Reikna með aukinni skriðuhættu og vatnavöxtum suðaustanlands Atli Ísleifsson skrifar 19. október 2023 14:30 Gera má ráð fyrir þó nokkrum vatnavöxtum á svæðinu frá Eyjafjöllum að austanverðum Vatnajökli, en þó sérstaklega í kringum Mýrdalsjökul og sunnanverðan Vatnajökul austan Öræfa. Vísir/Vilhelm Útlit er fyrir talsverða eða mikla rigningu á svæðinu frá Eyjafjöllum og austur að Hornafirði á morgun og gerir Veðurstofan ráð fyrir aukinni skriðuhættu og nokkrum vatnavöxtum. Á vef Veðurstofunnar segir að það sé nokkur óvissa í spá Veðurstofunnar þar sem úrkoma í fjalllendi á svæðinu sé margfalt meiri í háupplausnarlíkani Veðurstofunnar en grófari líkönum. „Eins og fram hefur komið er spáð mikilli uppsafnaðri úrkomu með töluverðri ákefð allan föstudaginn í grennd við jöklana á suður- og suðausturlandi. Mest verður úrkoman í austanverðum Vatnajökli, Mýrdalsjökli og undir Eyjafjöllum. Gera má ráð fyrir snjókomu í efstu fjallatoppa en rigningu neðan við 900–1000 m h.y.s. Það er ekki óalgengt að það rigni mikið á þessum svæðum en þar sem spáin gerir ráð fyrir óvenjumikilli ákefð og uppsafnaðri úrkomu á tæpum sólarhring er rétt að vara við aukinni skriðuhættu undir austanverðum Vatnajökli og vestur að Eyjafjöllum. Það mun draga hratt úr úrkomuákefð aðfaranótt laugardags og spár gera ráð fyrir því að það muni stytta upp seinnipartinn á laugardaginn og dregur þá hratt úr skriðuhættunni. Vatnavextir: Einnig má gera ráð fyrir þó nokkrum vatnavöxtum á svæðinu frá Eyjafjöllum að austanverðum Vatnajökli, en þó sérstaklega í kringum Mýrdalsjökul og sunnanverðan Vatnajökul austan Öræfa. Á þeim svæðum eru auknar líkur því að ár og lækir geti flætt yfir bakka sína og fjallvegir verði ófærir. Í kjölfar þess að byrjar að draga úr úrkomunni á aðfararnótt laugardags ætti rennsli í ám og lækjum á svæðinu að fara minnkandi,“ segir í tilkynningunni. Veður Almannavarnir Mest lesið Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Erlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Erlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Innlent Fleiri fréttir Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Sjá meira
Á vef Veðurstofunnar segir að það sé nokkur óvissa í spá Veðurstofunnar þar sem úrkoma í fjalllendi á svæðinu sé margfalt meiri í háupplausnarlíkani Veðurstofunnar en grófari líkönum. „Eins og fram hefur komið er spáð mikilli uppsafnaðri úrkomu með töluverðri ákefð allan föstudaginn í grennd við jöklana á suður- og suðausturlandi. Mest verður úrkoman í austanverðum Vatnajökli, Mýrdalsjökli og undir Eyjafjöllum. Gera má ráð fyrir snjókomu í efstu fjallatoppa en rigningu neðan við 900–1000 m h.y.s. Það er ekki óalgengt að það rigni mikið á þessum svæðum en þar sem spáin gerir ráð fyrir óvenjumikilli ákefð og uppsafnaðri úrkomu á tæpum sólarhring er rétt að vara við aukinni skriðuhættu undir austanverðum Vatnajökli og vestur að Eyjafjöllum. Það mun draga hratt úr úrkomuákefð aðfaranótt laugardags og spár gera ráð fyrir því að það muni stytta upp seinnipartinn á laugardaginn og dregur þá hratt úr skriðuhættunni. Vatnavextir: Einnig má gera ráð fyrir þó nokkrum vatnavöxtum á svæðinu frá Eyjafjöllum að austanverðum Vatnajökli, en þó sérstaklega í kringum Mýrdalsjökul og sunnanverðan Vatnajökul austan Öræfa. Á þeim svæðum eru auknar líkur því að ár og lækir geti flætt yfir bakka sína og fjallvegir verði ófærir. Í kjölfar þess að byrjar að draga úr úrkomunni á aðfararnótt laugardags ætti rennsli í ám og lækjum á svæðinu að fara minnkandi,“ segir í tilkynningunni.
Veður Almannavarnir Mest lesið Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Erlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Erlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Innlent Fleiri fréttir Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Sjá meira