Októberspá Siggu Kling: Þú fyllist krafti til að klára gömul mál Sigga Kling skrifar 6. október 2023 06:00 Elsku Krabbi, það eru í gangi hjá þér svo mismunandi tilfinningar. Eina klukkustundina er allt í súper lagi en þá næstu finnur þú fyrir depurð. Þetta er eðlilegt því að þú ert tengdur við öfl landsins. Krabbinn er frá 22. júní til 22. júlí. Inn kemur sterkur kraftur í kringum 7. október. Snýst margt þér í vil um miðjan mánuðinn, stendur 16. október þar upp úr. Það var frekar skrítið þegar ég skoðaði kortið þitt hvað talan 7 kom oft upp. 25. október er líka merkilegur því þar í kring er einhvers konar magnari á því sem þú ert að gera. Ef þú stingur höfðinu í sandinn frekar heldur en að horfa fram á veginn þá heldur þetta tímabil þér föstum en ef þú heldur þér við það að vera glaður og spenntur yfir lífinu þá stoppar þig ekkert. Klippa: Októberspá Siggu Kling - Krabbinn Ástin er í kringum þig en þú gætir haft þá tilhneigingu að reyna að ýta henni frá þér. Þú verður ekki í miklu stuði til að hleypa að þér þeim sem eru að reyna að koma inn í líf þitt. Láttu þig hafa það að tala við þá sem fara í taugarnar á þér, eitthvað stórmerkilegt á eftir að gerast tengt persónum sem að í raun elska þig. Ef þig vantar hjálp, húsnæði, vinnu eða hvað sem er, þá leynist svarið í því opna á tengingar. Þegar tilfinningarnar flökta þá dettur þú í það að hugsa um fortíðina og það eina sem er að bíta þig eru hugsanir. Þolinmæði þín mun aukast. Þú fyllist krafti til að klára gömul mál. Ef þér finnst þú vera þreyttur þá þarftu að skoða af hverju það er. Þú þolir ekki að eyða tímanum þínum í hvíld. Það sem er merkilegast fyrir þennan mánuð er að þú færð verðlaun, viðurkenningu fyrir eitthvað óvænt sem þú átt skilið. Þú lætur ekki skoðanir annarra skipta máli, þú hefur gengið í gegnum ýmislegt í ástarmálum. Ró, friður og vinátta eru lykilorðin, sýndu ást og væntumþykju þolinmæði því að þá blómstrar þú. Þetta er góður mánuður sem myndar upphaf og sterkar undirstöður fyrir þig út árið. Knús og kossar Sigga Kling Meryl Streep, leikkona, 22. júní Stefán Hilmarsson, söngvari, 26. júní Ariana Grande, söngkona, 26. júní Elon Musk, frumkvöðull, 28. júní Mike Tyson, hnefaleikamaður, 30. júní Díana prinsessa, 1. júlí Tom Cruise, leikari, 3. júlí Post Malone, söngvari, 4. júlí Frida Kahlo, listakona, 6. júlí Kevin Hart, grínisti, 6. júlí Tom Hanks, leikari, 9. júlí Selena Gomez, leikkona, 22. júlí Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Grateful Dead-söngkona látin Lífið Fleiri fréttir Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Sjá meira
Krabbinn er frá 22. júní til 22. júlí. Inn kemur sterkur kraftur í kringum 7. október. Snýst margt þér í vil um miðjan mánuðinn, stendur 16. október þar upp úr. Það var frekar skrítið þegar ég skoðaði kortið þitt hvað talan 7 kom oft upp. 25. október er líka merkilegur því þar í kring er einhvers konar magnari á því sem þú ert að gera. Ef þú stingur höfðinu í sandinn frekar heldur en að horfa fram á veginn þá heldur þetta tímabil þér föstum en ef þú heldur þér við það að vera glaður og spenntur yfir lífinu þá stoppar þig ekkert. Klippa: Októberspá Siggu Kling - Krabbinn Ástin er í kringum þig en þú gætir haft þá tilhneigingu að reyna að ýta henni frá þér. Þú verður ekki í miklu stuði til að hleypa að þér þeim sem eru að reyna að koma inn í líf þitt. Láttu þig hafa það að tala við þá sem fara í taugarnar á þér, eitthvað stórmerkilegt á eftir að gerast tengt persónum sem að í raun elska þig. Ef þig vantar hjálp, húsnæði, vinnu eða hvað sem er, þá leynist svarið í því opna á tengingar. Þegar tilfinningarnar flökta þá dettur þú í það að hugsa um fortíðina og það eina sem er að bíta þig eru hugsanir. Þolinmæði þín mun aukast. Þú fyllist krafti til að klára gömul mál. Ef þér finnst þú vera þreyttur þá þarftu að skoða af hverju það er. Þú þolir ekki að eyða tímanum þínum í hvíld. Það sem er merkilegast fyrir þennan mánuð er að þú færð verðlaun, viðurkenningu fyrir eitthvað óvænt sem þú átt skilið. Þú lætur ekki skoðanir annarra skipta máli, þú hefur gengið í gegnum ýmislegt í ástarmálum. Ró, friður og vinátta eru lykilorðin, sýndu ást og væntumþykju þolinmæði því að þá blómstrar þú. Þetta er góður mánuður sem myndar upphaf og sterkar undirstöður fyrir þig út árið. Knús og kossar Sigga Kling Meryl Streep, leikkona, 22. júní Stefán Hilmarsson, söngvari, 26. júní Ariana Grande, söngkona, 26. júní Elon Musk, frumkvöðull, 28. júní Mike Tyson, hnefaleikamaður, 30. júní Díana prinsessa, 1. júlí Tom Cruise, leikari, 3. júlí Post Malone, söngvari, 4. júlí Frida Kahlo, listakona, 6. júlí Kevin Hart, grínisti, 6. júlí Tom Hanks, leikari, 9. júlí Selena Gomez, leikkona, 22. júlí
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Grateful Dead-söngkona látin Lífið Fleiri fréttir Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Sjá meira