Söngvari Smash Mouth látinn Lovísa Arnardóttir skrifar 4. september 2023 15:58 Steve Harwell er látinn 56 ára að aldri. Hann var söngvari hljómsveitarinnar Smash Mouth. Vísir/EPA Söngvari Smash Mouth, Steve Harwell, er látinn. Hljómsveitin var þekkt fyrir smelli eins og All Stars og Walkin on on the Sun. Söngvarinn hóf líknandi meðferð fyrr í vikunni. Steve Harwell var einn stofnenda hljómsveitarinnar Smash Mouth. Hann er nú látinn 56 ára að aldri. Söngvarinn lést á heimili sínu í Boise í Idaho og var, samkvæmt yfirlýsingu umboðsmanns hans, umkringdum fjölskyldu og vinum. Yfirlýsinguna sendi hann á Rolling Stone. Greint var frá því í síðustu viku að söngvarinn hefði hafið líknandi meðferð vegna lifrarbilunar. Umboðsmaður hans, Robert Hayes, tilgreindi ekki dánarorsök í yfirlýsingu sinni en í öðrum erlendum miðlum segir að Harwell hafi um árabil misnotað áfengi. Harwell var giftur Michelle Laroque og saman áttu þau einn strák, Presly Scott Harwell, sem lést aðeins sjö mánaða gamall árið 2001. Smash Mouth var verulega vinsæl hljómsveit á tíunda áratug síðustu aldar og átti smelli eins og All Star og Walkin´on the Sun. Hayes sagði arfleifð Harwell vera tónlistina en Smash Mouth seldi tíu milljón hljómplötur um allan heim og átti tvo smelli sem náðu á toppinn auk þess sem hljómsveitin var tilnefnd til Grammy verðlauna. Þá má ekki gleyma því að tónlist þeirra spilaði stórt hlutverk í kvikmyndunum um Skrekk [e. Shrek]. Andlát Bandaríkin Tónlist Mest lesið „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Menning Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Sjá meira
Steve Harwell var einn stofnenda hljómsveitarinnar Smash Mouth. Hann er nú látinn 56 ára að aldri. Söngvarinn lést á heimili sínu í Boise í Idaho og var, samkvæmt yfirlýsingu umboðsmanns hans, umkringdum fjölskyldu og vinum. Yfirlýsinguna sendi hann á Rolling Stone. Greint var frá því í síðustu viku að söngvarinn hefði hafið líknandi meðferð vegna lifrarbilunar. Umboðsmaður hans, Robert Hayes, tilgreindi ekki dánarorsök í yfirlýsingu sinni en í öðrum erlendum miðlum segir að Harwell hafi um árabil misnotað áfengi. Harwell var giftur Michelle Laroque og saman áttu þau einn strák, Presly Scott Harwell, sem lést aðeins sjö mánaða gamall árið 2001. Smash Mouth var verulega vinsæl hljómsveit á tíunda áratug síðustu aldar og átti smelli eins og All Star og Walkin´on the Sun. Hayes sagði arfleifð Harwell vera tónlistina en Smash Mouth seldi tíu milljón hljómplötur um allan heim og átti tvo smelli sem náðu á toppinn auk þess sem hljómsveitin var tilnefnd til Grammy verðlauna. Þá má ekki gleyma því að tónlist þeirra spilaði stórt hlutverk í kvikmyndunum um Skrekk [e. Shrek].
Andlát Bandaríkin Tónlist Mest lesið „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Menning Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Sjá meira