Matthías og Brynhildur eiga von á öðru barni Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 2. nóvember 2023 15:24 Spennandi tímar framundan hjá listaparinu. Instagram/Aðsend Listaparið Matthías Tryggvi Haraldsson og Brynhildur Karlsdóttir eiga von á sínu öðru barni saman. Brynhildur tilkynnti þetta í Instagram færslu í gærkvöldi samhliða tilkynningu um að nýtt lag hljómsveitarinnar Kvikindis, Ríða mér, komi út á miðnætti. Í færslunni deilir hún mynd af skreyttri bumbunni að loknum tónleikum í tilefni útgáfunnar. „Swipe for surprise,“ skrifar hún við myndina. Matthías og Brynhildur giftu sig í lok ágúst í sannkallaðri sveitasælu í Borgarfirði. Faðir Brynhildar, leikarinn Karl Ágúst Úlfarsson, gaf þau saman með táknrænum en ólögformlegum hætti. Parið eignaðist dóttur í fyrra, hana Sóleyju. Árið hefur svo sannarlega verið viðburðaríkt hjá bæði Brynhildi og Matthíasi en til að mynda var Matthías ráðinn í starf listræns ráðunautar Þjóðleikhússins fyrr í vetur. Þá hlaut Kvikindi, hljómsveit Brynhildar, verðlaun fyrir plötu ársins á Hlustendaverðlaununum í vor. Parið trúlofaði sig þarsíðasta haust eftir að Matthías fór á skeljarnar í Sky Lagoon. En við það tilefni sagðist Brynhildur aldrei hafa verið hamingjusamari eða ástfangnari. Ástin og lífið Tímamót Barnalán Tengdar fréttir Syngja um samfarir á eldhúsborðinu Lista- og poppteymið Kvikindi var að senda frá sér glænýtt lag sem ber þann ögrandi titil Ríða mér. Kvikindi hreppti nýverið Íslensku tónlistarverðlaunin fyrir plötu ársins og kemur fram á tónlistarhátíðinni Airwaves í kvöld. 2. nóvember 2023 10:01 Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Fleiri fréttir Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sjá meira
Brynhildur tilkynnti þetta í Instagram færslu í gærkvöldi samhliða tilkynningu um að nýtt lag hljómsveitarinnar Kvikindis, Ríða mér, komi út á miðnætti. Í færslunni deilir hún mynd af skreyttri bumbunni að loknum tónleikum í tilefni útgáfunnar. „Swipe for surprise,“ skrifar hún við myndina. Matthías og Brynhildur giftu sig í lok ágúst í sannkallaðri sveitasælu í Borgarfirði. Faðir Brynhildar, leikarinn Karl Ágúst Úlfarsson, gaf þau saman með táknrænum en ólögformlegum hætti. Parið eignaðist dóttur í fyrra, hana Sóleyju. Árið hefur svo sannarlega verið viðburðaríkt hjá bæði Brynhildi og Matthíasi en til að mynda var Matthías ráðinn í starf listræns ráðunautar Þjóðleikhússins fyrr í vetur. Þá hlaut Kvikindi, hljómsveit Brynhildar, verðlaun fyrir plötu ársins á Hlustendaverðlaununum í vor. Parið trúlofaði sig þarsíðasta haust eftir að Matthías fór á skeljarnar í Sky Lagoon. En við það tilefni sagðist Brynhildur aldrei hafa verið hamingjusamari eða ástfangnari.
Ástin og lífið Tímamót Barnalán Tengdar fréttir Syngja um samfarir á eldhúsborðinu Lista- og poppteymið Kvikindi var að senda frá sér glænýtt lag sem ber þann ögrandi titil Ríða mér. Kvikindi hreppti nýverið Íslensku tónlistarverðlaunin fyrir plötu ársins og kemur fram á tónlistarhátíðinni Airwaves í kvöld. 2. nóvember 2023 10:01 Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Fleiri fréttir Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sjá meira
Syngja um samfarir á eldhúsborðinu Lista- og poppteymið Kvikindi var að senda frá sér glænýtt lag sem ber þann ögrandi titil Ríða mér. Kvikindi hreppti nýverið Íslensku tónlistarverðlaunin fyrir plötu ársins og kemur fram á tónlistarhátíðinni Airwaves í kvöld. 2. nóvember 2023 10:01