Magnaðar mæður Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 6. október 2023 20:01 Listinn samanstendur af mæðrum. Hæfileikarríkir og glæsilegar. Birtingarmynd móðurhlutverksins er fjölbreytt og flókin. Þar má nefna nýbakaðar mæður margra barna mæður, stjúpmæður, einstæðar mæður og verðandi mæður, svo fátt eitt sé nefnt. Lífið á Vísi setti saman lista af nokkrum vel völdum og þekktum íslenskum konum sem eiga það sameiginlegt að bera titilinn mamma. Þá ber að nefna að neðangreindur listi er síður en svo tæmandi. Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir Fjölmiðlakonan Ragnhildur Steinunn á fjögur börn með eiginmanni sínum, Hauki Inga Guðnasyni. Eina dóttur og þrjá syni. Eldey, Jökul og tvíburana Storm og Tind. View this post on Instagram A post shared by Ragnhildur Steinunn (@ragnhildursteinunn) Inga Lind Karlsdóttir Fjölmiðlakonan Inga Lind á fimm börn. Jafntfram varð hún stjúpamma í sumar þegar kraflyftingakonan Arnhildur Anna og Alfreð Már Hjaltalín heilsunuddari eignuðust stúlku. View this post on Instagram A post shared by Inga Lind Karlsdóttir (@ingalind76) Jóhanna Guðrún Jónsdóttir Tónlistarkonan Jóhanna Guðrún á þrjú börn. Eldri börnin tvö, Margrét Lilja og Jón Geir, á hún með fyrrverandi eiginmanni sínum, Davíð Sigurgeirssyni, tónlistarmanni. Þá á hún yngri dótturina, Jóhönnu Guðrúnu, með sambýlismanni sínum, Ólafi Friðriki Ólafssyni, viðskiptafræðingi. View this post on Instagram A post shared by Yohanna - Jo hanna Guðru n (@yohannamusic) Linda Pétursdóttir Fegurðardrottningin og athafnakonan Linda á eina dóttur, Ísabellu Ásu Lindudóttur. View this post on Instagram A post shared by Linda Pétursdóttir | Master Coach | PPE graduate (@lindape) Helga Gabríela Sigurðardóttir Helga Gabríela, kokkur, á þrjú börn með eiginmanni sínum og fjölmiðlamanni, Frosta Logasyni. Tvo syni og eina dóttur. Frosta Jökul og Birtu. View this post on Instagram A post shared by H E L G A G A B R I E L A (@helgagabriela) Guðrún Ýr Eyfjörð Tónlistarkonan Guðrún Ýr, þekkt undir listamannanafninu GDRN, á einn dreng, Steinþór Jóhann Eyfjörð Árnason, með manni sínum, Árna Steini Steinþórssyni, læknanema. View this post on Instagram A post shared by Guðru n Ýr Eyfjo rð/GDRN (@eyfjord) Aníta Briem Leikkonan og handritshöfundurinn Aníta Briem á eina dóttur, Míu, með fyrrverandi eigimanni sínum, leikstjóranum Dean Paraskevopoulos. View this post on Instagram A post shared by Ani ta Briem (@anitabriem) Saga Garðarsdóttir Leikonan og grínistinn Saga Garðarsdóttir á eina stúlku með eiginmanni sínum, Snorra Helgasyni, tónlistarmanni. Saman eiga þau von á sínu öðru barni síðar á árinu. View this post on Instagram A post shared by Saga Garðarsdóttir (@harmsaga) Harpa Káradóttir Förðunarfræðingurinn Harpa Káradóttir á þrjú börn. Eina stúlku úr fyrra sambandi og tvíburadrengi með sambýlismanni sínum, Guðmundi Böðvari Guðjónssyni. Stúlkan heitir Katla og drengirnir, Kári og Kristján. Harpa er einn eftirsóttasti förðunarmeistari landsins en hún rekur Make-Up Studio Hörpu Kára View this post on Instagram A post shared by Harpa Káradóttir (@harpakara) Gerður Jónsdóttir Íþróttafrömuðurinn Gerður, þekkt sem Gerða-In Shape eða Jane Fonda Íslands, er þriggja barna móðir. Hún hefur hrundið af stað nokkurs konar dans-eróbikk æði á meðal íslenskra kvenna. View this post on Instagram A post shared by INSHAPE (@gerda_inshape) Eygló Hilmarsdóttir Leikkonan Eygló Hilmarsdóttir á þrjú börn með Sigurði Unnari Birgissyni. View this post on Instagram A post shared by Eygló Hilmarsdóttir (@eyglohilmars) View this post on Instagram A post shared by Eygló Hilmarsdóttir (@eyglohilmars) Katrín Jakobsdóttir Forsætisráðherra Íslands, Katrín Jakobsdóttir, er þriggja barna móðir. View this post on Instagram A post shared by Katri n Jakobsdo ttir (@katrinjakobsd) Elísabet Gunnarsdóttir tískudrottning og athafnakona Elísabet Gunnarsdóttir, tískudrottningin og athafnakona á þrjú börn með eiginmanni sínum, handboltakappanum Gunnari Steini Jónssyni. Tvær dætur og einn son. View this post on Instagram A post shared by Eli sabet Gunnars (@elgunnars) Sara Björk Gunnarsdóttir Knattspyrnukonan Sara Björk á einn dreng, Ragnar Frank, með knattspyrnumanninum, Árna Vilhjálmssyni. Fjölskyldan er búsett á Ítalíu þar sem Sara Björk spilar með Juventus. View this post on Instagram A post shared by The Players' Tribune (@playerstribune) Ástin og lífið Börn og uppeldi Barnalán Tengdar fréttir Fabjúlöss feður Birtingarmynd föðurhlutverksins er fjölbreytt og flókin. Þar má nefna nýbakaða feður, margra barna feður, stjúpfeður, einstæða feður, verðandi feður og feður yfir fertugt, svo fátt eitt sé nefnt. 2. ágúst 2023 13:10 Heitir í háloftunum Karlkyns flugþjónum, eða heitum háloftaprinsum, hefur fjölgað ört á síðastliðnum árum. Í gegnum tíðina hafa konur verið kenndar við starfið út frá gömlum staðalímyndum. Flugfreyjur áttu að vera ógiftar og snotrar í vexti. 30. ágúst 2023 20:02 Laglegar á lausu Íslenskar konur eru oft sagðar þær fallegustu í heimi. Við hjá Lífinu á Vísi erum sammála þeirri kenningu. Í samráði við vel valda álitsgjafa settum við saman lista af einhleypum og glæsilegum konum. 28. apríl 2023 09:01 Mest lesið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Lífið Fleiri fréttir Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Sjá meira
Lífið á Vísi setti saman lista af nokkrum vel völdum og þekktum íslenskum konum sem eiga það sameiginlegt að bera titilinn mamma. Þá ber að nefna að neðangreindur listi er síður en svo tæmandi. Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir Fjölmiðlakonan Ragnhildur Steinunn á fjögur börn með eiginmanni sínum, Hauki Inga Guðnasyni. Eina dóttur og þrjá syni. Eldey, Jökul og tvíburana Storm og Tind. View this post on Instagram A post shared by Ragnhildur Steinunn (@ragnhildursteinunn) Inga Lind Karlsdóttir Fjölmiðlakonan Inga Lind á fimm börn. Jafntfram varð hún stjúpamma í sumar þegar kraflyftingakonan Arnhildur Anna og Alfreð Már Hjaltalín heilsunuddari eignuðust stúlku. View this post on Instagram A post shared by Inga Lind Karlsdóttir (@ingalind76) Jóhanna Guðrún Jónsdóttir Tónlistarkonan Jóhanna Guðrún á þrjú börn. Eldri börnin tvö, Margrét Lilja og Jón Geir, á hún með fyrrverandi eiginmanni sínum, Davíð Sigurgeirssyni, tónlistarmanni. Þá á hún yngri dótturina, Jóhönnu Guðrúnu, með sambýlismanni sínum, Ólafi Friðriki Ólafssyni, viðskiptafræðingi. View this post on Instagram A post shared by Yohanna - Jo hanna Guðru n (@yohannamusic) Linda Pétursdóttir Fegurðardrottningin og athafnakonan Linda á eina dóttur, Ísabellu Ásu Lindudóttur. View this post on Instagram A post shared by Linda Pétursdóttir | Master Coach | PPE graduate (@lindape) Helga Gabríela Sigurðardóttir Helga Gabríela, kokkur, á þrjú börn með eiginmanni sínum og fjölmiðlamanni, Frosta Logasyni. Tvo syni og eina dóttur. Frosta Jökul og Birtu. View this post on Instagram A post shared by H E L G A G A B R I E L A (@helgagabriela) Guðrún Ýr Eyfjörð Tónlistarkonan Guðrún Ýr, þekkt undir listamannanafninu GDRN, á einn dreng, Steinþór Jóhann Eyfjörð Árnason, með manni sínum, Árna Steini Steinþórssyni, læknanema. View this post on Instagram A post shared by Guðru n Ýr Eyfjo rð/GDRN (@eyfjord) Aníta Briem Leikkonan og handritshöfundurinn Aníta Briem á eina dóttur, Míu, með fyrrverandi eigimanni sínum, leikstjóranum Dean Paraskevopoulos. View this post on Instagram A post shared by Ani ta Briem (@anitabriem) Saga Garðarsdóttir Leikonan og grínistinn Saga Garðarsdóttir á eina stúlku með eiginmanni sínum, Snorra Helgasyni, tónlistarmanni. Saman eiga þau von á sínu öðru barni síðar á árinu. View this post on Instagram A post shared by Saga Garðarsdóttir (@harmsaga) Harpa Káradóttir Förðunarfræðingurinn Harpa Káradóttir á þrjú börn. Eina stúlku úr fyrra sambandi og tvíburadrengi með sambýlismanni sínum, Guðmundi Böðvari Guðjónssyni. Stúlkan heitir Katla og drengirnir, Kári og Kristján. Harpa er einn eftirsóttasti förðunarmeistari landsins en hún rekur Make-Up Studio Hörpu Kára View this post on Instagram A post shared by Harpa Káradóttir (@harpakara) Gerður Jónsdóttir Íþróttafrömuðurinn Gerður, þekkt sem Gerða-In Shape eða Jane Fonda Íslands, er þriggja barna móðir. Hún hefur hrundið af stað nokkurs konar dans-eróbikk æði á meðal íslenskra kvenna. View this post on Instagram A post shared by INSHAPE (@gerda_inshape) Eygló Hilmarsdóttir Leikkonan Eygló Hilmarsdóttir á þrjú börn með Sigurði Unnari Birgissyni. View this post on Instagram A post shared by Eygló Hilmarsdóttir (@eyglohilmars) View this post on Instagram A post shared by Eygló Hilmarsdóttir (@eyglohilmars) Katrín Jakobsdóttir Forsætisráðherra Íslands, Katrín Jakobsdóttir, er þriggja barna móðir. View this post on Instagram A post shared by Katri n Jakobsdo ttir (@katrinjakobsd) Elísabet Gunnarsdóttir tískudrottning og athafnakona Elísabet Gunnarsdóttir, tískudrottningin og athafnakona á þrjú börn með eiginmanni sínum, handboltakappanum Gunnari Steini Jónssyni. Tvær dætur og einn son. View this post on Instagram A post shared by Eli sabet Gunnars (@elgunnars) Sara Björk Gunnarsdóttir Knattspyrnukonan Sara Björk á einn dreng, Ragnar Frank, með knattspyrnumanninum, Árna Vilhjálmssyni. Fjölskyldan er búsett á Ítalíu þar sem Sara Björk spilar með Juventus. View this post on Instagram A post shared by The Players' Tribune (@playerstribune)
Ástin og lífið Börn og uppeldi Barnalán Tengdar fréttir Fabjúlöss feður Birtingarmynd föðurhlutverksins er fjölbreytt og flókin. Þar má nefna nýbakaða feður, margra barna feður, stjúpfeður, einstæða feður, verðandi feður og feður yfir fertugt, svo fátt eitt sé nefnt. 2. ágúst 2023 13:10 Heitir í háloftunum Karlkyns flugþjónum, eða heitum háloftaprinsum, hefur fjölgað ört á síðastliðnum árum. Í gegnum tíðina hafa konur verið kenndar við starfið út frá gömlum staðalímyndum. Flugfreyjur áttu að vera ógiftar og snotrar í vexti. 30. ágúst 2023 20:02 Laglegar á lausu Íslenskar konur eru oft sagðar þær fallegustu í heimi. Við hjá Lífinu á Vísi erum sammála þeirri kenningu. Í samráði við vel valda álitsgjafa settum við saman lista af einhleypum og glæsilegum konum. 28. apríl 2023 09:01 Mest lesið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Lífið Fleiri fréttir Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Sjá meira
Fabjúlöss feður Birtingarmynd föðurhlutverksins er fjölbreytt og flókin. Þar má nefna nýbakaða feður, margra barna feður, stjúpfeður, einstæða feður, verðandi feður og feður yfir fertugt, svo fátt eitt sé nefnt. 2. ágúst 2023 13:10
Heitir í háloftunum Karlkyns flugþjónum, eða heitum háloftaprinsum, hefur fjölgað ört á síðastliðnum árum. Í gegnum tíðina hafa konur verið kenndar við starfið út frá gömlum staðalímyndum. Flugfreyjur áttu að vera ógiftar og snotrar í vexti. 30. ágúst 2023 20:02
Laglegar á lausu Íslenskar konur eru oft sagðar þær fallegustu í heimi. Við hjá Lífinu á Vísi erum sammála þeirri kenningu. Í samráði við vel valda álitsgjafa settum við saman lista af einhleypum og glæsilegum konum. 28. apríl 2023 09:01
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“