Nóvemberspá Siggu Kling: Ástarkrafturinn keyrir þig áfram Sigga Kling skrifar 3. nóvember 2023 06:00 Elsku bogmaðurinn minn, það er spenna í kringum þig. Þú átt það til að hugsa, þetta er streita og stress og vesen! En um leið og þú skiptir út þeim orðum og segir þetta er spennandi og ég get þetta þá verður útkoman ólýsanleg. Bogmaðurinn er frá 22. nóvember til 21. desember. Það getur dregist að þú fáir upp í hendurnar það sem þú vilt. Kraftur þinn fer á fulla ferð þegar líða tekur á þennan mánuð. Þó að þér finnist að það sé persónulegur ósigur gagnvart einhverjum sem er nálægt þér, þá er það eitthvað sem þarf að vera til að ný sviðsmynd blasi við þér. Þú skipuleggur mjög mikið í kring um þig, því að þegar að þú ert að plana sem mest, þá gerist lífið – það grípur í taumana og það mun breyta veraldlegum gæðum fyrir þig í miklu betra horf. Klippa: Nóvemberspá Siggu Kling - Bogmaðurinn Í þessu er falið að þú einfaldar lífið og uppskerð meiri gæði fyrir þig. Ástarkrafturinn keyrir þig áfram og ást er ALLT. Þú elskar lífið meira og með þeirri tilfinningu verður þú öflugri. Þú brýtur líka venjur sem voru að hefta þig og í þessum dansi er hjarta þitt gal opið fyrir nýju lífsmynstri. Það er eins og að það bætist kraftur við sálina þína og með þessu öllu verður þú svo áhrifamikill í orðum og það er hlustað á þig. Þú heldur að þú þurfir aðstoð í þessu og hinu og ert að velja þér fólk í hvert hólf í kringum þig en skoðaðu aðeins betur. Þú þarft að gera flest allt sjálfur. Láttu vaða og notaðu þessa möntru frá Nike – gerðu það bara eða „Just do it.“ Ekki taka of sterkar ákvarðanir fyrir þrettánda nóvember, gefðu þér tíma, já pældu í því – þú getur GEFIÐ þér tíma til að vera alveg viss! Þolinmæði svo sannarlega þrautir vinnur allar hjartað mitt og þú ert elskaður. Kossar og knús Sigga Kling Ingvar E. Sigurðsson, leikari, 22. nóvember Brendan Fraser, leikari, 3. desember Nicki Minaj, rappari, 8. desember Steinþór Hróar Steinþórsson (Steindi), grínisti, 9. desember Taylor Swift, söngkona, 13. desember Edda Falak, hlaðvarpsstjórnandi, 14. desember Brad Pitt, leikari, 18. desember Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Lífið „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Lífið Kyssast og kela en missa svo áhugann Lífið Trúði varla eigin augum þegar hún sá fyrir og eftir myndirnar Lífið samstarf Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Lífið „Það er ekkert sem brýtur mann“ Lífið „Abbababb, ertu stelpa í fótbolta?“ Áskorun Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Lífið Diane Keaton er látin Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Fleiri fréttir „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Kyssast og kela en missa svo áhugann Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður „Það er ekkert sem brýtur mann“ Diane Keaton er látin Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Sjá meira
Bogmaðurinn er frá 22. nóvember til 21. desember. Það getur dregist að þú fáir upp í hendurnar það sem þú vilt. Kraftur þinn fer á fulla ferð þegar líða tekur á þennan mánuð. Þó að þér finnist að það sé persónulegur ósigur gagnvart einhverjum sem er nálægt þér, þá er það eitthvað sem þarf að vera til að ný sviðsmynd blasi við þér. Þú skipuleggur mjög mikið í kring um þig, því að þegar að þú ert að plana sem mest, þá gerist lífið – það grípur í taumana og það mun breyta veraldlegum gæðum fyrir þig í miklu betra horf. Klippa: Nóvemberspá Siggu Kling - Bogmaðurinn Í þessu er falið að þú einfaldar lífið og uppskerð meiri gæði fyrir þig. Ástarkrafturinn keyrir þig áfram og ást er ALLT. Þú elskar lífið meira og með þeirri tilfinningu verður þú öflugri. Þú brýtur líka venjur sem voru að hefta þig og í þessum dansi er hjarta þitt gal opið fyrir nýju lífsmynstri. Það er eins og að það bætist kraftur við sálina þína og með þessu öllu verður þú svo áhrifamikill í orðum og það er hlustað á þig. Þú heldur að þú þurfir aðstoð í þessu og hinu og ert að velja þér fólk í hvert hólf í kringum þig en skoðaðu aðeins betur. Þú þarft að gera flest allt sjálfur. Láttu vaða og notaðu þessa möntru frá Nike – gerðu það bara eða „Just do it.“ Ekki taka of sterkar ákvarðanir fyrir þrettánda nóvember, gefðu þér tíma, já pældu í því – þú getur GEFIÐ þér tíma til að vera alveg viss! Þolinmæði svo sannarlega þrautir vinnur allar hjartað mitt og þú ert elskaður. Kossar og knús Sigga Kling Ingvar E. Sigurðsson, leikari, 22. nóvember Brendan Fraser, leikari, 3. desember Nicki Minaj, rappari, 8. desember Steinþór Hróar Steinþórsson (Steindi), grínisti, 9. desember Taylor Swift, söngkona, 13. desember Edda Falak, hlaðvarpsstjórnandi, 14. desember Brad Pitt, leikari, 18. desember
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Lífið „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Lífið Kyssast og kela en missa svo áhugann Lífið Trúði varla eigin augum þegar hún sá fyrir og eftir myndirnar Lífið samstarf Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Lífið „Það er ekkert sem brýtur mann“ Lífið „Abbababb, ertu stelpa í fótbolta?“ Áskorun Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Lífið Diane Keaton er látin Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Fleiri fréttir „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Kyssast og kela en missa svo áhugann Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður „Það er ekkert sem brýtur mann“ Diane Keaton er látin Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Sjá meira