Fullt var úr húsi á viðburðinum sem fram fór á skemmtistaðnum LÚX. Kynnir kvöldsins var fjölmiðlamaðurinn Ríkharð Óskar Guðnason, þekktur sem Rikki G. En Rikki fagnaði tuttugu ára starfsafmæli sínu á útvarpstöðinni á dögunum, geri aðrir betur.

Hér fyrir neðan má sjá nokkrar vel valdar myndir frá þessu vel heppnaða tónlistarpartýi.
























