Inga Lind orðlaus með orðu frá Spánarkonungi Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 7. nóvember 2023 12:48 Inga Lind í fyrsta skipti orðlaus, segir Áslaug Hulda í texta við mynd af vinkonu sinni með orðuna í gærkvöldi. Áslaug Hulda Inga Lind Karlsdóttir fjölmiðlakona var sæmd heiðursorðu frá Spánarkonungi á viðburði í Reykjavík í gær þar sem því var fagnað að hundrað ár eru frá því að viðskipti Íslands og Spánar með þorsk og rauðvín hófust. Áslaug Hulda Jónsdóttir, vinkona Ingu Lindar, birtir mynd af Ingu Lind með orðuna á Facebook og er óhætt að segja að hamingjuóskum rigni. José Ramón García-Hernández, sendiherra Spánar, sæmdi Ingu Lind orðunni. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, var á meðal gesta og flutti ávarp í tilefni af þjóðhátíðardegi Spánar og aldarafmæli viðskipta með þorsk og vín á milli Íslands og Spánar. Það fór vel á með gestum í gær. „Samningur var gerður um innflutning á Spánarvínum til að aflétta tollum á sölu íslensks saltfisks á Spáni. Þar með var Áfengisverslun ríkisins sett á fót árið 1922 og vínbúðir opnaðar í kaupstöðum landsins. Í máli sínu ræddi forseti gagnkvæman ávinning af margvíslegu samstarfi Íslands og Spánar,“ segir á heimasíðu forsetaembættisins. Inga Lind bjó á Spáni í þrjú ár með fjölskyldu sinni og hefur látið hafa eftir sér að hún hafi tekið við stöðu ræðismanns Spánar á Íslandi í þakklætisskyni fyrir árin sín þar. Inga Lind lék meðal annars í auglýsingu fyrir spænska fjarskiptafyrirtækið Mobile Power á meðan hún bjó ytra. MP- Band from Bunch of Sox on Vimeo. Þá hefur Inga Lind komið að knattspyrnuskóla Barcelona sem heimsótt hefur Ísland oftar en einu sinni. Inga Lind hefur verið mikið í sviðsljósinu undanfarnar vikur vegna baráttu sinnar gegn laxeldi í opnum sjókvíum. Spánn Forseti Íslands Utanríkismál Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Inga Lind bætist í hóp glæsilegra einhleypra kvenna Inga Lind Karlsdóttir, framleiðandi og fjölmiðlakona, fer einhleyp inn í veturinn. Nýlega slitnaði upp úr sambandi hennar og eiginmanns hennar, Árna Haukssonar fjárfestis. 1. nóvember 2023 14:15 Inga Lind tekur upp hanskann fyrir Áslaugu Fjölmiðlakonan Inga Lind Karlsdóttir segir að fréttaflutningur um ummæli Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, um Svandísi Svavarsdóttur matvælaráðherra hafi einkennst af útúrsnúningi. 7. október 2023 15:03 Mest lesið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Hafa aldrei rifist Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Sjá meira
Áslaug Hulda Jónsdóttir, vinkona Ingu Lindar, birtir mynd af Ingu Lind með orðuna á Facebook og er óhætt að segja að hamingjuóskum rigni. José Ramón García-Hernández, sendiherra Spánar, sæmdi Ingu Lind orðunni. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, var á meðal gesta og flutti ávarp í tilefni af þjóðhátíðardegi Spánar og aldarafmæli viðskipta með þorsk og vín á milli Íslands og Spánar. Það fór vel á með gestum í gær. „Samningur var gerður um innflutning á Spánarvínum til að aflétta tollum á sölu íslensks saltfisks á Spáni. Þar með var Áfengisverslun ríkisins sett á fót árið 1922 og vínbúðir opnaðar í kaupstöðum landsins. Í máli sínu ræddi forseti gagnkvæman ávinning af margvíslegu samstarfi Íslands og Spánar,“ segir á heimasíðu forsetaembættisins. Inga Lind bjó á Spáni í þrjú ár með fjölskyldu sinni og hefur látið hafa eftir sér að hún hafi tekið við stöðu ræðismanns Spánar á Íslandi í þakklætisskyni fyrir árin sín þar. Inga Lind lék meðal annars í auglýsingu fyrir spænska fjarskiptafyrirtækið Mobile Power á meðan hún bjó ytra. MP- Band from Bunch of Sox on Vimeo. Þá hefur Inga Lind komið að knattspyrnuskóla Barcelona sem heimsótt hefur Ísland oftar en einu sinni. Inga Lind hefur verið mikið í sviðsljósinu undanfarnar vikur vegna baráttu sinnar gegn laxeldi í opnum sjókvíum.
Spánn Forseti Íslands Utanríkismál Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Inga Lind bætist í hóp glæsilegra einhleypra kvenna Inga Lind Karlsdóttir, framleiðandi og fjölmiðlakona, fer einhleyp inn í veturinn. Nýlega slitnaði upp úr sambandi hennar og eiginmanns hennar, Árna Haukssonar fjárfestis. 1. nóvember 2023 14:15 Inga Lind tekur upp hanskann fyrir Áslaugu Fjölmiðlakonan Inga Lind Karlsdóttir segir að fréttaflutningur um ummæli Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, um Svandísi Svavarsdóttur matvælaráðherra hafi einkennst af útúrsnúningi. 7. október 2023 15:03 Mest lesið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Hafa aldrei rifist Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Sjá meira
Inga Lind bætist í hóp glæsilegra einhleypra kvenna Inga Lind Karlsdóttir, framleiðandi og fjölmiðlakona, fer einhleyp inn í veturinn. Nýlega slitnaði upp úr sambandi hennar og eiginmanns hennar, Árna Haukssonar fjárfestis. 1. nóvember 2023 14:15
Inga Lind tekur upp hanskann fyrir Áslaugu Fjölmiðlakonan Inga Lind Karlsdóttir segir að fréttaflutningur um ummæli Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, um Svandísi Svavarsdóttur matvælaráðherra hafi einkennst af útúrsnúningi. 7. október 2023 15:03
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp