Föruneyti Pingsins: Hefja langt ferðalag í nýjum þætti Samúel Karl Ólason skrifar 20. september 2023 19:31 Föruneyti Pingsins, nýr þáttur frá GameTíví, göngu sína í kvöld. Þar munu fjórir spilarar takast á við skrímsli og drýsla í hlutverkaleiknum Baldur's Gate 3. Þau Marín, Aðalsteinn, Arnar og Melína setja sig í spor ævintýrapersóna sem ýmist höggva, stinga og galdra sig í gegnum það sem á vegi þeirra verður, nema þá að þau ákveði að ræða bara málin. Leikurinn Baldur's Gate byggir á kerfi Dungeons & Dragons og er líklega besti slíki leikur sem gerður hefur verið. Hann hefur notið gífurlegra vinsælda frá því hann var gefinn út í sumar. Fyrsti þáttur föruneytisins hefst klukkan átta í kvöld. Horfa má á hann í spilaranum hér að neðan, á Stöð 2 eSport eða á Twitchsíðu GameTíví. Gametíví Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið
Þau Marín, Aðalsteinn, Arnar og Melína setja sig í spor ævintýrapersóna sem ýmist höggva, stinga og galdra sig í gegnum það sem á vegi þeirra verður, nema þá að þau ákveði að ræða bara málin. Leikurinn Baldur's Gate byggir á kerfi Dungeons & Dragons og er líklega besti slíki leikur sem gerður hefur verið. Hann hefur notið gífurlegra vinsælda frá því hann var gefinn út í sumar. Fyrsti þáttur föruneytisins hefst klukkan átta í kvöld. Horfa má á hann í spilaranum hér að neðan, á Stöð 2 eSport eða á Twitchsíðu GameTíví.
Gametíví Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið