Ljósleiðaradeildin: Ármann hafði betur gegn Ten5ion Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. nóvember 2023 22:45 Ármann nældi í góðan sigur. Ljósleiðaradeildin Ármann og Ten5ion mættust á Ancient í Ljósleiðaradeildinni í kvöld. Stilltu leikmenn Ten5ion sér upp í sókn í fyrri hálfleik. Ten5ion hófu leikinn betur og komust í stöðuna 1-5 en Ármann voru ekki lengi að minnka muninn í 5-4. Í tólftu lotu jöfnuðu Ármann leikinn og staðan þá 6-6. Áfram héldu liðin að dansa krappan dans en aðeins eitt stig skildi í hálfleik þar sem Ten5ion höfðu forskotið. Staðan í hálfleik: 7-8 Ten5ion hófu seinni hálfleik betur með sigri í skammbyssulotunni en enn og aftur jafnaði Ármann leikinn í 9-9. Ármann tóku þá yfirhönd í seinni hálfleik og komust í 12-9. Ten5ion sigruðu þá eina lotu og reyndist það þeirra síðasta og Ármann sigruðu allar lotur sem eftir lifðu leiks. Lokatölur: 16-10 Ármann koma sér þar með á ný í þriðja sæti deildarinnar og Ten5ion eru enn í því fimmta. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Sport Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport
Ten5ion hófu leikinn betur og komust í stöðuna 1-5 en Ármann voru ekki lengi að minnka muninn í 5-4. Í tólftu lotu jöfnuðu Ármann leikinn og staðan þá 6-6. Áfram héldu liðin að dansa krappan dans en aðeins eitt stig skildi í hálfleik þar sem Ten5ion höfðu forskotið. Staðan í hálfleik: 7-8 Ten5ion hófu seinni hálfleik betur með sigri í skammbyssulotunni en enn og aftur jafnaði Ármann leikinn í 9-9. Ármann tóku þá yfirhönd í seinni hálfleik og komust í 12-9. Ten5ion sigruðu þá eina lotu og reyndist það þeirra síðasta og Ármann sigruðu allar lotur sem eftir lifðu leiks. Lokatölur: 16-10 Ármann koma sér þar með á ný í þriðja sæti deildarinnar og Ten5ion eru enn í því fimmta.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Sport Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport