„Vanhæfir gestaþjónar“ á Önnu Jónu í kvennaverkfalli Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 22. október 2023 22:03 Konum og kvám verður boðið upp á 21 prósent afslátt á veitingastaðnum í samræmi við launamismun. Vísir/Vilhelm/Elín/Hulda Margrét Í tilefni kvennaverkfallsins á þriðjudag hefur Haraldur Þorleifsson, eigandi veitingastaðarins Önnu Jónu, kallað til nokkra vanhæfa gestaþjóna til þess að standa vaktina á veitingastaðnum yfir daginn. „Á þriðjudaginn er kvennaverkfallið og við á Önnu Jónu erum búin að vera að vandræðast með að finna kalla til að sjá um að fylla í öll störf,“ segir Haraldur í tilkynningu. „Til að hjálpa til að þjóna góðum konum og kvám ætlum við að fá til okkar nokkra vanhæfa gestaþjóna.“ Meðal þeirra sem hafa boðað sig til þess að hjálpa til við að þjóna til borðs á þriðjudag eru Ari Eldjárn, Sigurður Guðmundsson, Unnsteinn Manuel, Sigtryggur Baldursson, Bragi Valdimar, Haraldur Þorleifsson Jón Ólafsson, Einar Örn, Gunnar Hansson, Jón Gnarr, Högni Egilsson. Gestaþjónar þriðjudagsins. Anna Jóna „Þeir munu detta inn yfir daginn og reyna af miklum vanmætti að ganga í skörðin sem konurnar okkar fylla aðra daga.“ Þá segir í tilkynningu að einfaldaður brönsmatseðill verði í boði yfir daginn, þar með talið egg og beikon, heimabakað brauð og kjúklingur og vöfflur. Allar konur og kvár fái 21 prósent afslátt þann dag í samræmi við launamismun kynjanna. Frétt uppfærð 23. október kl. 18:00: Haraldur Þorleifsson hefur tilkynnt að hann hafi hætt við viðburðinn. Nánar má lesa um málið í frétt Vísis. Matur Kvennaverkfall Jafnréttismál Mest lesið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Auddi og Steindi í BDSM Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Sjá meira
„Á þriðjudaginn er kvennaverkfallið og við á Önnu Jónu erum búin að vera að vandræðast með að finna kalla til að sjá um að fylla í öll störf,“ segir Haraldur í tilkynningu. „Til að hjálpa til að þjóna góðum konum og kvám ætlum við að fá til okkar nokkra vanhæfa gestaþjóna.“ Meðal þeirra sem hafa boðað sig til þess að hjálpa til við að þjóna til borðs á þriðjudag eru Ari Eldjárn, Sigurður Guðmundsson, Unnsteinn Manuel, Sigtryggur Baldursson, Bragi Valdimar, Haraldur Þorleifsson Jón Ólafsson, Einar Örn, Gunnar Hansson, Jón Gnarr, Högni Egilsson. Gestaþjónar þriðjudagsins. Anna Jóna „Þeir munu detta inn yfir daginn og reyna af miklum vanmætti að ganga í skörðin sem konurnar okkar fylla aðra daga.“ Þá segir í tilkynningu að einfaldaður brönsmatseðill verði í boði yfir daginn, þar með talið egg og beikon, heimabakað brauð og kjúklingur og vöfflur. Allar konur og kvár fái 21 prósent afslátt þann dag í samræmi við launamismun kynjanna. Frétt uppfærð 23. október kl. 18:00: Haraldur Þorleifsson hefur tilkynnt að hann hafi hætt við viðburðinn. Nánar má lesa um málið í frétt Vísis.
Matur Kvennaverkfall Jafnréttismál Mest lesið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Auddi og Steindi í BDSM Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Sjá meira