Bar upp bónorðið á blautu bílaplani Íris Hauksdóttir skrifar 20. október 2023 07:00 Heiðrún Kristmundardóttir og Ægir Þór Steinarsson trúlofuðu sig með eftirminnilegum hætti. Heiðrún Kristmundardóttir og Ægir Þór Steinarsson eiga sér glæstan feril í körfubolta sem leiddi þau á sínum tíma saman. Þau eiga í dag þrjú börn sem fæddust með stuttu millibili. Þegar Heiðrún var langt gengin með miðjubarnið ákvað Ægir Þór að bera upp bónorðið. Hann bauð Heiðrúnu á jólatónleika Emmsjé Gauta og velti fyrir sér hvernig hann ætti að koma orðum að stóru spurningunni. Mundi ekki hvort hún sagði já eða nei Eftir að tónleikunum lauk sá hann að tíminn væri að renna úr greipum hans og örþrifaráðið var að kasta sér á hnén á blautu bílaplaninu fyrir utan heimili þeirra þar sem Heiðrún sat enn inn í bílnum. Fjölskylda þeirra Ægis og Heiðrúnar stækkaði á mjög skömmum tíma. aðsend Þau greina frá bónorðinu ásamt fleiri skemmtilegum sögum úr þeirra sambandstíð í hlaðvarpsþættinum Betri helmingurinn með Ása. Þar segir Ægir Þór: „Ég opnaði fyrir henni hurðina leggst á skeljarnar á rennandiblautu bílaplaninu og bið hennar. Svo eiginlega hendi ég henni inn og skutla barnapíunni heim. Þetta var einhvern veginn svona, jæja þá er þetta komið, áfram með smjörið. Ég var alveg búinn að gleyma hvort hún hefði sagt já eða nei.” Varstu stressaður í momentinu? „Já, ég var alveg stressaður en ég áttaði mig ekki á því af hverju ég væri svona stressaður. Sem er bara gott, því þetta hefur greinilega verið mjög mikilvægt fyrir mig. Að ná að landa þessu algjörlega. Þetta var mjög skrítið, hjartað var alveg að pumpast út.” Þáttinn í heild má hlusta á í spilaranum hér fyrir neðan. Ástin og lífið Betri helmingurinn með Ása Tengdar fréttir „Svo bara ældu allir, þetta var svo rómantískt“ Hjónin Katla Hreiðarsdóttir og Haukur Unnar Þorkelsson giftu sig fyrr í sumar með heldur óvenjulegum hætti. Athöfnin var haldin við Hvaleyrarvatn og gekk erfiðlega að koma mat og drykkjarföngum á svæðið þar sem hvorki rafmagn né eldunaraðstaða er til staðar. Þegar hjónin höfðu innsiglað heitin mættu óvæntir ferfætlingar sem ferjuðu fjölskylduna að veislustaðnum. 8. september 2023 20:00 Fyrsta deitið var á nektarströnd með vinkonum hennar Lárus Blöndal Guðjónsson fjöllistamaður segir eitt af eftirminnilegustu augnablikum lífs síns hafa verið að fylgjast með nöktum síðmiðaldra manni fitla við typpalokk sinn. Lárus, eða Lalli eins og hann er alltaf kallaður var þar staddur með Heiðrúnu, þáverandi vinkonu sinni en núverandi eiginkonu ásamt vinkonum hennar á nektarströnd. 5. júlí 2023 17:01 Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Sjá meira
Þegar Heiðrún var langt gengin með miðjubarnið ákvað Ægir Þór að bera upp bónorðið. Hann bauð Heiðrúnu á jólatónleika Emmsjé Gauta og velti fyrir sér hvernig hann ætti að koma orðum að stóru spurningunni. Mundi ekki hvort hún sagði já eða nei Eftir að tónleikunum lauk sá hann að tíminn væri að renna úr greipum hans og örþrifaráðið var að kasta sér á hnén á blautu bílaplaninu fyrir utan heimili þeirra þar sem Heiðrún sat enn inn í bílnum. Fjölskylda þeirra Ægis og Heiðrúnar stækkaði á mjög skömmum tíma. aðsend Þau greina frá bónorðinu ásamt fleiri skemmtilegum sögum úr þeirra sambandstíð í hlaðvarpsþættinum Betri helmingurinn með Ása. Þar segir Ægir Þór: „Ég opnaði fyrir henni hurðina leggst á skeljarnar á rennandiblautu bílaplaninu og bið hennar. Svo eiginlega hendi ég henni inn og skutla barnapíunni heim. Þetta var einhvern veginn svona, jæja þá er þetta komið, áfram með smjörið. Ég var alveg búinn að gleyma hvort hún hefði sagt já eða nei.” Varstu stressaður í momentinu? „Já, ég var alveg stressaður en ég áttaði mig ekki á því af hverju ég væri svona stressaður. Sem er bara gott, því þetta hefur greinilega verið mjög mikilvægt fyrir mig. Að ná að landa þessu algjörlega. Þetta var mjög skrítið, hjartað var alveg að pumpast út.” Þáttinn í heild má hlusta á í spilaranum hér fyrir neðan.
Ástin og lífið Betri helmingurinn með Ása Tengdar fréttir „Svo bara ældu allir, þetta var svo rómantískt“ Hjónin Katla Hreiðarsdóttir og Haukur Unnar Þorkelsson giftu sig fyrr í sumar með heldur óvenjulegum hætti. Athöfnin var haldin við Hvaleyrarvatn og gekk erfiðlega að koma mat og drykkjarföngum á svæðið þar sem hvorki rafmagn né eldunaraðstaða er til staðar. Þegar hjónin höfðu innsiglað heitin mættu óvæntir ferfætlingar sem ferjuðu fjölskylduna að veislustaðnum. 8. september 2023 20:00 Fyrsta deitið var á nektarströnd með vinkonum hennar Lárus Blöndal Guðjónsson fjöllistamaður segir eitt af eftirminnilegustu augnablikum lífs síns hafa verið að fylgjast með nöktum síðmiðaldra manni fitla við typpalokk sinn. Lárus, eða Lalli eins og hann er alltaf kallaður var þar staddur með Heiðrúnu, þáverandi vinkonu sinni en núverandi eiginkonu ásamt vinkonum hennar á nektarströnd. 5. júlí 2023 17:01 Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Sjá meira
„Svo bara ældu allir, þetta var svo rómantískt“ Hjónin Katla Hreiðarsdóttir og Haukur Unnar Þorkelsson giftu sig fyrr í sumar með heldur óvenjulegum hætti. Athöfnin var haldin við Hvaleyrarvatn og gekk erfiðlega að koma mat og drykkjarföngum á svæðið þar sem hvorki rafmagn né eldunaraðstaða er til staðar. Þegar hjónin höfðu innsiglað heitin mættu óvæntir ferfætlingar sem ferjuðu fjölskylduna að veislustaðnum. 8. september 2023 20:00
Fyrsta deitið var á nektarströnd með vinkonum hennar Lárus Blöndal Guðjónsson fjöllistamaður segir eitt af eftirminnilegustu augnablikum lífs síns hafa verið að fylgjast með nöktum síðmiðaldra manni fitla við typpalokk sinn. Lárus, eða Lalli eins og hann er alltaf kallaður var þar staddur með Heiðrúnu, þáverandi vinkonu sinni en núverandi eiginkonu ásamt vinkonum hennar á nektarströnd. 5. júlí 2023 17:01
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning