Hægt verður að fylgjast með fréttamannafundinum í spilaranum að neðan.
Franski rithöfundurinn Annie Ernaux hlaut bókmenntaverðlaun Nóbels á síðasta ári.
Tilkynnt um handhafa Nóbelsverðlauna 2023
- Mánudagur 2. október: Lífefna- og læknisfræði
- Þriðjudagur 3. október: Eðlisfræði
- Miðvikudagur 4. október: Efnafræði
- Fimmtudagur 5. október: Bókmenntir
- Föstudagur 6. október: Friðarverðlaun Nóbels
- Mánudagur 9. október: Hagfræðiverðlaun Seðlabanka Svíþjóðar