Tilþrifin: Tight spreyjar og klárar lotuna Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 1. nóvember 2023 17:00 Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það Tight í liði Sögu sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. Saga vann langþráðan sigur er liðið mætti Breiðablik í botnbaráttuslag í gær. Með sigrinum kom Saga sér í sex stig og liðið getur nú farið að horfa upp fyrir sig í töflunni og reynt að slíta sig frá botnbaráttunni. Það var ekki bara sigurinn sem gladdi leikmenn og stuðningsmenn liðsins, heldur einnig frábær tilþrif Tight. Hann stóð þá einn á móti tveimur leikmönnum Breiðabliks í stöðunni 7-4 og felldi bæði Varuchi og furious til að klára lotuna fyrir Sögu. Tilþrifin má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Elko tilþrifin: Tight spreyjar og klárar lotuna Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn
Saga vann langþráðan sigur er liðið mætti Breiðablik í botnbaráttuslag í gær. Með sigrinum kom Saga sér í sex stig og liðið getur nú farið að horfa upp fyrir sig í töflunni og reynt að slíta sig frá botnbaráttunni. Það var ekki bara sigurinn sem gladdi leikmenn og stuðningsmenn liðsins, heldur einnig frábær tilþrif Tight. Hann stóð þá einn á móti tveimur leikmönnum Breiðabliks í stöðunni 7-4 og felldi bæði Varuchi og furious til að klára lotuna fyrir Sögu. Tilþrifin má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Elko tilþrifin: Tight spreyjar og klárar lotuna
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn