Myndaveisla: Fjölmenni á opnun sýningarinnar Með verkum handanna Helena Rós Sturludóttir skrifar 6. nóvember 2023 14:10 Fjölmennt var á opnun sýningarinnar Með verkum handanna - Íslenskur refilsaumur fyrri alda í Þjóðminjasafninu á laugardaginn. Ívar Brynjólfsson Tæplega 400 manns mættu á opnun sýningarinnar Með verkum handanna - Íslenskur refilsaumur fyrri alda í Þjóðminjasafninu á laugardaginn. Sýningin er haldin í tilefni 160 ára afmælis Þjóðminjasafnsins og er árangur áratuga rannsókna Elsu E. Guðjónsdóttur á refilsaumi. Á sýningunni eru til sýnis fimmtán refilsaumsklæði frá tímabilinu 1400 til 1677 og er þetta er í fyrsta sinn sem klæðin eru öll undir saman þaki og sýnd á einni sýningu. Níu þeirra eru í varðveislu Þjóðminjasafns Íslands en sex eru í eigu erlendra safna, þar á meðal Louvre í París þar sem það er til sýnis alla daga allan ársins hring. Refilsaumsklæði eru unnin af konum og sögð dýrgripir íslenskrar listasögu. Langur og strangur undirbúningur hefur verið að sýningunni en lánsgripirnir þurfa sérstaka meðhöndlun og lúta ströngum skilyrðum um varðveislu og sýningarbúnað. Með gripunum kemur fylgdarfólk sem fylgir gripum hvert fótmál. Líkt og fyrr segir er sýningin árangur áratuga rannsókna Elsu E. Guðjónsdóttur á refilsaumi. Í október kom út bók eftir Elsu sem hún náði þó ekki að klára sjálf heldur lauk Lilja Árnadóttir verkinu. Hér að neðan má sjá myndir af gestum á opnun sýningarinnar á laugardag. Helgi Þorgils og Rakel HalldórsdóttirÍvar Brynjólfsson Vilhjálmur Bjarnason og Sólveig PétursdóttirÍvar Brynjólfsson Birgir Snæbjörn Birgisson og Sigrún SigvaldadóttirÍvar Brynjólfsson Bergþóra Guðnadóttir, Ólafur og Jóel Pálsson. Ívar Brynjólfsson Björn Bjarnason og Rut IngólfsdóttirÍvar Brynjólfsson Kristján Mímisson og Bjarni F. EinarssonÍvar Brynjólfsson Margrét Hallgrímsdóttir og Kári HalldórÍvar Brynjólfsson Sigrún Edda Björnsdóttir og Axel Hallkell Jóhannesson Ívar Brynjólfsson Margrét Hallgrímsdóttir og Mörður ÁrnasonÍvar Brynjólfsson Lilja ÁrnadóttirÍvar Brynjólfsson Auður Lilja Davíðsdóttor og Ástþór Helgason.Ívar Brynjólfsson Harpa Þórsdóttir afhendir Lilju Árnadóttur blómÍvar Brynjólfsson Arlene, Jóna, Helena, Heiðrún og AnnaÍvar Brynjólfsson Þórhallur og SifÍvar Brynjólfsson Bryndís Erla Hjálmarsdóttir og Hildigunnur ÞráinsdóttirÍvar Brynjólfsson Greipur Gíslason, Ingibjörg Jónsdóttir, Sigríður SteinsdóttirÍvar Brynjólfsson Samkvæmislífið Söfn Menning Mest lesið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Lífið Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ Uppskriftir Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Menning Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Lífið Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Tónlist Kim Kardashian greindist með heilagúlp Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Sjá meira
Sýningin er haldin í tilefni 160 ára afmælis Þjóðminjasafnsins og er árangur áratuga rannsókna Elsu E. Guðjónsdóttur á refilsaumi. Á sýningunni eru til sýnis fimmtán refilsaumsklæði frá tímabilinu 1400 til 1677 og er þetta er í fyrsta sinn sem klæðin eru öll undir saman þaki og sýnd á einni sýningu. Níu þeirra eru í varðveislu Þjóðminjasafns Íslands en sex eru í eigu erlendra safna, þar á meðal Louvre í París þar sem það er til sýnis alla daga allan ársins hring. Refilsaumsklæði eru unnin af konum og sögð dýrgripir íslenskrar listasögu. Langur og strangur undirbúningur hefur verið að sýningunni en lánsgripirnir þurfa sérstaka meðhöndlun og lúta ströngum skilyrðum um varðveislu og sýningarbúnað. Með gripunum kemur fylgdarfólk sem fylgir gripum hvert fótmál. Líkt og fyrr segir er sýningin árangur áratuga rannsókna Elsu E. Guðjónsdóttur á refilsaumi. Í október kom út bók eftir Elsu sem hún náði þó ekki að klára sjálf heldur lauk Lilja Árnadóttir verkinu. Hér að neðan má sjá myndir af gestum á opnun sýningarinnar á laugardag. Helgi Þorgils og Rakel HalldórsdóttirÍvar Brynjólfsson Vilhjálmur Bjarnason og Sólveig PétursdóttirÍvar Brynjólfsson Birgir Snæbjörn Birgisson og Sigrún SigvaldadóttirÍvar Brynjólfsson Bergþóra Guðnadóttir, Ólafur og Jóel Pálsson. Ívar Brynjólfsson Björn Bjarnason og Rut IngólfsdóttirÍvar Brynjólfsson Kristján Mímisson og Bjarni F. EinarssonÍvar Brynjólfsson Margrét Hallgrímsdóttir og Kári HalldórÍvar Brynjólfsson Sigrún Edda Björnsdóttir og Axel Hallkell Jóhannesson Ívar Brynjólfsson Margrét Hallgrímsdóttir og Mörður ÁrnasonÍvar Brynjólfsson Lilja ÁrnadóttirÍvar Brynjólfsson Auður Lilja Davíðsdóttor og Ástþór Helgason.Ívar Brynjólfsson Harpa Þórsdóttir afhendir Lilju Árnadóttur blómÍvar Brynjólfsson Arlene, Jóna, Helena, Heiðrún og AnnaÍvar Brynjólfsson Þórhallur og SifÍvar Brynjólfsson Bryndís Erla Hjálmarsdóttir og Hildigunnur ÞráinsdóttirÍvar Brynjólfsson Greipur Gíslason, Ingibjörg Jónsdóttir, Sigríður SteinsdóttirÍvar Brynjólfsson
Samkvæmislífið Söfn Menning Mest lesið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Lífið Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ Uppskriftir Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Menning Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Lífið Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Tónlist Kim Kardashian greindist með heilagúlp Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Sjá meira