Hátíðarlína innblásin af drottningu blómanna Íris Hauksdóttir skrifar 3. nóvember 2023 18:02 Hátíðarlína Hildar Yeoman kom út í dag. Saga Sig Hátíðarlína Hildar Yeoman kom út í dag en hún er partur af tónlistarhátíðinni Icelandic Airwaves. Línan nefnist In the name of the rose og segir hönnuðurinn, Hildur vera yfir sig hrifna af útkomunni. „Við vorum að heilluð af þessu fallega blómi sem er sannkölluð drottning blómanna. Það sem er spennandi við rósina að hún er ekki bara falleg, en líka smá hættuleg með öllum sínum þyrnum.“ Hönnuðurinn, Hildur Yeoman segist himinlifandi með línuna sem er innblásin af drottningu blómanna. Saga Sig Línan er sannkölluð hátíðarlína, hún inniheldur mikið af flaueli, glansandi efnum, pallíettum og skemmtilegum sniðum sem eru glæsileg fyrir partý tímabilið sem er að hefjast. Flíkur sem henta öllum kynjum „Okkur er mikið í mun að gera fjölbreytt snið sem henta breiðum hópi kvenna svo flestar ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Einnig er gaman að minnast á það að mikið af flíkunum okkar eru unisex. Prentaðar skyrtur, oversized jakkaföt og klassískar prjónaflíkur sem henta öllum kynjum. Prentin í flíkunum hönnum við en þau eru flest unnin út frá teikningum eftir mig eða hafa að geyma hluti sem tengjast innblæstrinum og þema línunnar. Við tókum myndir af línunni með frábærum hópi fólks í Þjóðleikhúsinu. Saga Sig ljósmyndari tók myndirnar, Ísak Freyr farðaði fyrirsæturnar en Anna Claussen sá um stíliseringu.“ Hér fyrir neðan má sjá brot af því besta en fyrirsæturnar eru þau Vaka Agnarsdóttir söngkona Inspector Spacetime, Birnir Ingason fótboltastjarna í Víking , Eydís Barke , Dóra Lilja og Rósa Bóasdóttir flugfreyja. Fyrirsæturnar voru í algjörum sérflokki.Saga Sig Glæsilegur toppur með skemmtilegum smáatriðum. Saga Sig Rósin er helsti innblástur fatalínunnar.Saga Sig Svart og seiðandi hátíðarsett.Saga Sig Fallegt sett sem hentar vel við flest tilefni.Saga Sig Mynstrin fanga fegurð blómanna vel.Saga Sig Flíkurnar eru margar hverjar unisex.Saga Sig Glæsilegur hátíðarkjóll.Saga Sig Tíska og hönnun Airwaves Menning Tengdar fréttir Kylie Minogue í íslenskri hönnun Fatahönnuðurinn Hildur Yeoman nýtur mikilla vinsælda hér heima sem og erlendis en Hollywood stjörnurnar virðast keppast um að klæðast flíkum eftir hana. Nýjasta stjarnan á listann er ástralska söngkonan Kylie Minogue sem skartaði skærgrænum kjól úr smiðju Hildar á dögunum. 11. september 2023 13:58 Glæsilegt götupartý Hildar Yeoman Fatahönnuðurinn Hildur Yeoman fagnaði Menningarnótt eins og svo margir síðastliðna helgi en eins og oft áður hélt hún glæsilegt götupartý fyrir utan verslun sína á Laugarveginum. Dansarar klæddust nýjustu línunni og dilluðu sér við iðandi tóna frá Rósu Birgittu sem kallar sig DJ De la Rosa. 21. ágúst 2023 18:41 Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Fannar og Jói böðuðu hvor annan Lífið Fleiri fréttir „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sjá meira
„Við vorum að heilluð af þessu fallega blómi sem er sannkölluð drottning blómanna. Það sem er spennandi við rósina að hún er ekki bara falleg, en líka smá hættuleg með öllum sínum þyrnum.“ Hönnuðurinn, Hildur Yeoman segist himinlifandi með línuna sem er innblásin af drottningu blómanna. Saga Sig Línan er sannkölluð hátíðarlína, hún inniheldur mikið af flaueli, glansandi efnum, pallíettum og skemmtilegum sniðum sem eru glæsileg fyrir partý tímabilið sem er að hefjast. Flíkur sem henta öllum kynjum „Okkur er mikið í mun að gera fjölbreytt snið sem henta breiðum hópi kvenna svo flestar ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Einnig er gaman að minnast á það að mikið af flíkunum okkar eru unisex. Prentaðar skyrtur, oversized jakkaföt og klassískar prjónaflíkur sem henta öllum kynjum. Prentin í flíkunum hönnum við en þau eru flest unnin út frá teikningum eftir mig eða hafa að geyma hluti sem tengjast innblæstrinum og þema línunnar. Við tókum myndir af línunni með frábærum hópi fólks í Þjóðleikhúsinu. Saga Sig ljósmyndari tók myndirnar, Ísak Freyr farðaði fyrirsæturnar en Anna Claussen sá um stíliseringu.“ Hér fyrir neðan má sjá brot af því besta en fyrirsæturnar eru þau Vaka Agnarsdóttir söngkona Inspector Spacetime, Birnir Ingason fótboltastjarna í Víking , Eydís Barke , Dóra Lilja og Rósa Bóasdóttir flugfreyja. Fyrirsæturnar voru í algjörum sérflokki.Saga Sig Glæsilegur toppur með skemmtilegum smáatriðum. Saga Sig Rósin er helsti innblástur fatalínunnar.Saga Sig Svart og seiðandi hátíðarsett.Saga Sig Fallegt sett sem hentar vel við flest tilefni.Saga Sig Mynstrin fanga fegurð blómanna vel.Saga Sig Flíkurnar eru margar hverjar unisex.Saga Sig Glæsilegur hátíðarkjóll.Saga Sig
Tíska og hönnun Airwaves Menning Tengdar fréttir Kylie Minogue í íslenskri hönnun Fatahönnuðurinn Hildur Yeoman nýtur mikilla vinsælda hér heima sem og erlendis en Hollywood stjörnurnar virðast keppast um að klæðast flíkum eftir hana. Nýjasta stjarnan á listann er ástralska söngkonan Kylie Minogue sem skartaði skærgrænum kjól úr smiðju Hildar á dögunum. 11. september 2023 13:58 Glæsilegt götupartý Hildar Yeoman Fatahönnuðurinn Hildur Yeoman fagnaði Menningarnótt eins og svo margir síðastliðna helgi en eins og oft áður hélt hún glæsilegt götupartý fyrir utan verslun sína á Laugarveginum. Dansarar klæddust nýjustu línunni og dilluðu sér við iðandi tóna frá Rósu Birgittu sem kallar sig DJ De la Rosa. 21. ágúst 2023 18:41 Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Fannar og Jói böðuðu hvor annan Lífið Fleiri fréttir „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sjá meira
Kylie Minogue í íslenskri hönnun Fatahönnuðurinn Hildur Yeoman nýtur mikilla vinsælda hér heima sem og erlendis en Hollywood stjörnurnar virðast keppast um að klæðast flíkum eftir hana. Nýjasta stjarnan á listann er ástralska söngkonan Kylie Minogue sem skartaði skærgrænum kjól úr smiðju Hildar á dögunum. 11. september 2023 13:58
Glæsilegt götupartý Hildar Yeoman Fatahönnuðurinn Hildur Yeoman fagnaði Menningarnótt eins og svo margir síðastliðna helgi en eins og oft áður hélt hún glæsilegt götupartý fyrir utan verslun sína á Laugarveginum. Dansarar klæddust nýjustu línunni og dilluðu sér við iðandi tóna frá Rósu Birgittu sem kallar sig DJ De la Rosa. 21. ágúst 2023 18:41