. holu. Logi leiddi með 2 höggum fyrir hana en Hlynur fór hana á fjórum. Logi valdi mögulega ranga kylfu og lenti í smá brasi, en kláraði brautina á fimm höggum og landaði Íslandsmeistaratitlinum í fyrsta sinn. Keppni í kvennaflokki er ekki lokið. Efstu keppendur eru að klára síðustu holurnar en þær Ragnhildur Sigurðardóttir og Hulda Klara Gestsdóttir eru efstar báðar á einu höggi undir pari og eiga þrjár holur eftir. Golf Íslandsmótið í golfi Mest lesið Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Landsliðsmaður handtekinn í London Enski boltinn Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Fótbolti „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Íslenski boltinn Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Körfubolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Keppnin í dag varð æsispennandi en Hlynur náði sér á strik á ný á síðustu holunum svo að úrslitin réðust ekki fyrr en á 18. holu. Logi leiddi með 2 höggum fyrir hana en Hlynur fór hana á fjórum. Logi valdi mögulega ranga kylfu og lenti í smá brasi, en kláraði brautina á fimm höggum og landaði Íslandsmeistaratitlinum í fyrsta sinn. Keppni í kvennaflokki er ekki lokið. Efstu keppendur eru að klára síðustu holurnar en þær Ragnhildur Sigurðardóttir og Hulda Klara Gestsdóttir eru efstar báðar á einu höggi undir pari og eiga þrjár holur eftir.
Golf Íslandsmótið í golfi Mest lesið Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Landsliðsmaður handtekinn í London Enski boltinn Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Fótbolti „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Íslenski boltinn Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Körfubolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira