Kubbaði Eiffelturn úr tíu þúsund og einum kubbi Helena Rós Sturludóttir skrifar 26. ágúst 2023 20:20 Pétur Breiðfjörð á gríðarlega stórt Lego-safn. Steingrímur Dúi/Aðsent Gestum og gangandi gafst tækifæri á að skoða einstakt Legosafn í bílskúr á Seltjarnarnesi í tilefni af Bæjarhátíð. Eigandi safnsins segir fullorðna fólkið oft mun áhugasamara um safnið en þau sem yngri eru. Safnið telur yfir 500 Legosett, það elsta frá um 1940 og þau nýjustu glæný. Legósafnið telur yfir fimm hundruð Legosett, af öllum stærðum og gerðum, og eru þau elstu frá árunum 1935 til 1940. Pétur Breiðfjörð Pétursson, Legosafnari, byrjaði að safna af viti fyrir ellefu árum þegar elsta dóttir hans fór til Danmerkur. Hún hafi sent honum eitt og eitt sent og þannig hafi boltinn farið að rúlla. Elsti gripur safnsins 80 ára gamall Pétur segist alltaf hafa verið mikill Legokall og hann hafi átt fullt af settum uppi í hillum en með sendingum dótturinnar hafi söfnunin hafist fyrir alvöru. Eitt Lego vakti sérstaka athygli en það var fremur óhefðbundið enda elsta Legoið í safninu en það var trébátur. „Báturinn er frá árunum 1935 til 1940 þegar Lego byrjaði að smíða og byrjaði með tréleikföng og svo hægt og rólega fóru þeir út í plastið,“ útskýrir Pétur. Legosettin sem Pétur hefur sett saman eru af öllum stærðum og gerðum og segir Pétur mesta vinnu hafa farið í Eiffel turninn. „Hann er 1,50 á hæð, tíu þúsund og einn kubbur nákvæmlega og nokkuð margar kvöldstundir.“ Forláta Titanic-skip Péturs sem er engin smá smíði.Steingrímur Dúi Þar á eftir komi Títanik skipið sem er engin smá smíði. Skipið er í þremur hlutum sem hægt er að taka í sundur til að skoða vélarrými skipsins. Pétur segir fyrsta Legobílinn vera í sérstöku uppáhaldi. „Ég fékk hann 1981 um jólin og þetta er svona fyrsti stóri bíllinn sem ég fékk. Hann var settur saman þá og hefur verið uppi í hillu síðan.“ Aðspurður hvað sé skemmtilegast við að setja saman Lego segir Pétur núvitundina. „Að vera dúttla í þessu við eldhúsborðið og setja saman,“ segir Pétur. Seltjarnarnes Tengdar fréttir Bæjarhátíð Seltjarnarness haldin í fjórða sinn Hátíðin hefst í dag og stendur yfir til sunnudags. Meðal viðburða er brekkusöngur, skemmtiskokk og dans- og hljóðverk byggingarkrana. 27. ágúst 2015 12:30 Bæjarandinn skiptir máli! Að búa á Seltjarnarnesi er dásamlegt. Við búum við þau forréttindi að náttúran er rétt við útidyrnar hjá okkur með öllum þeim kostum og göllum. 14. maí 2014 13:37 Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Fleiri fréttir Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Sjá meira
Legósafnið telur yfir fimm hundruð Legosett, af öllum stærðum og gerðum, og eru þau elstu frá árunum 1935 til 1940. Pétur Breiðfjörð Pétursson, Legosafnari, byrjaði að safna af viti fyrir ellefu árum þegar elsta dóttir hans fór til Danmerkur. Hún hafi sent honum eitt og eitt sent og þannig hafi boltinn farið að rúlla. Elsti gripur safnsins 80 ára gamall Pétur segist alltaf hafa verið mikill Legokall og hann hafi átt fullt af settum uppi í hillum en með sendingum dótturinnar hafi söfnunin hafist fyrir alvöru. Eitt Lego vakti sérstaka athygli en það var fremur óhefðbundið enda elsta Legoið í safninu en það var trébátur. „Báturinn er frá árunum 1935 til 1940 þegar Lego byrjaði að smíða og byrjaði með tréleikföng og svo hægt og rólega fóru þeir út í plastið,“ útskýrir Pétur. Legosettin sem Pétur hefur sett saman eru af öllum stærðum og gerðum og segir Pétur mesta vinnu hafa farið í Eiffel turninn. „Hann er 1,50 á hæð, tíu þúsund og einn kubbur nákvæmlega og nokkuð margar kvöldstundir.“ Forláta Titanic-skip Péturs sem er engin smá smíði.Steingrímur Dúi Þar á eftir komi Títanik skipið sem er engin smá smíði. Skipið er í þremur hlutum sem hægt er að taka í sundur til að skoða vélarrými skipsins. Pétur segir fyrsta Legobílinn vera í sérstöku uppáhaldi. „Ég fékk hann 1981 um jólin og þetta er svona fyrsti stóri bíllinn sem ég fékk. Hann var settur saman þá og hefur verið uppi í hillu síðan.“ Aðspurður hvað sé skemmtilegast við að setja saman Lego segir Pétur núvitundina. „Að vera dúttla í þessu við eldhúsborðið og setja saman,“ segir Pétur.
Seltjarnarnes Tengdar fréttir Bæjarhátíð Seltjarnarness haldin í fjórða sinn Hátíðin hefst í dag og stendur yfir til sunnudags. Meðal viðburða er brekkusöngur, skemmtiskokk og dans- og hljóðverk byggingarkrana. 27. ágúst 2015 12:30 Bæjarandinn skiptir máli! Að búa á Seltjarnarnesi er dásamlegt. Við búum við þau forréttindi að náttúran er rétt við útidyrnar hjá okkur með öllum þeim kostum og göllum. 14. maí 2014 13:37 Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Fleiri fréttir Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Sjá meira
Bæjarhátíð Seltjarnarness haldin í fjórða sinn Hátíðin hefst í dag og stendur yfir til sunnudags. Meðal viðburða er brekkusöngur, skemmtiskokk og dans- og hljóðverk byggingarkrana. 27. ágúst 2015 12:30
Bæjarandinn skiptir máli! Að búa á Seltjarnarnesi er dásamlegt. Við búum við þau forréttindi að náttúran er rétt við útidyrnar hjá okkur með öllum þeim kostum og göllum. 14. maí 2014 13:37