En það er sett saman úr tilbúnum einingum og því ekki flókið eins og hún útskýrir í nýjasta innslagi af Íslandi í dag sem var á dagskrá á Stöð 2 í gærkvöldi.
Þá hitti Vala Matt Hönnu og fóru þær yfir hvernig hún hefur útbúið einfaldan bar á skemmtilegan hátt.
Í eldhúsinu má einnig finna grill og eldofn.
Hanna Þóra er vel þekkt fyrir skrif sín um keto og sjálf losnaði hún við tuttugu kíló við að breyta mataræði sínu yfir í Keto.
Hér að neðan má sjá brot úr innslaginu en hægt er að sjá það í heild sinni inni á Stöð 2+.