Októberspá Siggu Kling: Þinn er mátturinn og svo kemur dýrðin Sigga Kling skrifar 6. október 2023 06:00 Elsku Ljónið mitt, ég segi í stjörnuspánni minni þegar ég er að tala við önnur merki, hreyfðu þig úr stað því þú ert ekki tré. Núna eru skilaboðin til þín elsku ljón, þú skalt hugsa eins og þú sért tré, setja ræturnar niður. Ljónið er frá 23. júlí til 22. ágúst. Hlustaðu á þinn eigin hjartslátt, þá byrjar hann að slá í takt við það líf sem þú vilt leika þér í. Þú ert svo stór orka og svo mikil manneskja að þú fyllir Hörpuna þó að þú sért einn á ferð. Núna þarftu að finna indjánann í þér, leita til þess að hlusta á gamla músík, hlusta á vindinn og telja upp á hverjum degi hvað þú getur verið þakklátur fyrir. Þannig byrjar þú daginn og þú brosir helst í spegilinn. Það er yfirleitt spegill á klósettinu og þar byrja fyrstu mínútur dagsins. Það er að eflast einfaldleikinn sem er svo fallegur, það er að eflast trúin á sjálfan sig, og akkurat á þessum tíma máttu ekki nota slævandi efni né vín. Það er svo margt að fara illa í þig vegna tíðninnar í kringum þig. Virkjaðu þetta sterka skap til þess að færa og ýta við fjöllum. Tileinkaðu þér að gefa frá þér það sem þú notar ekki, setja út græðandi og uppbyggjandi orð til allra sem þú getur. Klippa: Októberspá Siggu Kling - Ljónið Það eru svo margir með erfiðleika í lífsorkunni sinni á þessum tímum, svo í hvert skipti sem þú fleygir fræi af fallegu orði í hjarta einhvers og jafnvel klappar þeim á öxlina í leiðinni, í þessari svakalegu sérkennilegu tíðni sem veröldin er að gefa, þá gerist það að það sem þú gefur af fallegum orðum og veraldlegum eigum margfaldast í kringum þig. Ef þú ert í ástarsambandi sem er að éta allt frá þér og gefur hvorki orð né atlæti nema þegar þeirri manneskju vantar það, þá skalltu klippa á þann streng, þakka í huganum fyrir samskiptin og sjá manneskjuna labba í burtu frá þér. Þannig sendir þú hana út úr heilabúinu á þér. Þú ert ekki fylgjandi, þú átt ekki að fylgja fólki sem er bara í ruglinu. Núna getur þú breytt öllu á nokkrum mínútum. Þessi orka gæti hafa komið inn til þín í september, skoðaðu það vel og sjáðu að þinn er máturinn og svo kemur dýrðin. Knús og kossar Sigga Kling Daniel Radcliffe, leikari, 23. júlí Sigríður Beinteinsdóttir, söngkona, 24. júlí Sandra Bullock, leikkona, 26. júlí Birgitta Haukdal Brynjarsdóttir, söngkona, 28. júlí Meghan Markle, leikkona, 4. ágúst Joe Rogan, hlaðvarpsstjórnandi, 11. ágúst Halldóra Geirharðsdóttir, leikkona, 12. ágúst Madonna, söngkona, 16. ágúst Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Ég er pínu meyr í dag“ Lífið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Lífið Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Lífið Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Tíska og hönnun „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ Lífið Nóvella sem leiðir lesandann inn í söguna á nýjan hátt Lífið samstarf Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Lífið Fleiri fréttir „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Sjá meira
Ljónið er frá 23. júlí til 22. ágúst. Hlustaðu á þinn eigin hjartslátt, þá byrjar hann að slá í takt við það líf sem þú vilt leika þér í. Þú ert svo stór orka og svo mikil manneskja að þú fyllir Hörpuna þó að þú sért einn á ferð. Núna þarftu að finna indjánann í þér, leita til þess að hlusta á gamla músík, hlusta á vindinn og telja upp á hverjum degi hvað þú getur verið þakklátur fyrir. Þannig byrjar þú daginn og þú brosir helst í spegilinn. Það er yfirleitt spegill á klósettinu og þar byrja fyrstu mínútur dagsins. Það er að eflast einfaldleikinn sem er svo fallegur, það er að eflast trúin á sjálfan sig, og akkurat á þessum tíma máttu ekki nota slævandi efni né vín. Það er svo margt að fara illa í þig vegna tíðninnar í kringum þig. Virkjaðu þetta sterka skap til þess að færa og ýta við fjöllum. Tileinkaðu þér að gefa frá þér það sem þú notar ekki, setja út græðandi og uppbyggjandi orð til allra sem þú getur. Klippa: Októberspá Siggu Kling - Ljónið Það eru svo margir með erfiðleika í lífsorkunni sinni á þessum tímum, svo í hvert skipti sem þú fleygir fræi af fallegu orði í hjarta einhvers og jafnvel klappar þeim á öxlina í leiðinni, í þessari svakalegu sérkennilegu tíðni sem veröldin er að gefa, þá gerist það að það sem þú gefur af fallegum orðum og veraldlegum eigum margfaldast í kringum þig. Ef þú ert í ástarsambandi sem er að éta allt frá þér og gefur hvorki orð né atlæti nema þegar þeirri manneskju vantar það, þá skalltu klippa á þann streng, þakka í huganum fyrir samskiptin og sjá manneskjuna labba í burtu frá þér. Þannig sendir þú hana út úr heilabúinu á þér. Þú ert ekki fylgjandi, þú átt ekki að fylgja fólki sem er bara í ruglinu. Núna getur þú breytt öllu á nokkrum mínútum. Þessi orka gæti hafa komið inn til þín í september, skoðaðu það vel og sjáðu að þinn er máturinn og svo kemur dýrðin. Knús og kossar Sigga Kling Daniel Radcliffe, leikari, 23. júlí Sigríður Beinteinsdóttir, söngkona, 24. júlí Sandra Bullock, leikkona, 26. júlí Birgitta Haukdal Brynjarsdóttir, söngkona, 28. júlí Meghan Markle, leikkona, 4. ágúst Joe Rogan, hlaðvarpsstjórnandi, 11. ágúst Halldóra Geirharðsdóttir, leikkona, 12. ágúst Madonna, söngkona, 16. ágúst
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Ég er pínu meyr í dag“ Lífið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Lífið Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Lífið Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Tíska og hönnun „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ Lífið Nóvella sem leiðir lesandann inn í söguna á nýjan hátt Lífið samstarf Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Lífið Fleiri fréttir „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Sjá meira