Fjölskylda Sofiu þakklát fyrir heimboð að Bessastöðum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 31. ágúst 2023 13:13 Fjölskylda Sofiu með Guðna forseta á tröppum Bessastaða. Valda Nicola Fjölskylda Sofiu Sarmite Kolesnikovu sem lést á Selfossi í apríl síðastliðnum þáði heimboð Guðna Th. Jóhannessonar forseta Íslands að Bessastöðum á dögunum. Systir Sofiu er full af þakklæti fyrir heimboðið. Lögreglan á Suðurlandi hefur andlátið til rannsóknar. Karlmaður sem grunaður er um manndráp var látinn laus í gær eftir að hafa setið átján vikur í gæsluvarðhaldi. Hann sætir farbanni næstu vikurnar. Lögregla bíður niðurstöðu krufningar. Valda Nicola, systir Sofiu, segir í færslu á Facebook að líf fjölskyldunnar hafi tekið 360 gráðu snúning síðan í apríl. „En við höfum staðið saman í gegnum erfiðustu þögn og storm. Ég veit að einn dagur mun koma þegar við munum öll dansa í þessari rigningu,“ segir Valda. Á myndum sem Valda Nicola birtir á Facebook má sjá frá heimsókn hennar og fjölskyldunnar á Bessastaði þar sem Guðni og Eliza tóku á móti þeim. „Það var sannur heiður fyrir okkur fjölskylduna að fá einkaboð frá Guðna og Elizu á Bessastaði, kaffið var frábært og sögurnar voru skemmtilegar,“ segir Valda Nicola. „Það var svo hugljúft að hlusta á Guðna Th. Jóhannesson segja frá lífi sínu, atburðum sem hann hafði verið á, fólki sem hann hafði hitt. Þetta fékk mig til að átta mig á því að það er svo mikið eftir af kökunni að við erum ekki einu sinni hálf búin með hana.“ Þá hafi börnunum líkað svo vel við forsetahjónin að Guðni og Eliza megi eiga von á boði í næsta afmæli. „Guð blessi Ísland. Lífið heldur áfram.“ Grunur um manndráp á Selfossi Guðni Th. Jóhannesson Forseti Íslands Árborg Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira
Lögreglan á Suðurlandi hefur andlátið til rannsóknar. Karlmaður sem grunaður er um manndráp var látinn laus í gær eftir að hafa setið átján vikur í gæsluvarðhaldi. Hann sætir farbanni næstu vikurnar. Lögregla bíður niðurstöðu krufningar. Valda Nicola, systir Sofiu, segir í færslu á Facebook að líf fjölskyldunnar hafi tekið 360 gráðu snúning síðan í apríl. „En við höfum staðið saman í gegnum erfiðustu þögn og storm. Ég veit að einn dagur mun koma þegar við munum öll dansa í þessari rigningu,“ segir Valda. Á myndum sem Valda Nicola birtir á Facebook má sjá frá heimsókn hennar og fjölskyldunnar á Bessastaði þar sem Guðni og Eliza tóku á móti þeim. „Það var sannur heiður fyrir okkur fjölskylduna að fá einkaboð frá Guðna og Elizu á Bessastaði, kaffið var frábært og sögurnar voru skemmtilegar,“ segir Valda Nicola. „Það var svo hugljúft að hlusta á Guðna Th. Jóhannesson segja frá lífi sínu, atburðum sem hann hafði verið á, fólki sem hann hafði hitt. Þetta fékk mig til að átta mig á því að það er svo mikið eftir af kökunni að við erum ekki einu sinni hálf búin með hana.“ Þá hafi börnunum líkað svo vel við forsetahjónin að Guðni og Eliza megi eiga von á boði í næsta afmæli. „Guð blessi Ísland. Lífið heldur áfram.“
Grunur um manndráp á Selfossi Guðni Th. Jóhannesson Forseti Íslands Árborg Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira