Þórsarar halda sigurgöngunni áfram Hjörvar Ólafsson skrifar 14. október 2023 18:12 Þór bar sigurorð af ÍBV í rimmu liðanna í dag. Fyrsti leikur ofurlaugardagsins fór fram á Anubis þar sem Þórsarar stilltu sér upp í vörn gegn Eyjamönnum í vörn. Þórsarar byrjuðu leikinn betur og tóku skammbyssulotuna ásamt lotu tvö, en Eyjamenn voru fljótir að ná lotu til baka. Þrátt fyrir að vera nálægt því að missa nokkrar lotur frá sér tóku Þórsarar gjörsamlega yfir fyrri hálfleik og unnu alla nema eina lotu. ÍBV hafði engin svör við vörn þeirra og þurftu því að undirbúa sig fyrir erfiðan seinni hálfleik. Staðan í hálfleik: 13-2 Þórsarar voru fljótir að sigra tvær lotur og koma sér á úrslitastig í stöðuna 15-2 en ÍBV náðu að krafsa til baka aðeins eina lotu þrátt fyrir endurteknar tilraunir til svara gegn Þórsurum. Lokatölur: 16-3 Þórsarar halda uppteknum hætti og taka enn einn sigurinn, en þeir hafa verið í leifturformi. ÍBV er enn sigurlaust á botni töflunnar. Mest lesið Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu Körfubolti „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Handbolti Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Íslenski boltinn „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Körfubolti Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Fótbolti Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Körfubolti Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin Fótbolti Sara Björk og félagar hoppuðu upp í þriðja sætið Fótbolti
Þrátt fyrir að vera nálægt því að missa nokkrar lotur frá sér tóku Þórsarar gjörsamlega yfir fyrri hálfleik og unnu alla nema eina lotu. ÍBV hafði engin svör við vörn þeirra og þurftu því að undirbúa sig fyrir erfiðan seinni hálfleik. Staðan í hálfleik: 13-2 Þórsarar voru fljótir að sigra tvær lotur og koma sér á úrslitastig í stöðuna 15-2 en ÍBV náðu að krafsa til baka aðeins eina lotu þrátt fyrir endurteknar tilraunir til svara gegn Þórsurum. Lokatölur: 16-3 Þórsarar halda uppteknum hætti og taka enn einn sigurinn, en þeir hafa verið í leifturformi. ÍBV er enn sigurlaust á botni töflunnar.
Mest lesið Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu Körfubolti „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Handbolti Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Íslenski boltinn „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Körfubolti Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Fótbolti Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Körfubolti Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin Fótbolti Sara Björk og félagar hoppuðu upp í þriðja sætið Fótbolti