„Við erum rétt að byrja“ Íris Hauksdóttir skrifar 26. október 2023 12:35 Hljómsveitin SoundThing gaf í dag út plötuna Bleed. Anna Maggý Hljómsveitin SoundThing á sér langa og fallega sögu um vináttu, erfiðleika og tónlistarsköpun. „Eftir mörg ár sem söngkona á tónleikaferðalagi um Evrópu kom lífið aftan að mér, segir Ásta Sigríður, söngkona sveitarinnar og heldur áfram: „Eftir röð af atburðum, var mér hent aftur út í tónlist og í þetta skiptið með vinum mínum Hjörleifi, Erlu og öllum þeim mögnuðu tónlistarmönnum sem við unnum með að plötunni okkar. Ég er að lifa drauminn og er á sama tíma fyrirmynd fyrir börnin mín. Það er hvatning fyrir þau að elta eigin drauma.“ Fjölbreyttur tónlistarstíll EP platan Bleed samanstendur af textum Hjörleifs en með samvinnu Ástu, Erlu, Valtýrs og teymi hæfileikaríkra tónlistarmanna náði platan undursamlega saman. Have You Seen The Place var fyrsta smáskífa þeirrar plötu. Hjörleifur segir ein af sérstöðum sveitarinnar sé fjölbreytti þeirra í tónlistarstíl. „Það sem gerir SoundThing svo spennandi er að sveitin spilar og framleiðir tónlist sem spannar svo vítt svið. Þar er að finna þjóðlagatónlist, þjóðlagarokk, indie, alternative, bluegrass, grunge og rokk.“ Persónulegt uppgjör við fortíðina Spurður um hvað standi upp úr við gerð plötunnar segir hann leiðina sem þau völdu að fara. „Þrátt fyrir að lögin séu ólík er rauði þráðurinn persónulegt uppgjör við fortíðina og ferðlagið að ná sátt við hana.“ Hér heima hefur ekki farið mikið fyrir hljómsveitinni en þau njóta mikilla vinsælda bæði í Bandaríkjunum, Portúgal, Þýskalandi og Ástralíu. Hjörleifur segir þau djúpt snortin yfir viðtökunum. „Við erum bara rétt að byrja og okkur hlakkar til að halda áfram að heilla enn fleiri hlustendur. Nú erum við til að mynda önnum kafin við upptökur á næstu plötu og erum ótrúlega spennt fyrir útkomunni á henni.“ Plötuna Bleed má hlusta á í heild hér fyrir neðan. Tónlist Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Fleiri fréttir Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Sjá meira
„Eftir mörg ár sem söngkona á tónleikaferðalagi um Evrópu kom lífið aftan að mér, segir Ásta Sigríður, söngkona sveitarinnar og heldur áfram: „Eftir röð af atburðum, var mér hent aftur út í tónlist og í þetta skiptið með vinum mínum Hjörleifi, Erlu og öllum þeim mögnuðu tónlistarmönnum sem við unnum með að plötunni okkar. Ég er að lifa drauminn og er á sama tíma fyrirmynd fyrir börnin mín. Það er hvatning fyrir þau að elta eigin drauma.“ Fjölbreyttur tónlistarstíll EP platan Bleed samanstendur af textum Hjörleifs en með samvinnu Ástu, Erlu, Valtýrs og teymi hæfileikaríkra tónlistarmanna náði platan undursamlega saman. Have You Seen The Place var fyrsta smáskífa þeirrar plötu. Hjörleifur segir ein af sérstöðum sveitarinnar sé fjölbreytti þeirra í tónlistarstíl. „Það sem gerir SoundThing svo spennandi er að sveitin spilar og framleiðir tónlist sem spannar svo vítt svið. Þar er að finna þjóðlagatónlist, þjóðlagarokk, indie, alternative, bluegrass, grunge og rokk.“ Persónulegt uppgjör við fortíðina Spurður um hvað standi upp úr við gerð plötunnar segir hann leiðina sem þau völdu að fara. „Þrátt fyrir að lögin séu ólík er rauði þráðurinn persónulegt uppgjör við fortíðina og ferðlagið að ná sátt við hana.“ Hér heima hefur ekki farið mikið fyrir hljómsveitinni en þau njóta mikilla vinsælda bæði í Bandaríkjunum, Portúgal, Þýskalandi og Ástralíu. Hjörleifur segir þau djúpt snortin yfir viðtökunum. „Við erum bara rétt að byrja og okkur hlakkar til að halda áfram að heilla enn fleiri hlustendur. Nú erum við til að mynda önnum kafin við upptökur á næstu plötu og erum ótrúlega spennt fyrir útkomunni á henni.“ Plötuna Bleed má hlusta á í heild hér fyrir neðan.
Tónlist Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Fleiri fréttir Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Sjá meira