Viðtal við 80's goðsagnir í fullri lengd: Hrifnir af Íslandi og hafa engu gleymt Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 15. október 2023 16:23 Öllu var tjaldað til á þrjátíu og fimm ára afmæli Todmobile í Hörpu um helgina. Vísir/Dúi Í gærkvöldi sveif andi níunda áratugarins yfir vötnum í Hörpu þegar Todmobile hélt tvenna afmælistónleika í röð en gestir hljómsveitarinnar voru ekki af verri endanum. Þeir Nik Kershaw, Tony Hadley söngvari Spandau Ballet og Midge Ure söngvari Ultravox stigu á svið ásamt SinfoniuNord undir stjórn Atla Örvarssonar og úr varð allsherjar tónlistarveisla þar sem salurinn söng hástöfum með lögum á borð við Vienna, Dancing with Tears in My Eyes, True, Through the Barricades, Don‘t Let the Sun go Down on Me og svo auðvitað Brúðkaupslaginu, Spiladósalaginu og helstu slögurum Tobmobile. Miðað við þessa veislu hlýtur fólk að velta fyrir sér hvernig fertugsafmæli sveitarinnar verður. Undirritaðri datt í hug að öll þau sem sóttu tónleikana í gær, og eru enn í hálfgerðri sæluvímu, gæti þyrst í meira efni. Hér að ofan má því sjá viðtalið við þá Kershaw, Tony Hadley og Þorvald Bjarna Þorvaldsson sem tekið var síðasta föstudag í mun lengri útgáfu en þeirri sem birtist í kvöldfréttum Stöðvar 2. Í viðtalinu fara þeir um víðan völl, segja frá sínum bestu lögum á ferlinum og reyna að fanga hvað það er við níunda áratuginn sem er svona skrambi gott. Kapparnir eru í frábæru formi og hafa engu gleymt, í viðtalinu reyta þeir hreinlega af sér brandarana og á stundum leystist viðtalið upp í hálfgerðan galsa, enda höfðu þeir ekki náð miklum svefni eftir flugið til Íslands. Tónlist Tónleikar á Íslandi Tengdar fréttir Átrúnaðargoðin úr áttunni ætla að trylla lýðinn með Todmobile Þrjár helstu goðsagnirnar níunda áratugarins eru mættar á klakann og ætla að hjálpa Todmobile að fagna rækilega 35 ára afmæli hljómsveitarinnar með tónlistarveislu annað kvöld í Hörpu. Níundi áratugurinn verður í algjörum forgrunni en tvennir tónleikar fara fram annað kvöld. 13. október 2023 23:44 Mest lesið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Þeir Nik Kershaw, Tony Hadley söngvari Spandau Ballet og Midge Ure söngvari Ultravox stigu á svið ásamt SinfoniuNord undir stjórn Atla Örvarssonar og úr varð allsherjar tónlistarveisla þar sem salurinn söng hástöfum með lögum á borð við Vienna, Dancing with Tears in My Eyes, True, Through the Barricades, Don‘t Let the Sun go Down on Me og svo auðvitað Brúðkaupslaginu, Spiladósalaginu og helstu slögurum Tobmobile. Miðað við þessa veislu hlýtur fólk að velta fyrir sér hvernig fertugsafmæli sveitarinnar verður. Undirritaðri datt í hug að öll þau sem sóttu tónleikana í gær, og eru enn í hálfgerðri sæluvímu, gæti þyrst í meira efni. Hér að ofan má því sjá viðtalið við þá Kershaw, Tony Hadley og Þorvald Bjarna Þorvaldsson sem tekið var síðasta föstudag í mun lengri útgáfu en þeirri sem birtist í kvöldfréttum Stöðvar 2. Í viðtalinu fara þeir um víðan völl, segja frá sínum bestu lögum á ferlinum og reyna að fanga hvað það er við níunda áratuginn sem er svona skrambi gott. Kapparnir eru í frábæru formi og hafa engu gleymt, í viðtalinu reyta þeir hreinlega af sér brandarana og á stundum leystist viðtalið upp í hálfgerðan galsa, enda höfðu þeir ekki náð miklum svefni eftir flugið til Íslands.
Tónlist Tónleikar á Íslandi Tengdar fréttir Átrúnaðargoðin úr áttunni ætla að trylla lýðinn með Todmobile Þrjár helstu goðsagnirnar níunda áratugarins eru mættar á klakann og ætla að hjálpa Todmobile að fagna rækilega 35 ára afmæli hljómsveitarinnar með tónlistarveislu annað kvöld í Hörpu. Níundi áratugurinn verður í algjörum forgrunni en tvennir tónleikar fara fram annað kvöld. 13. október 2023 23:44 Mest lesið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Átrúnaðargoðin úr áttunni ætla að trylla lýðinn með Todmobile Þrjár helstu goðsagnirnar níunda áratugarins eru mættar á klakann og ætla að hjálpa Todmobile að fagna rækilega 35 ára afmæli hljómsveitarinnar með tónlistarveislu annað kvöld í Hörpu. Níundi áratugurinn verður í algjörum forgrunni en tvennir tónleikar fara fram annað kvöld. 13. október 2023 23:44