Eigandi Tulipop selur sjarmerandi miðbæjarperlu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 4. október 2023 16:34 Signý er annar eigandi ævintýralega fyrirtækisins Tulipop. Signý Kolbeinsdóttir Signý Kolbeinsdóttir vöruhönnuður og hugmyndasmiðurinn á bak við töfraheim Tulipop hefur sett sjarmerandi íbúð sína við Grettisgötu í Reykjavík til sölu. Ásett verð fyrir eignina er 90,9 milljónir. Um er að ræða 133,5 fermetra íbúð á þriðju hæð í fjölbýlishúsi, byggt árið 1949. Íbúðin er björt og skemmtilega innréttuð þar sem litadýrðin er allsráðandi. Eldhús og stofa eru samliggjandi við fagurgrænan stofuvegg. Í eldhúsi er svört og stílhrein eldhúsinnrétting þar bjartir og litríkir innanstokksmunir lífga upp á rýmið. Útgengt er úr eldhúsi á suður svalir. Kristján Orri Jóhannsson Kristján Orri Jóhannsson Grænar plöntur í stíl við vegginn Ljósgrár Ethnicraft N701sófi, hannaður af belgíska hönnuðinum Jacques Deneef, prýðir stofuna. Við borðstofuborðið má sjá ólíkar gerðir af stólum raðað saman sem skapar skemmtilega og líflega stemmningu. Þar á meðal eru þrjár gerðir af Eames stólum hannaðir af bandarísku hjónunum Ray og Charles Eames árið 1950. Kristján Orri Jóhannsson Kristján Orri Jóhannsson Á fasteignavef Vísis kemur fram að íbúðin skiptist í þrjú rúmgóð svefnherbergi, tvö baðherbergi, sjónvarpshol, eldhús og bjarta stofu. Auk þess er útleiguherbergi með sameiginlegri eldhúsaðstöðu og baðherbergi í risi ásamt rúmgóðri sérgeymslu. Kristján Orri Jóhannsson Fasteignamarkaður Hús og heimili Tíska og hönnun Reykjavík Mest lesið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Fleiri fréttir Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Sjá meira
Um er að ræða 133,5 fermetra íbúð á þriðju hæð í fjölbýlishúsi, byggt árið 1949. Íbúðin er björt og skemmtilega innréttuð þar sem litadýrðin er allsráðandi. Eldhús og stofa eru samliggjandi við fagurgrænan stofuvegg. Í eldhúsi er svört og stílhrein eldhúsinnrétting þar bjartir og litríkir innanstokksmunir lífga upp á rýmið. Útgengt er úr eldhúsi á suður svalir. Kristján Orri Jóhannsson Kristján Orri Jóhannsson Grænar plöntur í stíl við vegginn Ljósgrár Ethnicraft N701sófi, hannaður af belgíska hönnuðinum Jacques Deneef, prýðir stofuna. Við borðstofuborðið má sjá ólíkar gerðir af stólum raðað saman sem skapar skemmtilega og líflega stemmningu. Þar á meðal eru þrjár gerðir af Eames stólum hannaðir af bandarísku hjónunum Ray og Charles Eames árið 1950. Kristján Orri Jóhannsson Kristján Orri Jóhannsson Á fasteignavef Vísis kemur fram að íbúðin skiptist í þrjú rúmgóð svefnherbergi, tvö baðherbergi, sjónvarpshol, eldhús og bjarta stofu. Auk þess er útleiguherbergi með sameiginlegri eldhúsaðstöðu og baðherbergi í risi ásamt rúmgóðri sérgeymslu. Kristján Orri Jóhannsson
Fasteignamarkaður Hús og heimili Tíska og hönnun Reykjavík Mest lesið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Fleiri fréttir Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Sjá meira