Veiðin - Þriðji þáttur með Ásgeiri Heiðar Karl Lúðvíksson skrifar 16. september 2023 09:02 Ásgeir Heiðar og Gunnar Bender ræða málin við Breiðuna Þá er þriðji þátturinn af Veiðin með Gunnari Bender að koma á Vísi og að þessu sinni er ekki ráðist á garðinn þar sem hann er lægstur. Gunnar fór í Elliðaárnar með engum öðrum en Ásgeiri Heiðari en það er óhætt að segja að það eru fáir sem þekkja ánna jafnvel og hann. Ásgeir Heiðar er einn af mestu reynsluboltum í veiði á Íslandi. Klippa: Veiðin með Gunnari Bender - 3. þáttur Hann hefur í fjóra áratugi verið leiðsögumaður veiðimanna í flestum ám landsins. Gunnar Bender skellti sér með honum í Elliðaárnar í Reykjavík í Júní síðastliðnum, en þar var hann með skemmtilegan viðburð. Stangaveiðifélag Reykjavíkur stóð fyrir viðburðinum en þar er Ásgeir Heiðar með sýnikennslu á flugu, ásamt því að kynna veiðistaði í ánni. Ásgeir Heiðar þekkir Elliðaárnar betur en flestir aðrir Þeir sem fara í gegnum veiðileiðsögn með Ásgeiri Heiðari í Elliðaánum læra mjög vel á ánna og hvernig fjölbreyttir veiðistaðir hafa ólíka nálgun. Þetta er þáttur sem þú mátt alls ekki missa af. Stangveiði Mest lesið Opið fyrir umsóknir hjá SVFR Veiði Eyjafjarðará að ná sér eftir mikil skakkaföll Veiði Of mikið veitt í Soginu Veiði Helgarviðtal: Stangveiði, fótbolti og sauðfé Veiði "Þetta er stærsti fiskur sem veiðst hefur í sumar“ Veiði Stóri sjóbirtingurinn mættur í Kjósina Veiði Rjúpusnafsinn ómissandi hjá mörgum Veiði Fjórir stórlaxar á land í Bíldsfelli Veiði Laxveiðin 2011 - Bráðabirgðatölur Veiði Tilkynning frá SVFR vegna Hítará Veiði
Gunnar fór í Elliðaárnar með engum öðrum en Ásgeiri Heiðari en það er óhætt að segja að það eru fáir sem þekkja ánna jafnvel og hann. Ásgeir Heiðar er einn af mestu reynsluboltum í veiði á Íslandi. Klippa: Veiðin með Gunnari Bender - 3. þáttur Hann hefur í fjóra áratugi verið leiðsögumaður veiðimanna í flestum ám landsins. Gunnar Bender skellti sér með honum í Elliðaárnar í Reykjavík í Júní síðastliðnum, en þar var hann með skemmtilegan viðburð. Stangaveiðifélag Reykjavíkur stóð fyrir viðburðinum en þar er Ásgeir Heiðar með sýnikennslu á flugu, ásamt því að kynna veiðistaði í ánni. Ásgeir Heiðar þekkir Elliðaárnar betur en flestir aðrir Þeir sem fara í gegnum veiðileiðsögn með Ásgeiri Heiðari í Elliðaánum læra mjög vel á ánna og hvernig fjölbreyttir veiðistaðir hafa ólíka nálgun. Þetta er þáttur sem þú mátt alls ekki missa af.
Stangveiði Mest lesið Opið fyrir umsóknir hjá SVFR Veiði Eyjafjarðará að ná sér eftir mikil skakkaföll Veiði Of mikið veitt í Soginu Veiði Helgarviðtal: Stangveiði, fótbolti og sauðfé Veiði "Þetta er stærsti fiskur sem veiðst hefur í sumar“ Veiði Stóri sjóbirtingurinn mættur í Kjósina Veiði Rjúpusnafsinn ómissandi hjá mörgum Veiði Fjórir stórlaxar á land í Bíldsfelli Veiði Laxveiðin 2011 - Bráðabirgðatölur Veiði Tilkynning frá SVFR vegna Hítará Veiði