Orðin vön því að fá hestana í heimsókn Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 14. ágúst 2023 16:25 Íbúar láta sér ekki bregða þó að hestar fari á stjá í hverfinu. Guðrún Sigríður Knútsdóttir Nágrannar í Furuhlíð í Setbergi í Hafnarfirði sneru bökum saman síðdegis í dag þegar hópur hesta gerði sig heimakominn í götunni og króuðu þá af á bakvið girðingu. Íbúi segir hesta í hverfinu ekki sjaldséða sjón, enda hesthúsahverfi í nágrenninu. „Þeir lauma sér stundum út úr girðingunum og kíkja á okkur,“ segir Guðrún Sigríður Knútsdóttir, einn íbúa í Furuhlíð í samtali við Vísi. Hún auglýsti eftir eigendum hrossanna á íbúahópi á Facebook. „Við króuðum hestana af á bakvið girðingu við göngustíg hér í hverfinu. Það er mikið af hundafólki í götunni og við hlupum öll með tauma og lokuðum svo fyrir girðinguna svo þeir kæmust ekki út aftur,“ segir Guðrún létt í bragði. „Það er sérlega fallegt folaldið sem er með í för. Það kemur einhver á endanum að sækja þau en þess vegna auglýsti ég þau líka á Setbergssíðunni. Þetta hefur verið frekar algengt hér, lausaganga hesta, þannig að maður kippir sér ekki mikið upp við þetta.“ Hestarnir gæddu sér á grasi í hverfinu.Bergdís Brynjarsdóttir Hestarnir virðast ekki annað en sáttir á bakvið girðinguna þar sem þeir bíða eigenda sinna. Bergdís Brynjarsdóttir Hafnarfjörður Hestar Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Sjá meira
„Þeir lauma sér stundum út úr girðingunum og kíkja á okkur,“ segir Guðrún Sigríður Knútsdóttir, einn íbúa í Furuhlíð í samtali við Vísi. Hún auglýsti eftir eigendum hrossanna á íbúahópi á Facebook. „Við króuðum hestana af á bakvið girðingu við göngustíg hér í hverfinu. Það er mikið af hundafólki í götunni og við hlupum öll með tauma og lokuðum svo fyrir girðinguna svo þeir kæmust ekki út aftur,“ segir Guðrún létt í bragði. „Það er sérlega fallegt folaldið sem er með í för. Það kemur einhver á endanum að sækja þau en þess vegna auglýsti ég þau líka á Setbergssíðunni. Þetta hefur verið frekar algengt hér, lausaganga hesta, þannig að maður kippir sér ekki mikið upp við þetta.“ Hestarnir gæddu sér á grasi í hverfinu.Bergdís Brynjarsdóttir Hestarnir virðast ekki annað en sáttir á bakvið girðinguna þar sem þeir bíða eigenda sinna. Bergdís Brynjarsdóttir
Hafnarfjörður Hestar Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Sjá meira