Nóvemberspá Siggu Kling: Betra að semja til að búa til jafnvægi Sigga Kling skrifar 2. nóvember 2023 16:34 Elsku krabbinn minn. Það er svo mikilvægt að þú skoðir núna hvort þú sért að halda einhverju til streitu eða að setja allan þinn kraft í eitthvað sem mun ekki hjálpa þér. Krabbinn er frá 22. júní til 22. júlí. Stundum er betra að semja til að búa til jafnvægi, gefa aðeins eftir og þá líður þér svo miklu betur. En, það er það eina sem að þú vilt í raun og veru fá í hjartað þitt, frið. Það kemur stundum sá tími sem að maður þarf að skipta um skoðun og það vald er þér gefið núna. Ef þú heldur endalaust áfram í því sem er ekki gott fyrir þig, þá er ekki víst að þú sért fær til að takast á við verkefnin sem þú stendur frammi fyrir að nokkru leiti. Það er gott að vera stoltur en stundum þarf að brjóta aðeins odd af oflæti sínu og egói. Ef þú hlustar á það sem ég er að segja þá felst í því allsherjar gróði fyrir þig og þína. Klippa: Nóvemberspá Siggu Kling - Krabbinn Ef að þú ert búinn að finna fyrir magaverkjum eða óþægindum á maga svæðinu þá þarftu að athuga að gera einhverjar breytingar á mataræði eða hreyfingu. Maginn er beintengdur við heilann svo það getur haft áhrif á orkuna þína og lífsgleði. Sextándi nóvember eða dagarnir þar í kring gefa þér ofurkraft og þarna er mjög mikilvægt að þú tengir þig við móður jörð, bókstaflega með útiveru í sandi, sjó eða hverju sem þú getur. Það er kannski svolítið væmið að segja þér það, en það mun veita þér frið í huga og hjarta. Það mun núllstilla þig svo að þér finnst eins og þú sért endurnærður og jafnvel eins og nýr sálarkraftur hafi bæst við orkuna þína. Það er svo merkilegt, og ég hef upplifað það sjálf, að sjá börn sem hafa átt við mikil veikindi að stríða og verið hætt komin en ALLT Í EINU vakna þau upp og það er eins og það hafi orðið svo miklar breytingar á karakter barnsins að ég segi að þarna bættist við sálina nýr andi sem var sendur til að hjálpa því. Lífið byggist á þeim töfrum sem að þú sendir frá þér og þar að auki þeirri trú að lífið gerist FYRIR þig, það er lykillinn að öllu. Meryl Streep, leikkona, 22. júní Stefán Hilmarsson, söngvari, 26. júní Ariana Grande, söngkona, 26. júní Elon Musk, frumkvöðull, 28. júní Mike Tyson, hnefaleikamaður, 30. júní Díana prinsessa, 1. júlí Tom Cruise, leikari, 3. júlí Post Malone, söngvari, 4. júlí Frida Kahlo, listakona, 6. júlí Kevin Hart, grínisti, 6. júlí Tom Hanks, leikari, 9. júlí Selena Gomez, leikkona, 22. júlí Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Lífið „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Lífið Kyssast og kela en missa svo áhugann Lífið Trúði varla eigin augum þegar hún sá fyrir og eftir myndirnar Lífið samstarf Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Lífið „Það er ekkert sem brýtur mann“ Lífið „Abbababb, ertu stelpa í fótbolta?“ Áskorun Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Lífið Diane Keaton er látin Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Fleiri fréttir „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Kyssast og kela en missa svo áhugann Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður „Það er ekkert sem brýtur mann“ Diane Keaton er látin Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Sjá meira
Krabbinn er frá 22. júní til 22. júlí. Stundum er betra að semja til að búa til jafnvægi, gefa aðeins eftir og þá líður þér svo miklu betur. En, það er það eina sem að þú vilt í raun og veru fá í hjartað þitt, frið. Það kemur stundum sá tími sem að maður þarf að skipta um skoðun og það vald er þér gefið núna. Ef þú heldur endalaust áfram í því sem er ekki gott fyrir þig, þá er ekki víst að þú sért fær til að takast á við verkefnin sem þú stendur frammi fyrir að nokkru leiti. Það er gott að vera stoltur en stundum þarf að brjóta aðeins odd af oflæti sínu og egói. Ef þú hlustar á það sem ég er að segja þá felst í því allsherjar gróði fyrir þig og þína. Klippa: Nóvemberspá Siggu Kling - Krabbinn Ef að þú ert búinn að finna fyrir magaverkjum eða óþægindum á maga svæðinu þá þarftu að athuga að gera einhverjar breytingar á mataræði eða hreyfingu. Maginn er beintengdur við heilann svo það getur haft áhrif á orkuna þína og lífsgleði. Sextándi nóvember eða dagarnir þar í kring gefa þér ofurkraft og þarna er mjög mikilvægt að þú tengir þig við móður jörð, bókstaflega með útiveru í sandi, sjó eða hverju sem þú getur. Það er kannski svolítið væmið að segja þér það, en það mun veita þér frið í huga og hjarta. Það mun núllstilla þig svo að þér finnst eins og þú sért endurnærður og jafnvel eins og nýr sálarkraftur hafi bæst við orkuna þína. Það er svo merkilegt, og ég hef upplifað það sjálf, að sjá börn sem hafa átt við mikil veikindi að stríða og verið hætt komin en ALLT Í EINU vakna þau upp og það er eins og það hafi orðið svo miklar breytingar á karakter barnsins að ég segi að þarna bættist við sálina nýr andi sem var sendur til að hjálpa því. Lífið byggist á þeim töfrum sem að þú sendir frá þér og þar að auki þeirri trú að lífið gerist FYRIR þig, það er lykillinn að öllu. Meryl Streep, leikkona, 22. júní Stefán Hilmarsson, söngvari, 26. júní Ariana Grande, söngkona, 26. júní Elon Musk, frumkvöðull, 28. júní Mike Tyson, hnefaleikamaður, 30. júní Díana prinsessa, 1. júlí Tom Cruise, leikari, 3. júlí Post Malone, söngvari, 4. júlí Frida Kahlo, listakona, 6. júlí Kevin Hart, grínisti, 6. júlí Tom Hanks, leikari, 9. júlí Selena Gomez, leikkona, 22. júlí
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Lífið „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Lífið Kyssast og kela en missa svo áhugann Lífið Trúði varla eigin augum þegar hún sá fyrir og eftir myndirnar Lífið samstarf Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Lífið „Það er ekkert sem brýtur mann“ Lífið „Abbababb, ertu stelpa í fótbolta?“ Áskorun Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Lífið Diane Keaton er látin Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Fleiri fréttir „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Kyssast og kela en missa svo áhugann Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður „Það er ekkert sem brýtur mann“ Diane Keaton er látin Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Sjá meira