Sonur Unnar Birnu og Skafta kominn í heiminn Íris Hauksdóttir skrifar 17. ágúst 2023 16:04 Söngkonan Unnur Birna Björnsdóttir og sambýlismaður hennar, Sigurgeir Skafti Flosason fögnuðu komu sonar síns á dögunum. Um er að ræða annað barn listaparsins en Unnur Birna hefur verið ófeimin að ræða hræðslu sína við að eignast börn. Meðganga barnsins bar fremur óvænt að en sjálf hafði Unnur Birna ákveðið að vilja aldrei eignast börn. Fyrir eiga þau Skafti þó dótturina Náttsól Viktoríu sem ber nafn með rentu þar sem móður hennar tókst að sigrast á mikilli hræðslu við fæðingu hennar. Fæddist talsvert fyrir tímann Litli sonurinn fæddist talsvert fyrir tímann en braggast að sögn móður mjög vel. Sjálf segist Unnur aðallega þakklát fyrir að vera ekki lengur barnshafandi því meðgangan fari sér ekki vel. „Þetta var rosalega erfitt," segir Unnur í samtali við blaðakonu og heldur áfram. „Hann var fastur í óheppilegri stellingu og það myndaðist alveg smá panik ástand á spítalanum en allt gekk á endanum vel. Fyrst um sinn var hann svolítið slappur en hefur náð sér ofboðslega hratt og er algjör snillingur - farin að drekka smá úr staupi og stendur sig svo vel." Tímamót Barnalán Tengdar fréttir Unnur Birna aftur ófrísk Tónlistarkonan Unnur Birna Björnsdóttir ætlaði sér aldrei að eignast barn en hún þjáist af tókófóbíu eða sjúklegri hræðslu við meðgöngu og fæðingu. Fyrir tæpum þremur árum kom svo frumburðurinn, Náttsól Viktoría í heiminn og nú í september er von á óvæntum bróður. 17. maí 2023 20:00 Unnur og Skafti eignuðust stúlku Unnur Birna Bassadóttir og Sigurgeir Skafti Flosason tónlistarfólk í Hveragerði hafa eignast litla stúlku. Fæddist hún með keisaraskurði, en Unnur Birna er í hópi þeirra 14 prósent kvenna í heiminum sem haldnar eru miklum fæðingarótta. Hún sagði sína sögu í kvöldfréttum Stöðvar 2 á dögunum. 2. desember 2020 09:31 Yfirgengileg hræðsla við fæðingar Unnur Birna Bassadóttir í Hveragerði er haldin miklum fæðingarótta en hún og maður hennar, Sigurgeir Skafti Flosason, eiga von á sínu fyrsta barni 1. desember sem verður tekið með keisaraskurði vegna ótta Unnar Birnu við eðlilega fæðingu. 13. nóvember 2020 21:00 Mest lesið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Í strandbænum Sharm El Sheikh í Egyptalandi nýtur þú sólar, hlýju og menningar Lífið samstarf Fleiri fréttir Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Segir tímann ekki lækna sorgina Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Sjá meira
Meðganga barnsins bar fremur óvænt að en sjálf hafði Unnur Birna ákveðið að vilja aldrei eignast börn. Fyrir eiga þau Skafti þó dótturina Náttsól Viktoríu sem ber nafn með rentu þar sem móður hennar tókst að sigrast á mikilli hræðslu við fæðingu hennar. Fæddist talsvert fyrir tímann Litli sonurinn fæddist talsvert fyrir tímann en braggast að sögn móður mjög vel. Sjálf segist Unnur aðallega þakklát fyrir að vera ekki lengur barnshafandi því meðgangan fari sér ekki vel. „Þetta var rosalega erfitt," segir Unnur í samtali við blaðakonu og heldur áfram. „Hann var fastur í óheppilegri stellingu og það myndaðist alveg smá panik ástand á spítalanum en allt gekk á endanum vel. Fyrst um sinn var hann svolítið slappur en hefur náð sér ofboðslega hratt og er algjör snillingur - farin að drekka smá úr staupi og stendur sig svo vel."
Tímamót Barnalán Tengdar fréttir Unnur Birna aftur ófrísk Tónlistarkonan Unnur Birna Björnsdóttir ætlaði sér aldrei að eignast barn en hún þjáist af tókófóbíu eða sjúklegri hræðslu við meðgöngu og fæðingu. Fyrir tæpum þremur árum kom svo frumburðurinn, Náttsól Viktoría í heiminn og nú í september er von á óvæntum bróður. 17. maí 2023 20:00 Unnur og Skafti eignuðust stúlku Unnur Birna Bassadóttir og Sigurgeir Skafti Flosason tónlistarfólk í Hveragerði hafa eignast litla stúlku. Fæddist hún með keisaraskurði, en Unnur Birna er í hópi þeirra 14 prósent kvenna í heiminum sem haldnar eru miklum fæðingarótta. Hún sagði sína sögu í kvöldfréttum Stöðvar 2 á dögunum. 2. desember 2020 09:31 Yfirgengileg hræðsla við fæðingar Unnur Birna Bassadóttir í Hveragerði er haldin miklum fæðingarótta en hún og maður hennar, Sigurgeir Skafti Flosason, eiga von á sínu fyrsta barni 1. desember sem verður tekið með keisaraskurði vegna ótta Unnar Birnu við eðlilega fæðingu. 13. nóvember 2020 21:00 Mest lesið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Í strandbænum Sharm El Sheikh í Egyptalandi nýtur þú sólar, hlýju og menningar Lífið samstarf Fleiri fréttir Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Segir tímann ekki lækna sorgina Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Sjá meira
Unnur Birna aftur ófrísk Tónlistarkonan Unnur Birna Björnsdóttir ætlaði sér aldrei að eignast barn en hún þjáist af tókófóbíu eða sjúklegri hræðslu við meðgöngu og fæðingu. Fyrir tæpum þremur árum kom svo frumburðurinn, Náttsól Viktoría í heiminn og nú í september er von á óvæntum bróður. 17. maí 2023 20:00
Unnur og Skafti eignuðust stúlku Unnur Birna Bassadóttir og Sigurgeir Skafti Flosason tónlistarfólk í Hveragerði hafa eignast litla stúlku. Fæddist hún með keisaraskurði, en Unnur Birna er í hópi þeirra 14 prósent kvenna í heiminum sem haldnar eru miklum fæðingarótta. Hún sagði sína sögu í kvöldfréttum Stöðvar 2 á dögunum. 2. desember 2020 09:31
Yfirgengileg hræðsla við fæðingar Unnur Birna Bassadóttir í Hveragerði er haldin miklum fæðingarótta en hún og maður hennar, Sigurgeir Skafti Flosason, eiga von á sínu fyrsta barni 1. desember sem verður tekið með keisaraskurði vegna ótta Unnar Birnu við eðlilega fæðingu. 13. nóvember 2020 21:00