Magnaður listamaður í Ólafsvík Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 18. september 2023 20:31 Vagn Ingólfsson, handverksmaður í Ólafsvík. Magnús Hlynur Hreiðarsson Þrátt fyrir að Vagn Ingólfsson í Ólafsvík sé alveg ólærður þegar kemur að því að skapa listaverk úr tré þá hefur hann náð ótrúlegri færni í listsköpun sinni. Já, hér erum við að tala um Vagn Ingólfsson fyrrverandi sjómann en núna húsvörð í grunnskólanum í Ólafsvík. Listaverkin hans eru út um allt heima hjá honum hvert öðru fallegra. Hann var að ljúka við áskorun, sem hann fékk en það var að skera út 20 punda lax, sem er nú staddur í Bandaríkjunum í sprautun. En hvaða viði er Vagn mest að vinna með? „Heyrðu, það er erfitt að ná í góðan við. Ég er að vinna í birki og ég er að vinna í sjórekinn við líka,” segir Vagn. Og þetta eru mjög flott verk hjá þér. „Já, ég er bara mjög stoltur af þeim. Ég vil takast á við flókin verkefni, sem eru erfið og er áskorun og það hefur bara gengið finnst mér mjög vel.” Falleg verk hjá Vagni.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvað gerir Vagn við verkin sín? „Þau eru bara hérna upp á veggjum inn á heimilinu. Ég hef aldrei selt þetta og það er verið að gauka því að mér að halda sýningu en ég er eitthvað svo kærulaus með það að ég þarf að fara að gera eitthvað í því,” segir hann og hlær. Vagn segist alveg detta í annan heim þegar hann er að vinna verk sín og geti gleymt sér við það klukkutímunum saman. „Ég bara kúplast út og konan þarf að kalla í mig í kaffi og á klósettið.” Falleg verk hjá Vagni.Magnús Hlynur Hreiðarsson Vagn er að gera upp vinnuskúrinn hjá sér og bæta aðstöðuna sína og hann er alltaf með einhver skemmtileg og spennandi verkefni í vinnslu. Eitt af flottu verkunum hjá Vagni.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og þessi á veggnum er mjög flottur.Magnús Hlynur Hreiðarsson Handverk Snæfellsbær Mest lesið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Fleiri fréttir Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Sjá meira
Já, hér erum við að tala um Vagn Ingólfsson fyrrverandi sjómann en núna húsvörð í grunnskólanum í Ólafsvík. Listaverkin hans eru út um allt heima hjá honum hvert öðru fallegra. Hann var að ljúka við áskorun, sem hann fékk en það var að skera út 20 punda lax, sem er nú staddur í Bandaríkjunum í sprautun. En hvaða viði er Vagn mest að vinna með? „Heyrðu, það er erfitt að ná í góðan við. Ég er að vinna í birki og ég er að vinna í sjórekinn við líka,” segir Vagn. Og þetta eru mjög flott verk hjá þér. „Já, ég er bara mjög stoltur af þeim. Ég vil takast á við flókin verkefni, sem eru erfið og er áskorun og það hefur bara gengið finnst mér mjög vel.” Falleg verk hjá Vagni.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvað gerir Vagn við verkin sín? „Þau eru bara hérna upp á veggjum inn á heimilinu. Ég hef aldrei selt þetta og það er verið að gauka því að mér að halda sýningu en ég er eitthvað svo kærulaus með það að ég þarf að fara að gera eitthvað í því,” segir hann og hlær. Vagn segist alveg detta í annan heim þegar hann er að vinna verk sín og geti gleymt sér við það klukkutímunum saman. „Ég bara kúplast út og konan þarf að kalla í mig í kaffi og á klósettið.” Falleg verk hjá Vagni.Magnús Hlynur Hreiðarsson Vagn er að gera upp vinnuskúrinn hjá sér og bæta aðstöðuna sína og hann er alltaf með einhver skemmtileg og spennandi verkefni í vinnslu. Eitt af flottu verkunum hjá Vagni.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og þessi á veggnum er mjög flottur.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Handverk Snæfellsbær Mest lesið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Fleiri fréttir Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Sjá meira