Knúsa reglulega bangsa úr fatnaði látins föður Árni Sæberg og Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifa 16. ágúst 2023 21:42 Fjölskyldan á góðum degi fyrir fráfall Óskars. Kona sem missti eiginmann sinn úr krabbameini á sér þá ósk heitasta að fá fólk í lið með sér að sauma persónulega bangsa handa börnum sem hafa misst foreldri sitt. Bangsi sem var saumaður úr fatnaði eiginmanns hennar er knúsaður reglulega á heimilinu. Óskar Gústaf Ingjaldur Ólafsson, greindist með krabbamein í lok árs 2020 og lést eftir erfið veikindi í mars í fyrra. Eiginkona hans og fimm ára sonur fengu óvæntan glaðning frá vinkonu þeirra á afmælisdegi Óskars nokkrum mánuðum eftir andlátið en þá hefði hann orðið fertugur. „Þetta er svona bangsi sem er saumaður úr fötum af pabba hans. Svo eru nokkrar flíkur sem tengjast svona áhugamálum þeirra saman, það er Minecraft, Legó og Súper Marío og svo er hérna lífið er núna sem tengist því að hann fékk krabbamein. Svo er þessi setning hérna sem hann sagði við strákinn sinn, litli duglegi pjakkurinn minn,“ segir Ágúst Sverrisdóttir, stjórnarkona í Ljónshjarta. Vilja fá fólk með sér í lið Hún segir að það sé mikil þörf á fleiri svona böngsum og óskar eftir aðstoð. Ágústa situr í stjórn Ljónsharta og biður fólk að hafa samband þangað, en það eru samtök sem styðja meðal annars börn sem misst hafa foreldra sína. „Við erum svolítið að óska eftir því núna að fá fólk með okkur í lið, saumafólk og einhverja sem hafa flottar hugmyndir að útfæra þetta að búa til fleiri.“ Liður í því að vinna úr sorginni Aðalbjörg Sigurþórsdóttir, fyrrverandi formaður Ljónshjarta, segir að bangsarnir kæmu sér afar vel og bendir á að á hverju ári missi um hundrað börn annað foreldri sitt hér á landi. „Við erum með annað verkefni sem heitir Grípum Ljónshjartabörn þar sem við greiðum allan sálfræðikostnað fyrir börn sem hafa misst foreldra og þetta er bara liður í að fyrir börnin að líða betur að geta fengið svona bangsa er yndislegt fyrir þau og hluti af því að geta unnið úr sorginni,“ segir Aðalbjörg. Börn og uppeldi Föndur Ástin og lífið Mest lesið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar Lífið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Katrín dustar rykið af visku sinni Menning Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Fleiri fréttir Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Sjá meira
Óskar Gústaf Ingjaldur Ólafsson, greindist með krabbamein í lok árs 2020 og lést eftir erfið veikindi í mars í fyrra. Eiginkona hans og fimm ára sonur fengu óvæntan glaðning frá vinkonu þeirra á afmælisdegi Óskars nokkrum mánuðum eftir andlátið en þá hefði hann orðið fertugur. „Þetta er svona bangsi sem er saumaður úr fötum af pabba hans. Svo eru nokkrar flíkur sem tengjast svona áhugamálum þeirra saman, það er Minecraft, Legó og Súper Marío og svo er hérna lífið er núna sem tengist því að hann fékk krabbamein. Svo er þessi setning hérna sem hann sagði við strákinn sinn, litli duglegi pjakkurinn minn,“ segir Ágúst Sverrisdóttir, stjórnarkona í Ljónshjarta. Vilja fá fólk með sér í lið Hún segir að það sé mikil þörf á fleiri svona böngsum og óskar eftir aðstoð. Ágústa situr í stjórn Ljónsharta og biður fólk að hafa samband þangað, en það eru samtök sem styðja meðal annars börn sem misst hafa foreldra sína. „Við erum svolítið að óska eftir því núna að fá fólk með okkur í lið, saumafólk og einhverja sem hafa flottar hugmyndir að útfæra þetta að búa til fleiri.“ Liður í því að vinna úr sorginni Aðalbjörg Sigurþórsdóttir, fyrrverandi formaður Ljónshjarta, segir að bangsarnir kæmu sér afar vel og bendir á að á hverju ári missi um hundrað börn annað foreldri sitt hér á landi. „Við erum með annað verkefni sem heitir Grípum Ljónshjartabörn þar sem við greiðum allan sálfræðikostnað fyrir börn sem hafa misst foreldra og þetta er bara liður í að fyrir börnin að líða betur að geta fengið svona bangsa er yndislegt fyrir þau og hluti af því að geta unnið úr sorginni,“ segir Aðalbjörg.
Börn og uppeldi Föndur Ástin og lífið Mest lesið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar Lífið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Katrín dustar rykið af visku sinni Menning Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Fleiri fréttir Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Sjá meira