„Það sprakk eitthvað inní mér og tárin bara hrundu niður“ Íris Hauksdóttir skrifar 18. september 2023 18:50 Áhrifavaldurinn og samfélagsmiðlastjarnan Eva Ruza deilir magnaðri upplifun sinni. Eva Ruza Milijevic, skemmtikraftur, veistustýra og lífskúnstner er stödd um þessar mundir í hinu heimalandi sínu, Króatíu. Þar er hún, ásamt systrum sínum, að heimsækja styrktarbarnið sitt í SOS barnaþorpi. Hún segir upplifunina einstaka. Eva Ruza deilir hjartnæmri færslu á samfélagsmiðli sínum þar sem hún lýsir stundinni þegar hún fékk stúlkuna sem hún hefur nú styrkt um árabil í fangið. „Mögulega eitt af því magnaðasta sem ég hef gert. Að fá að heimsækja barnið mitt í SOS barnaþorpi í Króatíu. Þegar þessi litla stúlka leit með brúnu augunum sínum í augun á mér og spurði: ,,ert þú styrktarmamma mín?"- og ég svaraði játandi, þá fleygði hún litlu höndunum um hálsinn á mér og knúsfaðmaði mig. View this post on Instagram A post shared by Eva Ruza (@evaruza) Það sprakk eitthvað inní mér og tárin bara hrundu niður. Það er ótrúlega mögnuð tilfinning að geta veit þessu elsku litla barni heimili og líf sem er svo sannarlega fullt af ást og umhyggju og langt frá því lífi sem hún lifði áður. Og það sem gerði þessa upplifun ennþá meira einstaka er sú staðreynd að ekki langt frá þessu þorpi ólst elsku besti pabbi minn upp. Ef þú ert ekki SOS foreldri þá mæli ég svo innilega með því. Hlakka til að leyfa ykkur að sjá efnið sem við erum að vinna hérna í hinu landinu okkar.“ Börn og uppeldi Íslendingar erlendis Hjálparstarf Tengdar fréttir Eva Ruza trónir á toppi áhrifavalda Eva Ruza Milijevic, skemmtikraftur og blaðamaður á K100, trónir á toppi lista yfir tekjuhæstu áhrifavalda landsins árið 2022. Hún hreppir toppsætið af kírópraktornum geðuga, Gumma Kíró. 18. ágúst 2023 15:30 Mest lesið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Lífið Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Lífið Abba skilar 350 milljörðum í kassann Tónlist Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat Lífið Þegar desember verður erfiðari en hann þarf að vera Áskorun Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Lífið „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Lífið Fleiri fréttir Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Sjá meira
Eva Ruza deilir hjartnæmri færslu á samfélagsmiðli sínum þar sem hún lýsir stundinni þegar hún fékk stúlkuna sem hún hefur nú styrkt um árabil í fangið. „Mögulega eitt af því magnaðasta sem ég hef gert. Að fá að heimsækja barnið mitt í SOS barnaþorpi í Króatíu. Þegar þessi litla stúlka leit með brúnu augunum sínum í augun á mér og spurði: ,,ert þú styrktarmamma mín?"- og ég svaraði játandi, þá fleygði hún litlu höndunum um hálsinn á mér og knúsfaðmaði mig. View this post on Instagram A post shared by Eva Ruza (@evaruza) Það sprakk eitthvað inní mér og tárin bara hrundu niður. Það er ótrúlega mögnuð tilfinning að geta veit þessu elsku litla barni heimili og líf sem er svo sannarlega fullt af ást og umhyggju og langt frá því lífi sem hún lifði áður. Og það sem gerði þessa upplifun ennþá meira einstaka er sú staðreynd að ekki langt frá þessu þorpi ólst elsku besti pabbi minn upp. Ef þú ert ekki SOS foreldri þá mæli ég svo innilega með því. Hlakka til að leyfa ykkur að sjá efnið sem við erum að vinna hérna í hinu landinu okkar.“
Börn og uppeldi Íslendingar erlendis Hjálparstarf Tengdar fréttir Eva Ruza trónir á toppi áhrifavalda Eva Ruza Milijevic, skemmtikraftur og blaðamaður á K100, trónir á toppi lista yfir tekjuhæstu áhrifavalda landsins árið 2022. Hún hreppir toppsætið af kírópraktornum geðuga, Gumma Kíró. 18. ágúst 2023 15:30 Mest lesið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Lífið Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Lífið Abba skilar 350 milljörðum í kassann Tónlist Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat Lífið Þegar desember verður erfiðari en hann þarf að vera Áskorun Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Lífið „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Lífið Fleiri fréttir Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Sjá meira
Eva Ruza trónir á toppi áhrifavalda Eva Ruza Milijevic, skemmtikraftur og blaðamaður á K100, trónir á toppi lista yfir tekjuhæstu áhrifavalda landsins árið 2022. Hún hreppir toppsætið af kírópraktornum geðuga, Gumma Kíró. 18. ágúst 2023 15:30