Steig til hliðar en var alltaf þeirra helsti aðdáandi Stefán Árni Pálsson skrifar 31. ágúst 2023 10:31 Stelpurnar ætla fagna tuttugu ára starfsafmæli á einhvern hátt á næsta ári. Stelpurnar í Nylon komu aftur saman á dögunum í tilefni af því að hljómsveitin er tuttugu ára. Í tilefni af afmælinu gáfu þær Klara, Alma, Emilía og Steinunn út lagið Einu sinni enn. Sindri Sindrason hitti sveitina í vikunni og fór yfir þessi tuttugu ár í Íslandi í dag á Stöð 2 en í dag eru sautján ár frá því að þær komu allar fjórar saman en Emilía Óskarsdóttir steig til hliðar út úr bandinu þá. „Ég fann það bara þá að mig langaði að gera aðra hluti og fylgdi bara hjartanu og sé ekki eftir því. Ég fékk samt að vera þeirra helsti aðdáandi og fá að heyra lögin og fylgjast með og það var ógeðslega gaman. Ég fór að eignast börn og svo fór ég í söngskóla í framhaldinu og bara lífið tók við,“ segir Emilía. „Ég festist bara út í L.A. og bara búin að vera þar síðan að semja tónlist fyrir aðra listamenn. Þetta hefur verið mikil vinna, mikil samkeppni en þetta er það sem mig hefur dreymt um að gera alla tíð,“ segir Alma Guðmundsdóttir. „Ég var líka í L.A. en flúði heim í Covid og er bara búin að vera heima að gefa út tónlist, búa til tónlist og syngja fyrir Ísland,“ segir Klara Elíasdóttir. Þegar Klara fór á svið á Þjóðhátíð á síðasta ári hugsaði hún: „Það væri svo gaman að fá að gera þetta aftur með stelpunum.“ Og þá kviknaði hugmyndin að koma saman á ný. „Viðbrögðin hafa verið vonum framar og við erum í raun bara að meðtaka þetta, ræða og njóta. Þetta er bara búið að vera æðislegt,“ segir Emilía. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Tónlist Mest lesið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Pub Quiz hvar sem er, hvenær sem er! Lífið samstarf Fleiri fréttir Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Sjá meira
Sindri Sindrason hitti sveitina í vikunni og fór yfir þessi tuttugu ár í Íslandi í dag á Stöð 2 en í dag eru sautján ár frá því að þær komu allar fjórar saman en Emilía Óskarsdóttir steig til hliðar út úr bandinu þá. „Ég fann það bara þá að mig langaði að gera aðra hluti og fylgdi bara hjartanu og sé ekki eftir því. Ég fékk samt að vera þeirra helsti aðdáandi og fá að heyra lögin og fylgjast með og það var ógeðslega gaman. Ég fór að eignast börn og svo fór ég í söngskóla í framhaldinu og bara lífið tók við,“ segir Emilía. „Ég festist bara út í L.A. og bara búin að vera þar síðan að semja tónlist fyrir aðra listamenn. Þetta hefur verið mikil vinna, mikil samkeppni en þetta er það sem mig hefur dreymt um að gera alla tíð,“ segir Alma Guðmundsdóttir. „Ég var líka í L.A. en flúði heim í Covid og er bara búin að vera heima að gefa út tónlist, búa til tónlist og syngja fyrir Ísland,“ segir Klara Elíasdóttir. Þegar Klara fór á svið á Þjóðhátíð á síðasta ári hugsaði hún: „Það væri svo gaman að fá að gera þetta aftur með stelpunum.“ Og þá kviknaði hugmyndin að koma saman á ný. „Viðbrögðin hafa verið vonum framar og við erum í raun bara að meðtaka þetta, ræða og njóta. Þetta er bara búið að vera æðislegt,“ segir Emilía. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Tónlist Mest lesið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Pub Quiz hvar sem er, hvenær sem er! Lífið samstarf Fleiri fréttir Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Sjá meira