Viðhalda og undirbúa kynferðisofbeldi með ýmsum leiðum Jón Þór Stefánsson skrifar 12. október 2023 10:29 Drífa Snædal er formaður Stígamóta, sem vann skýrsluna. Vísir/Ragnar Íslenskir ofbeldismenn gera oft eitthvað til að undirbúa eða viðhalda kynferðisofbeldi sem þeir beita, en meirihluti þeirra eru tengdir brotaþolum sínum fjöslkylduböndum, eða vinir og kunningjar þeirra. Þetta er á meðal þess sem kemur fram í skýrsla á vegum Stígamóta. Skýrslan er unnin upp úr tölfræðigögnum sem var safnað á árunum 2013 til 2021. Þar segir að langflestir ofbeldismanna séu íslenskir karlar og að yfir helmingur ofbeldismanna hafi verið á aldrinum 18 til 39 ára þegar þeir beittu ofbeldinu. Í skýrslunni er skoðað hvað ofbeldismenn hafi gert til að undirbúa eða viðhalda ofbeldi sínu. Þar segir að tæplega 43 prósent þeirra hafi unnið sér inn traust, tæp 32 prósent byggt upp tilfinningaleg tengsl, rúm tíu prósent gefið gjafir, og tæp níu prósent hafi veitt brotaþola aðgang að hlutum sem hann annars hafði ekki aðgang að. Þá segir að tæpur þriðjungur þeirra hafi ekki gert neitt sérstakt. Skýrsla Stígamóta er brotin upp með tilvísunum í brotaþola. „Hann baðst afsökunar á framkomu sinni en mundi samt ekkert.“ segir í einni slíkri vísun og í annari segir: „Hann gerði lítið úr þessu, þetta hafi verið kynlíf.“ Jafnframt kemur fram að lágt hlutfall brotaþola hafi rætt ofbeldið við ofbeldismenn sína. Þá segir að í helmingi tilfella þar sem það hafi verið gert þá hafi ofbeldismaðurinn brugðist við með því að kenna brotaþolanum um. Þar að auki segir að fáir ofbeldismannanna hafi verið kærðir og að enn færri hafi fengið dóm. Tengd skjöl Stigamot_Ofbeldismenn_2023PDF854KBSækja skjal Kynferðisofbeldi Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Sjá meira
Þetta er á meðal þess sem kemur fram í skýrsla á vegum Stígamóta. Skýrslan er unnin upp úr tölfræðigögnum sem var safnað á árunum 2013 til 2021. Þar segir að langflestir ofbeldismanna séu íslenskir karlar og að yfir helmingur ofbeldismanna hafi verið á aldrinum 18 til 39 ára þegar þeir beittu ofbeldinu. Í skýrslunni er skoðað hvað ofbeldismenn hafi gert til að undirbúa eða viðhalda ofbeldi sínu. Þar segir að tæplega 43 prósent þeirra hafi unnið sér inn traust, tæp 32 prósent byggt upp tilfinningaleg tengsl, rúm tíu prósent gefið gjafir, og tæp níu prósent hafi veitt brotaþola aðgang að hlutum sem hann annars hafði ekki aðgang að. Þá segir að tæpur þriðjungur þeirra hafi ekki gert neitt sérstakt. Skýrsla Stígamóta er brotin upp með tilvísunum í brotaþola. „Hann baðst afsökunar á framkomu sinni en mundi samt ekkert.“ segir í einni slíkri vísun og í annari segir: „Hann gerði lítið úr þessu, þetta hafi verið kynlíf.“ Jafnframt kemur fram að lágt hlutfall brotaþola hafi rætt ofbeldið við ofbeldismenn sína. Þá segir að í helmingi tilfella þar sem það hafi verið gert þá hafi ofbeldismaðurinn brugðist við með því að kenna brotaþolanum um. Þar að auki segir að fáir ofbeldismannanna hafi verið kærðir og að enn færri hafi fengið dóm. Tengd skjöl Stigamot_Ofbeldismenn_2023PDF854KBSækja skjal
Kynferðisofbeldi Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Sjá meira