Óskar og Helgi Björns bera sig vel Eiður Þór Árnason skrifar 18. ágúst 2023 18:00 GDRN, Helgi Björns og Óskar Magnússon eiga það sameiginlegt að hafa sínar tekjur af listsköpun. Vísir Óskar Magnússon, rithöfundur og bóndi var tekjuhæsti listamaður landsins á síðasta ári með 5,5 milljónir króna að jafnaði á mánuði, samkvæmt álagningarskrá Skattsins. Þá heldur Helgi Björnsson tónlistarmaður áfram að gera það gott og var að jafnaði með fjórar milljónir króna á mánuði, miðað við greitt útsvar. Greint er frá þessu í nýju Tekjublaði Frjálsrar verslunar sem kom út í dag og má nálgast hér. Um er að ræða útsvarsskyldar tekjur árið 2022. Hafa ber í huga að þær tekjur endurspegla þó ekki endilega öll laun viðkomandi. Óskar hefur komið víða við á ferlinum, var einn af aðaleigendum Morgunblaðsins og var útgefandi þess til loka ársins 2014. Hann hefur einnig verið forstjóri TM og Hagkaups og var áður stjórnarformaður Baugs hf. Hann gaf í fyrra út skáldsöguna Leyniviðauki 4. Sigga Beinteins með 2,2 milljónir Helgi heldur áfram að vera einn vinsælasti tónlistarmaður landsins og hefur meðal annars vakið athygli fyrir vinsæla tónleika og streymisviðburði. Næst á lista yfir tekjuhæstu listamennina á síðasta ári koma Atli Geir Grétarsson leikmyndahönnuður með 2,3 milljónir króna á mánuði og Sigga Beinteins tónlistarkona með 2,2 milljónir, miðað við greitt útsvar. Meðal annarra markverðra listamanna í Tekjublaði Frjálsrar verslunar má nefna Árna Pál Árnason, betur þekktur sem Herra hnetusmjör, sem er skráður með 794 þúsund krónur á mánuði, Þórhall Sigurðsson, Ladda með 1,1 milljón króna og Yrsu Sigurðardóttur með 712 þúsund. Þá er Guðrún Ýr Eyfjörð Jóhannesdóttir, GDRN skráð með 376 þúsund krónur á mánuði að jafnaði. Tekjuhæstu listamennirnir í Tekjublaðinu Óskar Magnússon, rithöfundur og bóndi – 5,5 milljónir króna Helgi Björnsson 4,0 milljónir króna Atli Geir Grétarsson, leikmyndahönnuður – 2,3 milljónir króna Sigríður M. Beinteinsdóttir, tónlistarkona – 2,2 milljónir króna Steinunn Birna Ragnarsdóttir, óperustjóri – 1,9 milljónir króna Margrét Einarsdóttir, búningahönnuður – 1,9 milljónir króna Þorsteinn Guðmundsson, leikari – 1,7 milljónir króna Ragnar Jónasson, rithöfundur og lögfr. – 1,7 milljónir króna Örn Árnason, leikari – 1,5 milljónir króna Baltasar Kormákur Baltasarsson - 1,5 milljónir króna Steinþór Hróar Steinþórsson, skemmtikraftur – 1,5 milljónir króna Ýmsir aðrir listamenn Saga Garðarsdóttir – 397.000 krónur Ragnar Jónsson – 541.000 Salka Sól Eyfeld Hjálmarsdóttir – 639.000 krónur Árni Páll Árnason, Herra Hnetusmjör – 794.000 krónur Vilborg Yrsa Sigurðardóttir – 712.000 Nína Dögg Filipusdóttir – 672.000 krónur Jóhannes Haukur Jóhannesson – 229.000 krónur Brynhildur Guðjónsdóttir – 1,5 milljónir króna Þórhallur Sigurðsson, Laddi – 1,1 milljón króna Guðrún Ýr Eyfjörð Jóhannesdóttir, GDRN – 376.000 krónur Tekjublað Frjálsrar verslunar kom út í dag en rétt er að árétta að um er að ræða útsvarsskyldar tekjur á árinu 2022 og þurfa þær ekki að endurspegla föst laun viðkomandi. Munurinn getur falist í launum fyrir setu í nefndum og önnur aukastörf og hlunnindi vegna kaupréttarsamninga. Í launum sumra kann að vera falinn bónus vegna ársins 2021 sem var greiddur árið 2022. Miðað er við útsvarsstofn samkvæmt álagningarskrá en í tölunum eru ekki fjármagnstekjur, til dæmis af vöxtum, arði eða sölu hlutabréfa. Sleppt er skattfrjálsum dagpeningum, bílastyrkjum og greiðslum í lífeyrissjóði. Þá ber að hafa í huga að inn í tekjunum geta líka verið einskiptisgreiðslur vegna úttektar á séreignasparnaði hjá lífeyrissjóði. Verktakagreiðslur flokkast ekki sem útsvarsskyldar tekjur og eru því ekki teknar fyrir í álagningaskrá Ríkisskattstjóra sem Tekjublaðið styðst við. Tekjur Mest lesið Fékk ekki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Lífið „Finnst ég vera að uppskera erfiði ævi minnar“ Lífið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelti ég“ „Finnst ég vera að uppskera erfiði ævi minnar“ Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk ekki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sjá meira
Greint er frá þessu í nýju Tekjublaði Frjálsrar verslunar sem kom út í dag og má nálgast hér. Um er að ræða útsvarsskyldar tekjur árið 2022. Hafa ber í huga að þær tekjur endurspegla þó ekki endilega öll laun viðkomandi. Óskar hefur komið víða við á ferlinum, var einn af aðaleigendum Morgunblaðsins og var útgefandi þess til loka ársins 2014. Hann hefur einnig verið forstjóri TM og Hagkaups og var áður stjórnarformaður Baugs hf. Hann gaf í fyrra út skáldsöguna Leyniviðauki 4. Sigga Beinteins með 2,2 milljónir Helgi heldur áfram að vera einn vinsælasti tónlistarmaður landsins og hefur meðal annars vakið athygli fyrir vinsæla tónleika og streymisviðburði. Næst á lista yfir tekjuhæstu listamennina á síðasta ári koma Atli Geir Grétarsson leikmyndahönnuður með 2,3 milljónir króna á mánuði og Sigga Beinteins tónlistarkona með 2,2 milljónir, miðað við greitt útsvar. Meðal annarra markverðra listamanna í Tekjublaði Frjálsrar verslunar má nefna Árna Pál Árnason, betur þekktur sem Herra hnetusmjör, sem er skráður með 794 þúsund krónur á mánuði, Þórhall Sigurðsson, Ladda með 1,1 milljón króna og Yrsu Sigurðardóttur með 712 þúsund. Þá er Guðrún Ýr Eyfjörð Jóhannesdóttir, GDRN skráð með 376 þúsund krónur á mánuði að jafnaði. Tekjuhæstu listamennirnir í Tekjublaðinu Óskar Magnússon, rithöfundur og bóndi – 5,5 milljónir króna Helgi Björnsson 4,0 milljónir króna Atli Geir Grétarsson, leikmyndahönnuður – 2,3 milljónir króna Sigríður M. Beinteinsdóttir, tónlistarkona – 2,2 milljónir króna Steinunn Birna Ragnarsdóttir, óperustjóri – 1,9 milljónir króna Margrét Einarsdóttir, búningahönnuður – 1,9 milljónir króna Þorsteinn Guðmundsson, leikari – 1,7 milljónir króna Ragnar Jónasson, rithöfundur og lögfr. – 1,7 milljónir króna Örn Árnason, leikari – 1,5 milljónir króna Baltasar Kormákur Baltasarsson - 1,5 milljónir króna Steinþór Hróar Steinþórsson, skemmtikraftur – 1,5 milljónir króna Ýmsir aðrir listamenn Saga Garðarsdóttir – 397.000 krónur Ragnar Jónsson – 541.000 Salka Sól Eyfeld Hjálmarsdóttir – 639.000 krónur Árni Páll Árnason, Herra Hnetusmjör – 794.000 krónur Vilborg Yrsa Sigurðardóttir – 712.000 Nína Dögg Filipusdóttir – 672.000 krónur Jóhannes Haukur Jóhannesson – 229.000 krónur Brynhildur Guðjónsdóttir – 1,5 milljónir króna Þórhallur Sigurðsson, Laddi – 1,1 milljón króna Guðrún Ýr Eyfjörð Jóhannesdóttir, GDRN – 376.000 krónur Tekjublað Frjálsrar verslunar kom út í dag en rétt er að árétta að um er að ræða útsvarsskyldar tekjur á árinu 2022 og þurfa þær ekki að endurspegla föst laun viðkomandi. Munurinn getur falist í launum fyrir setu í nefndum og önnur aukastörf og hlunnindi vegna kaupréttarsamninga. Í launum sumra kann að vera falinn bónus vegna ársins 2021 sem var greiddur árið 2022. Miðað er við útsvarsstofn samkvæmt álagningarskrá en í tölunum eru ekki fjármagnstekjur, til dæmis af vöxtum, arði eða sölu hlutabréfa. Sleppt er skattfrjálsum dagpeningum, bílastyrkjum og greiðslum í lífeyrissjóði. Þá ber að hafa í huga að inn í tekjunum geta líka verið einskiptisgreiðslur vegna úttektar á séreignasparnaði hjá lífeyrissjóði. Verktakagreiðslur flokkast ekki sem útsvarsskyldar tekjur og eru því ekki teknar fyrir í álagningaskrá Ríkisskattstjóra sem Tekjublaðið styðst við.
Tekjublað Frjálsrar verslunar kom út í dag en rétt er að árétta að um er að ræða útsvarsskyldar tekjur á árinu 2022 og þurfa þær ekki að endurspegla föst laun viðkomandi. Munurinn getur falist í launum fyrir setu í nefndum og önnur aukastörf og hlunnindi vegna kaupréttarsamninga. Í launum sumra kann að vera falinn bónus vegna ársins 2021 sem var greiddur árið 2022. Miðað er við útsvarsstofn samkvæmt álagningarskrá en í tölunum eru ekki fjármagnstekjur, til dæmis af vöxtum, arði eða sölu hlutabréfa. Sleppt er skattfrjálsum dagpeningum, bílastyrkjum og greiðslum í lífeyrissjóði. Þá ber að hafa í huga að inn í tekjunum geta líka verið einskiptisgreiðslur vegna úttektar á séreignasparnaði hjá lífeyrissjóði. Verktakagreiðslur flokkast ekki sem útsvarsskyldar tekjur og eru því ekki teknar fyrir í álagningaskrá Ríkisskattstjóra sem Tekjublaðið styðst við.
Tekjur Mest lesið Fékk ekki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Lífið „Finnst ég vera að uppskera erfiði ævi minnar“ Lífið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelti ég“ „Finnst ég vera að uppskera erfiði ævi minnar“ Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk ekki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sjá meira